smá vandamál með Firefox og mx 518 mús

Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

smá vandamál með Firefox og mx 518 mús

Pósturaf urban » Fös 21. Okt 2005 16:29

þannig er mál með vexti að ég er búin að vera með þessa mús núna í soldið langan tíma.. en hafði alltaf gleymt eftir síðasta format hjá mér að setja inn Set point aftur (það er semsagt forrit sem fylgir með músinni)

en jæja hvað um það.. ég skelti þessu inn núna áðan og það virkar svona ágætlega...
fyrir utan 1 stóran galla.....

ég er orðinn háður því að nota "back" og "forward" (mouse 4 og mouse 5) takkana á músinni...

EN núna eftir að ég setti Set point upp þá hætti það að virka..

ég er búinn að prufa restarta (nokkrum sinnum)
búinn að prufa uninstalla og installa aftur...
og líka búinnað prufa nota bæði það sem fylgdi músinni (var á disk) og líka búinn að prufa ná í þetta á http://www.logitech.com

eina sem mér dettur til hugar er að þetta sé einhver stilling í Firefox sem þarf að haka í eða eitthvað álíka (en þess má geta að þetta virkaði fínt áður en ég installaði set point)

ATH ! takkarnir virka í öllum forritum (þar á meðal windows) NEMA firefox

með von um skjót og góð svör
urban-


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Lau 22. Okt 2005 21:20

dettur engum neitt í hug hvað gæti verið að hjá mér ??


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Lau 22. Okt 2005 21:23

Þeir virka hjá mér (MX518) að vísu er ég ekki með Set-Point installað. Annars veit ég ekkert hvað gæri verið að.



Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Sun 23. Okt 2005 03:40

æji ég nennti ekki að pæla lengur í þessu stpoint dæim... untinstallaði því bara og hélt áfram að nota músina þannig


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !