Get ekki bootað upp winxp disk!
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Get ekki bootað upp winxp disk!
jæja er að reyna að formatta tölvu hjá systur minni og það kemur bara alltaf einhver texti(man ekki alveg hvaða texti) og svo gerist ekki neitt.. búinn að prufa diskinn i 3 öðrum tölvum. .
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hehe satt.. en ég meinti að ég væri buinn að testann i 3 öðrum tölvum og þar virkaði hann. . skal kíkja á textann eftir kvöldmat tölvan er ekki i sama húsi og égkristjanm skrifaði:Þú sagðir ekki að hann hafi virkað í þremur öðrum tölvum, bara að þú hafir prufað hann. Ég hélt semsagt að það sama gerðist á hinum tölvunum.
Þetta er ekki beint það skýrasta sem ég hef lesið.
EDIT**
non emulation booting er það sem kemur
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
skrifaðu XP diskinn á öðruvísi skrifanlegann disk. Einhverja tegund sem þú veist 100% að virkar í þessari tölvu. Það lesa ekki öll gömul CD drif alla diska.
Reyndu að brenna diskinn sem "Disc at Once" eða "Disc at Onc/96", þá er líklegra að hann virki í tölvunni.
Reyndu að brenna diskinn sem "Disc at Once" eða "Disc at Onc/96", þá er líklegra að hann virki í tölvunni.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hmm fékk þær upplýsingar að þetta drif væri bara eins árs(gamla bilaði og þetta er semsagt "nýja") og að þetta er CD Skrifari../DVD/ en á eftir að redda mér öðruvisi diskum samt ef ekki þá verð ég að finna vin sem á "keyptan" disk.. ATH ég er með löglegt CD key..gnarr skrifaði:skrifaðu XP diskinn á öðruvísi skrifanlegann disk. Einhverja tegund sem þú veist 100% að virkar í þessari tölvu. Það lesa ekki öll gömul CD drif alla diska.
Reyndu að brenna diskinn sem "Disc at Once" eða "Disc at Onc/96", þá er líklegra að hann virki í tölvunni.