Slow hjá vodafone?


Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Slow hjá vodafone?

Pósturaf andrig » Fim 30. Jún 2005 22:51

er netið hægt hjá einhverjum sem eru hjá vodafone?


email: andrig@gmail.com


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fim 30. Jún 2005 23:22

Samband rofnaði um Farice

Svartími á Netinu til og frá Evrópu hefur aukist eftir að samband um Farice rofnaði um áttaleytið í morgun, að því er fram kemur í fréttum á vefsvæðum Og Vodafone og Símans. Um er að ræða bilun í ljósleiðara nærri Edinborg í Skotlandi. Fram kemur hjá símafyrirtækjunum að mögulegt sé að netnotendur lendi í töfum á Netinu þar til viðgerð er lokið. Þá geti fólk lent í vandræðum vegna símtala til og frá landinu. Þó segir í tilkynningu Símans að ekki hafi orðið tafir á talsímaumferð hjá Símanum.


http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/fr ... id=1146570

Gæti hugsanlega verið þetta.




Höfundur
andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Reputation: 0
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Pósturaf andrig » Fim 30. Jún 2005 23:25

= bögg!


email: andrig@gmail.com

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 01. Júl 2005 02:11

Jamm, slitnaði sæstrengurinn hjá OgVodafone í dag og þeir þurftu að nota einhvern slow-ass link til Ameríku í staðinn. (Cantat? :P)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 01. Júl 2005 13:38

Hversu gáfulegt er þetta?:

Viðgerð hjá Teleglobe 1.7.2005

Viðskiptavinir hjá Og Vodafone geta orðið varir við truflanir á netsambandi um Cantat-3 til Bandaríkjanna í mjög skamman tíma í hádeginu vegna viðgerðar hjá Teleglobe. Notendur eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem þeir verða mögulega fyrir.


http://ogvodafone.is/index.aspx?groupid=400&tabid=361&NewsItemID=1495&ModuleId=686

Var virkilega ekki hægt að bíða með þetta þangað til að farice var kominn í lag.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fös 01. Júl 2005 19:12

Mér líður eins og ég sé kominn aftur á 33,6kbit módem þegar ég reyni að fara á erlendar síður >_>



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 01. Júl 2005 19:34

ég er á 33.6k á erlendum síðum.

dl-aði áðan á 4KBps...

annars næ ég 415KBps frá ati.com. er satm vanalega með 750KBps frá þeim.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Fös 01. Júl 2005 20:02

Ég er að vinna erlendis og þegar maður er að browsa íslenskar síður er bara eins og að vera með 14k módem .. :cry:


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.