Nú er Hive að ríða þeim OgVoda og Símanum í óæðri endann með háhraða og fríu niðurhali á góðu verði. Hvernig stendur á því að við höfum ekki séð nein almennileg svör frá risunum? Ég ákvað á sínum tíma þegar Hive kom að bíða aðeins þar sem ég bjóst við að risarnir myndu svara þessari samkeppni til að halda í kúnnana sína en svo er ekkert að gerast?
Annað... ADSL er alltaf takmarkað við 768(98?)kb/s í upload sem er hægvirkt ef maður er með eigin vefhýsingu eða ftp server. Hvað er næsta skref fyrir mig; lína beint í hús eða er til eitthvað annað? Hvar get ég séð kostnaðartölur á svoleiðis?
bestu þakkir fyrir góð svör!
Pæling um
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Pæling um
dabbi2000 skrifaði:Annað... ADSL er alltaf takmarkað við 768(98?)kb/s í upload sem er hægvirkt
ef maður er með eigin vefhýsingu eða ftp server. Hvað er næsta skref fyrir mig; lína beint í hús eða er til eitthvað annað? Hvar get ég séð kostnaðartölur á svoleiðis?
- 1) Gætir t.d. fengið þér shdsl, 2mb eða 4mb, sami hraði í báðar áttir.
2) Það að keyra ftp/vef server heima hjá sér á adsl tengingu finnst mér bara stupid. Ég þoli ekki þegar fólk gerir þetta. Slowmo síður á crappy tengingu. Heimatengingar eru ekki til þess gerðar að vera að keyra þjónustur á þeim. Ekki eins og það kosti svo mikið að láta hýsa síðuna sína annarsstaðar.
Mkay.