Er ekki að komast inn í Windows
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Er ekki að komast inn í Windows
Jæja enn eitt vandamálið hjá mér
Tölvan mín fraus áðan þegar ég var í iTunes að sortera lög til að láta inná iPod þannig að ég restartaði tölvunni. Svo kveikti ég á henni en svo eftir smá tíma kemur einhver error (kannski ekki) texti sem er svona:
Scan Devices, Please wait...
Press <Tab> Key into User Windows!
Það er svona í smá tíma, það gerist ekkert þegar ég ýti á tab.
Svo eftir smá tíma kemur þetta:
HardWare Initiate failed, Please Check Device!!!
The Bios does not be installed. Press <g> to continue!
Svo ef ég ýti a "g" þá kemur texti þar sem er verið að tékka allt í tölvunni og neðst kemur þetta:
Verifying DMI Pool Data..............
Boot from CD:
DISK BOOT FAILURE, INSERT SYSTEM DISK AND PRESS ENTER
Hvað get ég gert? Ég vill helst ekki formata því það er mikið af gögnum sem ég vill ekki missa (tónlistin í iPod t.d.).
Tölvan mín fraus áðan þegar ég var í iTunes að sortera lög til að láta inná iPod þannig að ég restartaði tölvunni. Svo kveikti ég á henni en svo eftir smá tíma kemur einhver error (kannski ekki) texti sem er svona:
Scan Devices, Please wait...
Press <Tab> Key into User Windows!
Það er svona í smá tíma, það gerist ekkert þegar ég ýti á tab.
Svo eftir smá tíma kemur þetta:
HardWare Initiate failed, Please Check Device!!!
The Bios does not be installed. Press <g> to continue!
Svo ef ég ýti a "g" þá kemur texti þar sem er verið að tékka allt í tölvunni og neðst kemur þetta:
Verifying DMI Pool Data..............
Boot from CD:
DISK BOOT FAILURE, INSERT SYSTEM DISK AND PRESS ENTER
Hvað get ég gert? Ég vill helst ekki formata því það er mikið af gögnum sem ég vill ekki missa (tónlistin í iPod t.d.).
Síðast breytt af noizer á Þri 31. Maí 2005 19:08, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Hmm, ertu með iPod'inn tengdan þegar þessi villa kemur upp?
Þetta er nú eitthvað skrítið, birtast þessi villuboð í þessari röð, og ekkert restart á milli?
En í sambandi við þessa seinustu villu, ertu ekki bara með geisladisk í drifinu?
Hvaða móðurborð ertu með?
Nei iPod'inn er ekki tengdur, og já villuboðin koma í þessari röð, nei ég er ekki með geisladisk í drifinu og ég er með ABIT VT7 móðurborð.
iTunes er nú meeeeiiiira ruslið. Búinn að reinstalla þessu forriti og driverum fyrir ipodinn og þetta virkar alltaf í fyrsta skiptið eftir reinstall, en svo næst þegar ég ætla að endurfylla hann þá finnur hvorki tölvan né forritið þennan bölvaða ipod. Held ég fái mér bara nýjasta sony spilarann eða e-ð. Tek virkni umfram útlit.
count von count
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
hallihg skrifaði:iTunes er nú meeeeiiiira ruslið. Búinn að reinstalla þessu forriti og driverum fyrir ipodinn og þetta virkar alltaf í fyrsta skiptið eftir reinstall, en svo næst þegar ég ætla að endurfylla hann þá finnur hvorki tölvan né forritið þennan bölvaða ipod. Held ég fái mér bara nýjasta sony spilarann eða e-ð. Tek virkni umfram útlit.
Það á nú varla að gerast Allavega ætla ég að vona að svoleiðis gerist ekki við mig, en hef allavega náð að láta tónlist inná iPod í þau tvö skipti sem ég hef tengt hann við tölvuna (ný búinn að fá iPod)
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:Itunes crashar alltaf þegar ég fer í fast user switching menuið freeekar pirrandi.
Annars myndi ég halda að þetta væri steindauður hdd
Mér finnst nú ekkert skrítið að það sé eitthvað að hdd, eftir allt sem hefur skeð með þessa tölvu. Hefur gerst að það heyrist alveg geggjað hátt í honum, barði nú líka einu sinni í tölvuna til að láta það hætta
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Er ekki að komast inn í Windows
Þetta tvennt bendir líklega til þess að HDinn sé að gefa sig eitthvað og þessvegna geti tölvan ekki boot'að upp af honum.Hilmar skrifaði:Svo eftir smá tíma kemur þetta:
HardWare Initiate failed, Please Check Device!!!
The Bios does not be installed. Press <g> to continue!
Svo ef ég ýti a "g" þá kemur texti þar sem er verið að tékka allt í tölvunni og neðst kemur þetta:
Verifying DMI Pool Data..............
Boot from CD:
DISK BOOT FAILURE, INSERT SYSTEM DISK AND PRESS ENTER
Sérðu harða diskinn í BIOSnum áður en þessi villuboð koma fram?
En eru þetta nákvæmu villuboðinn sem koma? Því þá sýnist mér að BIOSinn þinn sé slappur í enskunni; „The Bios does not be installed.“
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
mér þykir líklegt að það hafi komið upp CMOS checksum villa og biosinn hafi resettað sig og sett CD-ROM sem "first boot device".
athugaðu boot order í bios og athugaðu hvort hún sé stillt á að athuga HD.
hvað meinaru annars með þessu:
?
þetta er btw lélegast enska sem ég hef nokkurntíman séð úr bios..
athugaðu boot order í bios og athugaðu hvort hún sé stillt á að athuga HD.
hvað meinaru annars með þessu:
Svo kveikti ég á henni en svo eftir smá tíma kemur einhver error (kannski ekki) texti sem er svona:
?
þetta er btw lélegast enska sem ég hef nokkurntíman séð úr bios..
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 699
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Er ekki að komast inn í Windows
Jæja þetta gerðist aftur. En núna fraus hún ekkert á undan, var bara að kveikja á tölvunni
Nei er ekki að sjá HD'inn í BIOS (vonandi gáði ég á réttan stað).
Þetta eru villuboðin sem koma "The BIOS does not be installed" (er með tölvuna með errorinu við hliðiná mér)
Ég var búinn að gá á boot order, ég lét aftur á HD sem first (það var second) boot en það kom aftur þetta error
MezzUp skrifaði:Þetta tvennt bendir líklega til þess að HDinn sé að gefa sig eitthvað og þessvegna geti tölvan ekki boot'að upp af honum.Hilmar skrifaði:Svo eftir smá tíma kemur þetta:
HardWare Initiate failed, Please Check Device!!!
The Bios does not be installed. Press <g> to continue!
Svo ef ég ýti a "g" þá kemur texti þar sem er verið að tékka allt í tölvunni og neðst kemur þetta:
Verifying DMI Pool Data..............
Boot from CD:
DISK BOOT FAILURE, INSERT SYSTEM DISK AND PRESS ENTER
Sérðu harða diskinn í BIOSnum áður en þessi villuboð koma fram?
En eru þetta nákvæmu villuboðinn sem koma? Því þá sýnist mér að BIOSinn þinn sé slappur í enskunni; „The Bios does not be installed.“
Nei er ekki að sjá HD'inn í BIOS (vonandi gáði ég á réttan stað).
Þetta eru villuboðin sem koma "The BIOS does not be installed" (er með tölvuna með errorinu við hliðiná mér)
gnarr skrifaði:mér þykir líklegt að það hafi komið upp CMOS checksum villa og biosinn hafi resettað sig og sett CD-ROM sem "first boot device".
athugaðu boot order í bios og athugaðu hvort hún sé stillt á að athuga HD.
Ég var búinn að gá á boot order, ég lét aftur á HD sem first (það var second) boot en það kom aftur þetta error
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
LOL!
Annars er þetta það eina sem ég fann um þetta:
I am thinking that your PATA to SATA "adapter" might be the reason why? the VIA BootROM BIOS is not able to "initialize" the disk properly. A lot of people have mixed results using these adapters with onboard controllers as opposed to standalone PCI controllers....
Can you post back with some more details on your mobo and system.........
You will need to make sure that your VIA BootROM BIOS aka OnChip SATA Boot ROM is ENABLED in your BIOS in order for your SATA to be recognized.
I had a similar problem when I installed two Maxtor SATA drives in my A8V recently. I had an 80GB drive plugged into SATA_1 and a 200GB drive plugged into SATA_2 (this was on the VIA controller, btw). The VIA BIOS displayed the exact same error as you have, and after some fiddling around, I found that if I swapped the drives around (i.e. 200GB on SATA_1 and 80GB on SATA_2), they were detected fine. This meant that I had to switch the boot order in the BIOS in order to start from my 80GB drive, but that's not really a problem.
It might be that the controller prefers the larger of two drives to go first? I've seen other people with similar problems, so I'm guessing when ASUS include the updated (which I heard was given to mobo manufacturers in August?) VIA raid controller BIOS with their next release, this problem might be corrected.
Hope this helps
On boot the following error message was displayed.
"hardware initiate failed please check device the bios does not be installed. press <g> to continue"
Bad English aside, this message wasn't particularly useful and even after pressing <g> the system was still dead.
Turns out one of the disks in the RAID 1 array had developed a fault, why this should cause the whole system to fail is beyond me. After swapping the bust disk things returned to normal but that's not the point.
It's a good job this box wasn't used for anything too important. Never use SATA RAID for mission critical apps unless you first invest in a decent controller. I'd suggest something from HighPoint or Adaptec.
Ég skil þetta þannig að þú eigir að fara inní VIA sata setupið og stilla eitthvað þar.. eeeða að diskurinn sé ónýtur.
ekki er þetta ASUS K8T800 borð?
Síðast breytt af gnarr á Mið 01. Jún 2005 14:32, breytt samtals 1 sinni.
"Give what you can, take what you need."