Furðuleg netvirkni á LANI


Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Furðuleg netvirkni á LANI

Pósturaf arro » Sun 23. Okt 2005 15:07

Sælir,

er með vandamál, þannig er að ég er með ákveðið netsettup sem ég lýsi nánar hér að neðan. Er með 5 tölvur á netinu , 4 geta tengst 1 en engin hinna né þessi 1 geta tengst hinum ... hehe ef einhver skilur...

Tölvurnar á netinu eru svona

192.168.1.1 <- Router föst ip tala
192.168.1.2 <- föst ip tala
192.168.1.3 <- föst ip tala

192.168.1.33 <- ip úthlutað af router
192.168.1.36 <- ip úthlutað af router
192.168.1.37 <- ip úthluað af router

Hér er smá mynd
Mynd
Routerinn .1 er síðan tengdur við internetið.

Málið er að allar tölvurnar geta tengst .2. Hinsvegar getur .2 ekki tengst neinni tölvu og allar hinar geta s.s. bara tengst .2 !!!

Ég er með router frá Hive og er með eitthver port opin á honum sem er beint á .2 ef það skiptir máli.

Hvað get ég gert til þess að allar tölvur geti talaði við allar ?

kv/ Arró



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 23. Okt 2005 15:28

Ef ég skil þetta rétt þá geta allar tölvur bara talað við tölvu .2?
Þannig að í raun liggur vandamálið í því að ekki er hægt að tengjast tölvum .3, .33, .36, .37?

Hvað er öðruvísi við vél .2?
Hvaða stýrikerfi eru á vélunum?
Hvað áttu við með "tengjast við"? Erum við að tala um netleik, windows file sharing eða einfaldlega ping?
Ertu örugglega ekki með neinn eldvegg á þessum vélum sem ekki er hægt að tengjast við(ég minni á innbyggða eldvegginn í WinXP)?
Ná allar vélar að tengjast við netið í gegnum routerinn(.1)?

Ef að .33 og .36 geta ekki tengst hvor annari, en geta tengst .2, þá liggur vandamálið líklegast ekki í routernum.

ps. ertu ekki örugglega með 255.255.255.0 í subnet mask á öllum vélum?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 23. Okt 2005 18:23

Ég giska á að vél 2, sem er með manual IP tölu sé með routerinn sem DNS server, en hinar tölvurnar eru með "outside" dns. semsagt HIVE dns-inn. Og þar sem að HIVE dns-inn hefur ekki hugmynd um hvaða tölvur eru heima hjá þér, þá geta þær tölvur sem nota HIVE dns-inn ekki tengst við neitt.

Athugaðu þetta allaveganna.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Sun 23. Okt 2005 22:56

Sælir,

takk fyrir skjót svör.

Svo ég svari Mezzup.

- Já ég get pingað .2 frá öllum en ekkert annað hvorki frá né til hinna tölvanna.
- Það er XP á öllum nema þeirri sem tengist gegnum WiFið hún er með XP-Home.
- Þær ná allar úta netið enda allar settar upp með .1 sem gateway.
- Það eina sem að mér vitandi er öðruvísi við .2 er að Hive breytti eitthvað setuppinu á routernum til að routa http, remote desktop osfrv. inná hana.

Og svo Mezzup og Gnarr.

-Ip tölurnar eru í sama rangei
-Subnet það sama
-Default Gateway það sama.
-DNS eru báðir Hive DNSarnir á öllum.

Allt undir TCP/IP er nákvæmlega eins nema ip talan, líka allt undir advanced.

Ég var áður með allt netið í húsinu tengt um Höbbinn, þetta vandamál kom upp eftir að ég bætti routernum inn og lét hann úthluta IP tölum (áður var ég með fastar IP tölur á öllum vélum og ein vélin innihélt ADSL kort)

kv/ Arró



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 24. Okt 2005 02:06

prófaðu að setja ip töluna á routernum sem dns á öllum tölvum.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Mán 24. Okt 2005 09:44

Prófaði að setja DNS 192.168.1.1 efst í DNS listann á tveimur tölvum og það lagaði þetta ekki.

Er að verða nett geðveikur á þessu :shock: .



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 24. Okt 2005 10:24

DNS ætti ekki að skipta máli fyrst að einfalt IP tölu ping virkar ekki.

Mig grunar ennþá einhvern firewall á þessum vélum sem er stilltur á að blokka allt.




Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Mán 24. Okt 2005 13:47

Sælir,

það er enginn eldveggur installaður á þessari vélar nema þessi sem kemur með SP2 og það er slökkt á honum á öllum tölvunum.

Ég er farinn að hallast að því að routerinn sé einhvernveginn að loka á þetta og ástæðan fyrir því að ég kemst inná .2 vélina er sú að hann routerinn var sérstilltur til að routa hinu og þessu sem kemur á IP töluna frá Hive inná þá vél.

kv/ Arró




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Mán 24. Okt 2005 14:00

Prófaðu að stilla hosts fælinn..system32/drivers/etc minnir mig


« andrifannar»

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 24. Okt 2005 15:27

hvað ef þú unpluggar routernum úr höbbnum. geta þá hinar 2 tölvurnar á höbbnum enþá tengst .2 ?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Mán 24. Okt 2005 16:04

SvamLi skrifaði:Prófaðu að stilla hosts fælinn..system32/drivers/etc minnir mig


Hmmm... mappar hostst fællinn ekki bara ip yfir á textaform ...
sbr. 127.0.0.1 Localhost ???

kv/ Arró




Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Mán 24. Okt 2005 16:06

gnarr skrifaði:hvað ef þú unpluggar routernum úr höbbnum. geta þá hinar 2 tölvurnar á höbbnum enþá tengst .2 ?

Tékka á því þegar ég kem heim... en ef það virkar er líklegast að þetta sé routerinn eins og mig grunar, en ef þetta virkar ekki :S



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 24. Okt 2005 19:19

arro skrifaði:Hmmm... mappar hostst fællinn ekki bara ip yfir á textaform ...
sbr. 127.0.0.1 Localhost ???
Júbb
arro skrifaði:
gnarr skrifaði:hvað ef þú unpluggar routernum úr höbbnum. geta þá hinar 2 tölvurnar á höbbnum enþá tengst .2 ?

Tékka á því þegar ég kem heim... en ef það virkar er líklegast að þetta sé routerinn eins og mig grunar, en ef þetta virkar ekki :S
Jú, um að gera að prófa það, en .2, .33, .36 ættu að geta communicate'að óheft í gegnum hubbinn. En þá er það nú ansi skrítinn tilviljun að tölvan sem öllu er forwardað á úr routernum sé ákkúrat eina tölvan sem hægt er að tengjast.




Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Þri 25. Okt 2005 12:00

Komst ekki í að prófa þetta í gær... geri það í kvöld, hinsvegar eftir samtal við Hive vilja þeir meina að þetta sé bilaður router og ég þurfi að koma og skipta honum !

Einhvernveginn sé ég þetta ekki sem bilun, frekar bara stillingarmál




Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Fim 27. Okt 2005 20:06

Sælir,

Lausnin er fundin :)

Málið var að við nánari rannsókn, þá náði ég að pinga eina af tölvunum frá annari tölvu... eftir eftigrennslan fattaði ég að Cisco VPN var installað á allar vélarnar nema þessa, þá fór ég að skoða event loggin (sem ég hefði líklega átt að byrja á :oops: ) og þá kom í ljós að það var eitthvað TrueVector dæmi að reyna að loadast upp.

Þetta TrueVector dæmi er s.s. ZoneAlarm sem að því er mér skilst er notað af VPN , eða hluti af því.

Allavega , uninstallaði VPN og allt fauk í gang ... nú pingar maður út og suður !!!

Nú er bara að ná að installa VPN clientinum rétt og boota strax á eftir sem mér er tjáð að sé lífsnauðsynlegt.

Allavega takk fyrir alla hjálpina.

kv/ Arró



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 28. Okt 2005 00:18

afhverju notaru ekki innbyggða vpn-inn í xp ? hann er mjög fínn.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
arro
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
Reputation: 0
Staðsetning: 201
Staða: Ótengdur

Pósturaf arro » Fös 28. Okt 2005 15:51

Vegna þess að VPN serverinn sem ég tengist, samþykkir bara Cisco eftir því sem ég best veit.

kv/ Arró