2 spurningar varðandi mbm og speedfan

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

2 spurningar varðandi mbm og speedfan

Pósturaf zaiLex » Þri 24. Maí 2005 19:56

Hefur einhver lent í því að cpu hitinn mælist ca. 130°C í mbm þegar hann er í rauninni svona 40°C? Speedfan sýnir rétta hitann en þegar ég starta mbm breytist hitinn í Speedfan líka í 130°C, mjög skrítið. Siðan var ég pæla hvaða hiti er hvað í speedfan, ég veit að temp2 er cpu, og hd0 er einn harðidiskurinn, ATH: ég er með tvo hdd þannig temp1 neðst er örugglega hinn hddinn. Temp1 uppi og Temp3 eru örruglega kassinn og northbridge en hvort er hvað ? Er þetta nokkuð neitt of hættulegur hiti á hd0? OG btw hvenær byrjar hitinn á cpu að vera hættulegur ef ég er með 3500+ 90nm ?
Viðhengi
sf.JPG
sf.JPG (39.79 KiB) Skoðað 731 sinnum


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 24. Maí 2005 20:03

Nee, hitinn á örgjörvanum færi líklega ekki uppí 128°C án þess að brenna yfir. Þetta er örugglega ótengdur mælir hjá þér sem sýnir þennan háa hita. (2^7 = 128)
Ég myndi því halda að Temp1(37°) væri CPU, og annaðhvort Temp3 eða hitt-Temp1 væri Northbridge.

En svakalega finnst mér þetta kalt hjá þér. Er þetta alltaf svona? Hvernig kælingu ertu með?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 24. Maí 2005 23:06

Ég gafst upp á að reyna að nota MBM, er með Gigabyte móðurborð og fékk alltaf bara rugl hita. Enda las ég einhvern tíman á síðunni hjá gaurnum sem bjó MBM til að hann væri sjálfur að gefast upp því hann fengi engar upplýsingar frá framleiðendum móðurborðanna. Greinilega ekki fengið mikið feedback frá Gigabyte.

Myndi segja að 50°C væri svoldið mikið fyrir harðandisk. Örgjörvinn ætti að þola 90-100°C, hugsanlega minna og jafnvel meira. Checkaðu bara á specunum hjá framleiðanda.

Náðu þér í eitthvað CPU Load forrit, Prime 95 eða eitthvað annað sem kyndir örgjörvan vel. Get alveg lofað þér því að sú hitamæling sem hækkar mest í Speedfan er hitinn á örgjörvanum :)



Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Mið 25. Maí 2005 00:57

MezzUp skrifaði:Hvernig kælingu ertu með?


Zalman 7700-Cu og Arctic Silver 5 kælikrem, engar kassaviftur.


Stutturdreki skrifaði:Myndi segja að 50°C væri svoldið mikið fyrir harðandisk


Já er líka að nota SilenX Luxurae Hard Drive Silencing Solution, silenx segjir að gott loftflæði í kassanum sé nauðsynlegt til að nota þetta, diskurinn fór líka uppí 66° og tölvan var byrjuð að vera furðuleg, ég er núna með litla 40mm(held ég) að blása á diskinn og hann er ca 15° kaldari. Þannig þessi 50° er alveg expected. BTW ég heyri lítið sem ekkert í drifinu mínu lengur :)

Stutturdreki skrifaði:Náðu þér í eitthvað CPU Load forrit, Prime 95 eða eitthvað annað sem kyndir örgjörvan vel. Get alveg lofað þér því að sú hitamæling sem hækkar mest í Speedfan er hitinn á örgjörvanum


Já auðvitað er ég heimskur? Ég er farinn að refsa mér ohh ég er LÉLEG manneskja


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 25. Maí 2005 08:28

harður diskur þolir ekki 50°c í langann tíma.


"Give what you can, take what you need."


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 25. Maí 2005 12:00

Er ekki MBM hættur í þróunn fyrir nokkuð mörgum mánuðum þannig ......