Minnka audio books mp3 file-a


Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Minnka audio books mp3 file-a

Pósturaf Palm » Sun 22. Maí 2005 14:05

Ég er með slatta af mp3 audio books fileum á tölvunni minni til að hlusta á í ipod-num.

Tók eftir að þeir eru frekar stórir - hvaða forrit er best fyrir mig að nota til að minnka þá þannig að það komi samt ekki niður á gæðunum á mp3 file-unum? Auðvitað mega gæðin vera töluvert verri en á tónlist þar sem þetta er aðalega bara upplestur í þessum audio bókum.

Hvaða er í lagi að minnka gæðin mikið?

Palm



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 22. Maí 2005 14:24

uh þú lækkar gæðin og hlustar hvort þér finnst það ásættanlegt eða ekki, eyru manna eru misjöfn.




Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Palm » Sun 22. Maí 2005 14:27

En hvaða forrit notaru til þess að minnka svona gæðin og eru einhver viðmið sem ég get notað (44 góð gæði fyrir tónlist?, ...)

Palm




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Sun 22. Maí 2005 14:36

afhverju að minnka þetta? er ekki Ipod með tuga Gbæta harðan disk ?




Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Palm » Sun 22. Maí 2005 14:39

Er bara með ipod mini (4GB) og ef ég vil hafa einhverja tónlist líka þá þarf ég að minnka audio bækurnar mínar. Þær eru í heildina um 6GB og ég veit að ég get minnkað það mikið.

Palm



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 22. Maí 2005 23:51

ekki það að ég hafi reynslu af audio books en 16bit, 22050 mono á 128 eða minna ætti að duga.

getur t.d. notað þetta
http://www.4musics.com/Converters/Ease- ... verter.htm