PHP / HTML / Java Script - Að gera refresh á annann glugga.

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

PHP / HTML / Java Script - Að gera refresh á annann glugga.

Pósturaf gnarr » Mán 02. Maí 2005 09:57

Kann einhver að gera þetta?

málið er að ég er með síðu sem að sýnir færslur úr SQL grunni. Svo getur maður klikkað á færsluna, þá poppar upp gluggi sem að biður manni upp á að eyða færslunni. Þegar maður ítir á ja, þá vill ég gera refresh á gluggann með færslunum, og að litli glugginn exiti sjálfann sig.

Einhverjar hugmyndir?

(ekki ósvipað og að maður getur klikkað á "add comment" hérna, skrifað eitthvað, ítt á svo á "add comment". þá bætir hún við commentinu og refreshar siðuna þar sem að það sést.)


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 03. Maí 2005 16:56

Kóði: Velja allt

parent.opener.location.reload()



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 03. Maí 2005 17:52

snillingur!


"Give what you can, take what you need."