Ég er með borðtölvu með Windows ME, með þráðlausu usb 2.0 netkorti í (þó svo tölvan sé framleidd fyrir daga usb 2.0) og routerinn Speedtouch 585. Og undanfarna daga hefur netið verið virkt (þó það hafi stundum dottið niður ...held það sé út af mismuninum milli usb), en nú fyrir skömmu datt það alveg niður og hún sá ekki lengur routerinn.
Mér tókst einhvern veginn að koma því til að hún sér alveg routerinn núna (merkilegt nokk því ég er enginn tölvukall) - en proxyið virðist ekki alveg að vera að virka, þó það sé nákvæmlega eins uppsett eins og það var þegar netið virkaði.
Veit einhver hvað er hægt að gera?
Proxy-vandræði?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
Ef þú ert hjá símanum þá mæli ég með 8007000@siminn.is
Ég lenti í vandræði með að þessi router var að detta út hjá mér og var bent á að setja inn nýjasta firmware, leiðbeiningar um það hér:
http://www.siminn.is/control/index?pid=62504
Mér skilst að það hafi komið út 18.10.05 (kom a.m.k. á vefsíðu símans þá).
Ég lenti í vandræði með að þessi router var að detta út hjá mér og var bent á að setja inn nýjasta firmware, leiðbeiningar um það hér:
http://www.siminn.is/control/index?pid=62504
Mér skilst að það hafi komið út 18.10.05 (kom a.m.k. á vefsíðu símans þá).
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Lau 22. Jan 2005 16:03
- Reputation: 2
- Staðsetning: 200 Kóp
- Staða: Ótengdur
Það er mjög mismunandi eftir vírusum. Mæli bara með google. Google er a.m.k. einn besti vinur minn.
i5-2500K - 16GB vinnsluminni og eitthvað skjákort