Mótaldið mitt ræður ekki við tenginguna eða hvað?


Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Mótaldið mitt ræður ekki við tenginguna eða hvað?

Pósturaf Arkidas » Mið 11. Maí 2005 16:31

Um miðjan apríl sótti ég um Og1 og skellti mér á 6mb tengingu. Mér var sagt að hún yrði virkt 10 maí. Svo í dag hringdi ég vegna þess að hraðinn var búinn að hækka smá en alls ekki eins mikið og hann átti að vera(var 1mb er 1.7) Þeir hjá þjónustuverinu sögðu að þetta væri líklega vegna þess að mótaldið mitt væri ekki nógu öflugt fyrir tenginguna. Ég er með líklega 2 ára gamalt USB Dinamyte modem, jæja hvað ætti ég þá svo að kaupa? Þráðlaust eða USB?
http://ogvodafone.is/index.aspx?GroupId=3811
Takk fyrir.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mið 11. Maí 2005 16:38

ekki kaupa þráðlaust ef þú kemst hjá því




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 11. Maí 2005 17:34

Dagur skrifaði:ekki kaupa þráðlaust ef þú kemst hjá því
Það fer að sjálfsögðu eftir því hvernig menn ætla að nota kerfið hjá sér. Ég sé ekkert að því að kaupa þráðlaust.




Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arkidas » Mið 11. Maí 2005 17:42

Mig langar nú ekkert sérstaklega í þráðlaust en er þetta ekki örugglega vegna mótaldsins?