Núna nýlega hef ég átt við vandamál að stríða.
Málið er að allir filearnir sem ég spila eru allir í rosa björtum og asnalegum litum.
-Installaði Windows Media player 10 um daginn. Ekki viss hvort þetta hafi byrjað með því.
-Litirnir detta stundum inn. Gerist samt MJÖG sjaldan (1 af 50 kannski)
-Held að þetta virki með eldri skjákorts driverum, downloadaði nýjum um daginn.
.. Svo henti ég WMplayer 10 út eftir að þetta gerðist, svo að ég veit ekki ..
Einhver hjálpa, please.
P.s. Er að nota VLC, Winamp, Mplayer og síðast en ekki síst Windows media player.
Vandamál með players.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:settu video accerlation á 50% og farðu í skjákorts driverana og settu þá á default settings í video overlay það virkar ég er með sama vandamál þetta gerist með nýja nvidia driverinum
arrgggghhh!! My eyes
Ertu til í að gefa mér leiðbeiningar hvar ég kemst í video acceleration og hvar ég fer í video overlay.
Sorry for being stupid.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
t.d á wmp þá smelliru bara á tools>options>Performance og setur stikuna neðst í miðjuna.
og til að stilla video overlay þá ferðu á dekstopið og hægrismellir og properties og ferð í advanced í settings flipanum og ferð þar í nvidia stillingarnar og þar á að standa í svona lista video overlay settings og íttu bara á reset defaults eða stilltu stikurnar í 0° og 100%
og til að stilla video overlay þá ferðu á dekstopið og hægrismellir og properties og ferð í advanced í settings flipanum og ferð þar í nvidia stillingarnar og þar á að standa í svona lista video overlay settings og íttu bara á reset defaults eða stilltu stikurnar í 0° og 100%
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 407
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:t.d á wmp þá smelliru bara á tools>options>Performance og setur stikuna neðst í miðjuna.
og til að stilla video overlay þá ferðu á dekstopið og hægrismellir og properties og ferð í advanced í settings flipanum og ferð þar í nvidia stillingarnar og þar á að standa í svona lista video overlay settings og íttu bara á reset defaults eða stilltu stikurnar í 0° og 100%
Wmp virkar flott núna. Takk fyrir það.
En hinir spilararnir eru samt í klessu
Ég fór í video overlay og "Hue" er í 0 og svo setti ég saturation í 100 og þetta helst nokkurn veginn eins í hinum spilurunum. - Er ég að gera þetta vitlaust?