Restart, en samt ekki restart


Höfundur
Tiger
Staða: Ótengdur

Restart, en samt ekki restart

Pósturaf Tiger » Mán 06. Jún 2005 22:22

Sælir, ég var að updata BIOSinn hjá mér, og eftir það hef ég ekki getað restartað né slökkt á vélinni almennilega. Hún fer í shutdown og slekkur á skjánum og allt svoleiðis, en vélinn er samt alltaf í gangi. Og í restart gerist sama, slekkur svona að hálfu en startar ekki aftur.....nema ég ýti á restarttakkann á kassanum.

XP pro



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 06. Jún 2005 22:25

Hvaða móðurborð ertu með?




Höfundur
Tiger
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tiger » Mán 06. Jún 2005 23:35

MSI K8N Diamond-nForce4




Höfundur
Tiger
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tiger » Þri 07. Jún 2005 13:32

Ég bakkaði bara um eina version af BIOS og þá var þetta í lagi...... eitthvað bögg hjá MSI líklega........eða mér.....