Hver er besti Bit Torrent Clientinn


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hver er besti Bit Torrent Clientinn

Pósturaf DoRi- » Lau 23. Apr 2005 00:29

Þar sem ég fæ bráðlega endalaust utanlands dl mun æeg nota bit torrent mjög mikið. En þá er spurningin, Hver að besti Bit Torrent clientinn

ég hef prófað bæði Bit Tornado og orginal bit torrent og finst mér bit tornado vera betri

Hvað eruð þið að nota?



btw hvaða bit torrent síður eru bestar?(ef þetta er á móti reglum vinsamlegast sendið í gegnum einkaskilaboð)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 23. Apr 2005 00:48

Azureus er sá besti og mest notaði.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Lau 23. Apr 2005 07:06

Azureus.
Tekur samt böns af memory, java rewzl.

Og já.. þar sem ég specca bara þætti þá er http://www.btefnet.net/ bezt.
Svo er http://www.puretna.com/ good líka Mynd


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Lau 23. Apr 2005 09:34

ég nota G3Torrent.




vldimir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
Reputation: 0
Staðsetning: otherside
Staða: Ótengdur

Pósturaf vldimir » Lau 23. Apr 2005 11:43

ABC, einfaldur og góður.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Lau 23. Apr 2005 12:47





ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Lau 23. Apr 2005 15:14

Ég nota BitComet sjálfur og er frekar sáttur




arnifa
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Þri 15. Feb 2005 00:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnifa » Lau 23. Apr 2005 16:24

ég nota BitLord einfaldur og þægilegur....


P4 2.66GHz * 2x256mb 266mhz * ATi Radeon 9600XT 256mb


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Lau 30. Apr 2005 20:32

danke




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 01. Maí 2005 08:33

lendi bar í vandræðum með Azureus, næ ekki að connecta á neitt peer, er samt með port opið :S

væri til í smá hjálp, því að ekkert bit torrent clientonum mínum virkar :?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Sun 01. Maí 2005 14:29

Opna fyrir port 6881 í adsl modeminu þínu?




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 01. Maí 2005 18:46

búinn að því




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Sun 01. Maí 2005 19:03

þetta kemur alltaf þótt ég sé búinn að opna port 6881 á innri ippuni minni

btw er ekki með firewall

*Edit* VERÐ að fá þetta til að virka, þarf nýtt stuff
Viðhengi
errormsg.JPG
errormsg.JPG (8.81 KiB) Skoðað 1889 sinnum




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Sun 01. Maí 2005 20:33

getur prófað ABC (Yet Another Bittorrent client)

hann er helvíti góður þó að ég hef lent í einum vandamálum.. s.s. bara byrjar ekki að dl-a alltaf rétt eftir að ég installa.. þá er bara að búa til möppu sem heitir "torrent" í abc möppunni.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Þri 03. Maí 2005 17:26

DoRi- skrifaði:þetta kemur alltaf þótt ég sé búinn að opna port 6881 á innri ippuni minni

btw er ekki með firewall

*Edit* VERÐ að fá þetta til að virka, þarf nýtt stuff


Þú vilt ekki bara opna á innri IP tölunni þinni, heldur líka leyfa umferð um ytri IP tölu (eða allar ytri IP tölur, fer eftir router held ég hvernig þetta er útfært).

Ég mæli ekki með default portum ef þú ert að dl frá útlöndum, margir þjónustuaðilar erlendis setja þak (mjög lágt) á alla umferð um port sem p2p forrit eins og bittorrent eru að nota.

Prófaðu að nota t.d. port 26100 í Azureus. Er nokkuð viss um að það muni laga þetta vesen hjá þér.

btw, Azureus ER besti clientinn. Sérlega sniðugt líka þetta SafePeer plugin sem lokar á allar þekktar IP kippur sem t.d. samtök og stofnanir eins og SMÁÍS og lögreglan nota...




Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 03. Maí 2005 19:16

já en allavega, þá reddaði ég þessu

formattaði c:, það virkar alltaf, við öllu



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 04. Maí 2005 08:38

það myndi laga mikið að "formata c" hjá mér


Ég kaupi mér líka nýjann bíl í hvert skipti sem minn verður bensínlaus eða bilar.

Ég kalla format ekki að "leysa vandamal" það er frekar að komast hjá þvi að leysa þau.
Viðhengi
c.PNG
c.PNG (37.07 KiB) Skoðað 1760 sinnum


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mið 04. Maí 2005 22:51

þetta var eina lausnin í mínu tilviki, network systemið í windosinu var eitthvað f***ed, ekki hugmynd afhverju