accessa vél


Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

accessa vél

Pósturaf w.rooney » Fim 19. Maí 2005 23:37

ég var að spá ef að ein vél er með xp pro og hin er með home af hverju er svona flókið fyrir mig að fara úr vélinni sem að er með home og yfir í pro en ekki úr pro yfir í home , hverju þarf maður að breyta í pro vélinni til þess að getað sjerað úr henni ?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 19. Maí 2005 23:43

Útskýrðu nánar hvað þú ert að gera

Ertu að sharea skrám? Eða nota remote desktop? Eða eitthvað sem mér er ekki að detta í hug...




Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf w.rooney » Fim 19. Maí 2005 23:50

já það er kannski betra að útskýra vandamálið en ég er semsagt að shera skrá úr pro vélinni sem að ég vill komast í úr home vélinni og ég kemst ekki úr home í pro hún segir alltaf að home vélin sé ekki með næg réttindi þótt að ég held að ég sé búinn að setja réttindi ég setti full control á everyone er eitthvað annað hægt að gera ?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 19. Maí 2005 23:52

Er þetta ekki einhver spurning um að haka í "simple file sharing" boxið þarna? Er ekki með XP þannig að ég get ekki leiðbeint þér í gegnum það.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 20. Maí 2005 00:06

Ferð í Windows explorer > Tools > Folder Options > (velur einhvern dálk) > Hakar við "Use simple file shareing (recomented)"

Ég er ekki í Windows og ég man ekki alveg hvernig þetta var gert, vonandi finnuru það.




Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf w.rooney » Fös 20. Maí 2005 00:17

getur verið vesen ef að önnur er með FAT32 en hin NTFS ?




Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf w.rooney » Fös 20. Maí 2005 20:07

ég er gjörsamlega að klépra á þessu dóti alltí einu hefur tölvan bara læst sér og vill ekki leyfa neinn aðgang inná sig ur neinni annari tölvu þegar að maður er að sjera gögnum þannig að ég er bara hættur að reyna en allar hugmyndir eru vel þegnar um hvernig hægt er að komast inní vélina.. nota bene er búinn að profa þetta "simple file sharing " dót !! [/list]




pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf pjesi » Fös 20. Maí 2005 21:35

w.rooney skrifaði:getur verið vesen ef að önnur er með FAT32 en hin NTFS ?


Nei það ætti ekki að skipta neinu.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Lau 21. Maí 2005 11:56

Ertu með eldvegg? Kemur ekki upp login gluggi á XP Home vélinni þegar þú reynir að tengjast eða sérðu bara ekki shareið yfir höfuð? Svo var hert mjög á öllu öryggi í SP2 fyrir XP Pro.. hugsanlegt að það sé málið.

Annars er ég farinn að nota ftp til að flytja skrár að milli XP Pro véla hérna heima :)




Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf w.rooney » Lau 21. Maí 2005 23:19

þetta er soldið skrýtið ég get tengst vélinni remotely en ég get ekki náð í share úr henni það finnst mer hins vegar mjög skrýtið.. !




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Lau 21. Maí 2005 23:56

hvað er ftp?' :oops: stuttudreki??


Mac Book Pro 17"

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 22. Maí 2005 00:53

File tranfer protocol




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Sun 22. Maí 2005 01:37

sem er???


Mac Book Pro 17"

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Sun 22. Maí 2005 09:05

Samkvæmt skilgreiningu: staðal um afritun skrá milli tveggja tölva yfir net.

Svo alveg eins og með HTTP þar sem þú notar HTTP Browser(IE, Firefox, etc..) til að tengjast við HTTP Server til að skoða vefsíður, þá notarðu FTP Client til að tengjast við FTP Server og getur Uploadað eða Downloadað skrám.