Jæja, ég er með frekar gamla tölvu, frá 2001
hún var:
Intel Pentium 4 1.59 ghz
256 mb of RAM
GeForce 2 32 mb
Núna:
Sami örri
1 gb minni
ATI Radeon 9600 256 mb AGP 400 mhz
Vinnann hans pabba á tölvuna svo að hún uppfærði hana, ég vildi líka uppfæra örrann, var að spá í: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 4c9278dcc8
Svo sögðu "tölvunördarnir" í vinnunni að það væri ekki hægt að skipta um örgjörva, þá þyrfti að kaupa nýja tölvu er það ekki bara algjert kjaftæði?
Örri..
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur