Vista quicktime stream?


Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vista quicktime stream?

Pósturaf Palm » Fös 21. Okt 2005 14:15

Veit einhver hvernig hægt er að vista Quicktime stream svo maður geti horft á hann offline.
Hvaða forrit eru best til þess?
Hefur einhver prófað þannig forrit?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 21. Okt 2005 14:17

ættier að gera fundið það hérna: http://www.videohelp.com/


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 21. Okt 2005 15:25

það kallast Quick Time Pro :cry:




Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Palm » Fös 21. Okt 2005 15:34

Takk fyrir þessar ráðleggingar.

Út frá síðunni hans gnarr þá fann ég þetta:
http://www.videohelp.com/forum/viewtopic.php?t=270338
og svo þessa síðu:
http://home.sol.se/michael/qtguide/

Mér sýnist þetta muni redda mér.