Tölvan hjá mér restartar sér við og við uppúr þurrru og í event viewer kemur hún með það að þetta hafi verið Save Dump og meldingin er:
"The computer has rebooted from a bugcheck. The bugcheck was: 0x1000000a (0x00000028, 0x00000002, 0x00000000, 0x8051e9d7). A dump was saved in: C:\WINDOWS\Minidump\Mini053005-02.dmp."
Ég er með xp pro, 1024 MB vinnsluminni, xp3500 örgjörva, MSI K8N móðurborð.
Hafði þið einhverja hugmynd hvað þetta gæti verið?
Restart af of til.....Save dump
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
Jú, gæti verið hvað sem er, þótt að minnið sé líklegur sökudólgur.Snorrmund skrifaði:getur þetta ekki hafa verið minnið?
Samt hélt ég nú ekki að Windows næði að save'a memory dump þegar vélbúnaður knýr fram restart?
Tiger: Er þetta gígabæt í einu kubbi eða fleirum? Ef þetta er í nokkrum kubbum geturðu útilokað minnisvillur með því að taka einn kubb úr í einu og athuga hvort að þetta lagist við það. Svo geturðu líkað prófa að keyra 'memtest'
-
Höfundur - Staða: Ótengdur