var að uppgötva nLite og ætla að nýta mér það aðeins, og er með nokkrar spurningar
Get ég látið nLite setja upp ákveðin forrit með windowsinu (td vírusvarnir, WMP msn messenger)
Ef ég vil láta windows setja upp drivera er nóg að finna bara ".inf" file-ana
væri fínt að fá svör við þessum spurningum
nLite spurning
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: nLite spurning
DoRi- skrifaði:
Get ég látið nLite setja upp ákveðin forrit með windowsinu (td vírusvarnir, WMP msn messenger)
Þessi síða gæti verið af áhuga: http://www.msfn.org/board/index.php?s=2 ... opic=59452
Gaman, gaman!