Microsoft Anti-Spyware


Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Microsoft Anti-Spyware

Pósturaf Stebet » Fim 06. Jan 2005 10:41

Tékkið á þessu. Microsoft voru að gefa út public BETA af endurmerktu GIANT Anti-spyware sme þeir keyptu fyrr í haust. Þetta er frábrugðið mörgum öðrum spyware scannerum að því leyti að þetta hegðar sér eins og vírusvörn og ætti því að passa að spy/adware komist ekki inn á tölvuna yfirhöfuð. Þetta forrit hefur veirð að finna heilann helling af dóti sem Spybot S&G og Adaware finna ekki.

Getið nálgast þetta hérna

Ítreka enn og aftur að þetta er BETA. Svínvirkar þó hjá mér enn sem komið er :)
Síðast breytt af Stebet á Fim 06. Jan 2005 15:38, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Microsoft Anti-Spyware - bæbæ Adaware

Pósturaf MezzUp » Fim 06. Jan 2005 15:13

Stebet skrifaði:ætti því að passa að spy/adware komist ekki inn á tölvuna yfirhöfuð
Svipað og Immunize í Spybot S&D?




Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fim 06. Jan 2005 15:21

Gæti verið.. verð að viðurkenna að ég hef ekki skoðað Spybot S&D nema fyrir löngu löngu síðan. Reyndar skilst mér að Adaware sé líka komið með svona prevention dót.

Það fer reyndar líka misjöfnum sögum um hvað af þessum forritum er að finna fleira "slæmt" á tölvunni. Adaware finnur t.d. hluti sem koma spyware og adware ekki beint við (eins og hluti í MRU og History listanum), mikið af cookies o.s.frv. MS Antispyware kvartar til dæmis yfir sumum FTP daemonum (þar sem þeir eru oft notaðir í backdoors og svona, reyndir notendur ættu að hafa vit á því að segja forritinu að ignorea þau þá), en finnur einnig fullt af IRC backdoorum, trójuhestum, packet snifferum o.s.frv.

Fann einn stuttann samanburð (og mæli með að allur þráðurinn sé lesinn til að fá smá "perspective" á málið).

Samkvæmt mörgum reviewum sem ég hef skoðað undanfarið var GIANT Anti-spyware (sem er nú MS Anti-Spyware) samt yfirleitt að fá töluvert betri dóma en Adaware og Spybot S&D. Veit ekki hversu gömul þau eru og ætla að reyna að grafa þau upp og linka á þau ef ég finn þau.

Einnig sýnist mér að þetta verði líklegast mjög svipað og vírusvarnarforritin nútildags, sum finna hluti sem önnur finna ekki og öfugt.

Þannig að ég ætla ekki að segja bæbæ við Adaware alveg í bráð, meðan ég fæ meiri reynslu á MS forritið :)




Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fim 06. Jan 2005 15:23

Gleymdi að bæta við að MS dótið er með fullt af auka fítusum eins og dót til að fela allt history dót (fullt sem ég vissi ekki einu sinni að væri til eins og hvaða forrit hafa notað DirectDraw nýlega :P)

Það er líka með mjög þægilegu kerfi til að restorea IE stillingar eftir browser hijacking.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fim 06. Jan 2005 16:35

Það er gott að 6 árum síðar en spyware varð vandamál neitar Microsoft að patcha windows / IE og kaupir heldur upp fyrirtæki til að gera AntiSpyware tól til að spasla í holuga bílinn sem þú installaðir á tölvuna þína. verði þér að góðu.




Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fim 06. Jan 2005 16:45

Ithmos skrifaði:Það er gott að 6 árum síðar en spyware varð vandamál neitar Microsoft að patcha windows / IE og kaupir heldur upp fyrirtæki til að gera AntiSpyware tól til að spasla í holuga bílinn sem þú installaðir á tölvuna þína. verði þér að góðu.


Það er gott að menn koma með tröllaskap í stað þess að segja eitthvað málefnalegt :?

Eða ætlaru kannski að halda því fram að adwareið sem fylgir með Kazaa, DivX og öllum fjandanum öðru sé líka MS að kenna?



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fim 06. Jan 2005 17:23

Stebet skrifaði:
Ithmos skrifaði:Það er gott að 6 árum síðar en spyware varð vandamál neitar Microsoft að patcha windows / IE og kaupir heldur upp fyrirtæki til að gera AntiSpyware tól til að spasla í holuga bílinn sem þú installaðir á tölvuna þína. verði þér að góðu.


Það er gott að menn koma með tröllaskap í stað þess að segja eitthvað málefnalegt :?

Eða ætlaru kannski að halda því fram að adwareið sem fylgir með Kazaa, DivX og öllum fjandanum öðru sé líka MS að kenna?


Ég er að segja að þeir hefðu geta gert eitthvað miklu fyrr og "innóveitað" smá öryggi fyrir venjulega notendur.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 06. Jan 2005 20:23

Hljómar vel. Þetta verður maður að prófa :)




hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Reputation: 0
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hubcaps » Fim 06. Jan 2005 22:31

Ithmos skrifaði:Ég er að segja að þeir hefðu geta gert eitthvað miklu fyrr og "innóveitað" smá öryggi fyrir venjulega notendur.

Hjartanlega sammála þessu.


GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD


Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fim 06. Jan 2005 23:54

Ithmos skrifaði:Ég er að segja að þeir hefðu geta gert eitthvað miklu fyrr og "innóveitað" smá öryggi fyrir venjulega notendur.


Það er ansi erfitt að "innóveita" hluti gegn forritum á borð við spyware og adware þegar menn eiga ekki von á þeim, eða áttu MS kannski að vita fyrir 2 árum að adware yrði orðið þetta vandamál sem það er í dag, þar sem það fylgir fjandanum öllum af forritum og langoftast án þess að fólk viti af því. Kenndu frekar vitlausu notendunum eða bastarðsforriturunum sem ákveða að fara þessa leið! Einnig er afar erfitt að koma í veg fyrir heimsku notenda sem clicka á hvert einasta "Would like to win 1.000.000$" eða "Instant Win!" popup eða flash auglýsingu sem birtist. Það er auðvitað hægt en ekki án þess að það bitni á einfaldleika stýrikerfisins, sem við vitum jú allir að er það sem MS selur mest út á.

Ég skal þó viðurkenna að MS hefðu átt að vera komnir með almennilegann firewall fyrir löngu löngu síðan (hann var jú til þegar Win XP kom út, en hann var ekki enablaður sem default).

Getum alveg eins hætt að ræða þetta á þessum nótum því við getum komið með endalaus rök með og á móti starfsháttum MS og legg því til að við snúum okkur aftur að þessu AntiSpyware forriti og fólk segi hvernig það hefur virkað hjá sér.

Ég setti þetta upp hjá bróður mínum núna áðan meðan ég var í matarboði hjá foreldrum mínum (hann er einn af þeim sem á það til að ýta á "Yes" takkann aðeins of oft, sama hvað ég skamma hann fyrir það :P) og MS forritið fann helling af dóti (aðallega adware og einhverja diallera) sem Adaware fann ekki (ég keyrði það á undann MS tólinu). Ég var þó ekki búinn að keyra Spybot S&D áður en keyrði það á eftir MS tólinu og það fann ekki neitt eftir að MS tólið var búið að keyra í gegn.

Væri gaman ef einhver duglegur gæti sett fullt af adware og spyware á tilraunatölvu og prófað að keyra MS tólið fyrst af öllum og svo Adware og Spybot til að sjá hvort MS tólinu yfirsæist eitthvað (hint hint).



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 07. Jan 2005 00:05

Úff, ég þurfti að check'a á IP tölunni þinni til þess að tryggja að þú værir ekki IceCaveman eða ynnir hjá MS :)



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fös 07. Jan 2005 00:09

Stebet, þó ég í raun er ekkert hrifinn af Microsoft & Co. þá er þetta hatur hérna bara leikrit. Ég nota windows á leikjatölvunni aðalega svo ég geti spilað leiki en líka því það er ekki laminnlegir driverar fyrir ATi radeon á linux á amd 64bit. Auðvitað má kenna forriturum sem skrifa spyware eða fólki sem spam, ef allir væru nú góðir og þægir væri ekkert vandamál, en í rauninni er heimurinn í rauninni fullur af fólki sem sýnir bara vondu hliðina á sér á netinu :( eins og IceCaveman.




Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fös 07. Jan 2005 00:17

MezzUp skrifaði:Úff, ég þurfti að check'a á IP tölunni þinni til þess að tryggja að þú værir ekki IceCaveman eða ynnir hjá MS :)


Hehe.. góður. Nei nei.. ég er ekki algjör fanatic ;) og get alveg tekið sönsum þegar við á og skal fúslega viðurkenna hér og nú að Linux/Unix eru snilldarstýrikerfi þó ég noti þau ekki sjálfur.




Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fös 07. Jan 2005 00:27

Ithmos skrifaði:Stebet, þó ég í raun er ekkert hrifinn af Microsoft & Co. þá er þetta hatur hérna bara leikrit. Ég nota windows á leikjatölvunni aðalega svo ég geti spilað leiki en líka því það er ekki laminnlegir driverar fyrir ATi radeon á linux á amd 64bit. Auðvitað má kenna forriturum sem skrifa spyware eða fólki sem spam, ef allir væru nú góðir og þægir væri ekkert vandamál, en í rauninni er heimurinn í rauninni fullur af fólki sem sýnir bara vondu hliðina á sér á netinu :( eins og IceCaveman.


Lítið mál kallinn minn :)

Skal þó viðurkenna að ég á það til að verða soldið sár þegar menn skammast í MS (þó það eigi vissulega rétt á sér í mörgum tilfellum) en það er aðallega vegna þess að ég vinn sem .NET forritari og er því að verða vitni að sennilega stærstu byltingu sem hefur og er að verða hjá MS þessi árin (Longhorn, .NET og allt þetta mál í kringum spam, spyware og vírusa). Það er nefnilega staðreynd að þetta fyrirtæki er ekki nærri því sama fyrir tækið og það var fyrir ekki nema 2 eða 3 árum síðan. Þeir eru loksins farnir að hlusta á þarfir hins almenna notanda í staðinn fyrir að einblína á OEM's og það sést best á því hversu duglegir MS starfsmenn er þessa mánuðina að blogga og taka þátt í "communityinu".


Mæli með að menn kíkji á þessa linka ef þeir vilja fylgjast með þróuninni hjá MS undanfarið:

http://weblogs.asp.net
Blogg, aðallega um .NET og ASP.NET

http://channel9.msdn.com
Síða með fullt af vídjóviðtölum við helstu þróunarteymin hjá MS, þeir eru mjög duglegir að svara spurningum hérna. Fullt af flottum vídjóum af dóti sem er í þróun hjá þeim eins og Avalon, .NET 2.0 o.s.frv

http://lab.msdn.microsoft.com/vs2005/
Þetta er eiginlega það mest spennandi. Hérna eru MS með kerfi þar sem menn geta póstað inn tillögum og böggum sem þeir finna í betunni af Visual Studio 2005. Held ég í fyrsta skipti þar sem endanotendur fá beint innslag í þróun á hugbúnaði frá MS. Þarna fara þeir gegnum þær tillögur og bögga sem fá hæstar "einkunnir" og svara eftir bestu getu og laga ef þeir geta.. gaman að sjá þetta og þetta verður vonandi svona með fleiri hugbúnaðarverkefni hjá þeim




hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Reputation: 0
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hubcaps » Fös 07. Jan 2005 00:29

Stebet skrifaði:
Ithmos skrifaði:Ég er að segja að þeir hefðu geta gert eitthvað miklu fyrr og "innóveitað" smá öryggi fyrir venjulega notendur.


Það er ansi erfitt að "innóveita" hluti gegn forritum á borð við spyware og adware þegar menn eiga ekki von á þeim, eða áttu MS kannski að vita fyrir 2 árum að adware yrði orðið þetta vandamál sem það er í dag, þar sem það fylgiyrði það á undann MS tólinu.

Windows Update







Ekki misskilja mig, hef ekkert á móti Microsoft þannig lagað..... :wink:


GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD


Höfundur
Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fös 07. Jan 2005 00:35

hubcaps skrifaði:
Stebet skrifaði:
Ithmos skrifaði:Ég er að segja að þeir hefðu geta gert eitthvað miklu fyrr og "innóveitað" smá öryggi fyrir venjulega notendur.


Það er ansi erfitt að "innóveita" hluti gegn forritum á borð við spyware og adware þegar menn eiga ekki von á þeim, eða áttu MS kannski að vita fyrir 2 árum að adware yrði orðið þetta vandamál sem það er í dag, þar sem það fylgiyrði það á undann MS tólinu.

Windows Update







Ekki misskilja mig, hef ekkert á móti Microsoft þannig lagað..... :wink:


tja.. fólk virðist vera heldur tregt til að nota Windows Update jafnvel þó að með tilkomu SP2 á Windows XP sé nánast þröngvað uppá menn að hafa kveikt á því, þannig að það er spurning hversu margra notenda það hefði náð til.

Góður punktur samt :)




hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Reputation: 0
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hubcaps » Fös 07. Jan 2005 00:49

Stebet skrifaði:tja.. fólk virðist vera heldur tregt til að nota Windows Update jafnvel þó að með tilkomu SP2 á Windows XP sé nánast þröngvað uppá menn að hafa kveikt á því, þannig að það er spurning hversu margra notenda það hefði náð til.

Góður punktur samt :)

Úff.. ekki minna mig á það... í hvert skipti sem ég fæ tölvu í "viðgerð" þá er reyndar kveikt á Windows Update en allar uppfærslur bíða eftir að vera "installaðar"...


GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 07. Jan 2005 10:11

Windows update er svosem ágæt svo <þurs> LENGI SEM ÞAÐ LEIFIR MANNI AÐ RÁÐA HVENAR MAÐUR RESTARTAR VÉLINNI</þurs>




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Fös 07. Jan 2005 11:03

sammála því !!!

svo stundum kemur upp gluggi á 5 min fresti að maður eigi eftir að restarta vélinni :evil:

mjöög þreytandi




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 12. Jan 2005 13:14

Þetta er nú léleg "beta". Þegar maður loggar sig inn með öðru notendanafni sem er með aðra síðu sem home-page þá kemur viðvörun um að henni hafi verið breytt.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 12. Jan 2005 16:58

gumol skrifaði:Þetta er nú léleg "beta". Þegar maður loggar sig inn með öðru notendanafni sem er með aðra síðu sem home-page þá kemur viðvörun um að henni hafi verið breytt.


Það má gera ráð fyrir ýmsum göllum þar sem að þetta er "beta".




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mið 27. Apr 2005 11:55

ParaNoiD skrifaði:sammála því !!!

svo stundum kemur upp gluggi á 5 min fresti að maður eigi eftir að restarta vélinni :evil:

mjöög þreytandi


Einmitt, þess vegna slökkti ég á automatic updates og geri það bara manually á svona vikufresti, þetta er bara rugl. maður kannski keyrir update og fer svo að horfa á bíómynd eða eitthvað, kemur þetta helvítis popup alltaf, stundum er windows verri en spyware...




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mið 27. Apr 2005 13:34

Icarus skrifaði:
ParaNoiD skrifaði:sammála því !!!

svo stundum kemur upp gluggi á 5 min fresti að maður eigi eftir að restarta vélinni :evil:

mjöög þreytandi


Einmitt, þess vegna slökkti ég á automatic updates og geri það bara manually á svona vikufresti, þetta er bara rugl. maður kannski keyrir update og fer svo að horfa á bíómynd eða eitthvað, kemur þetta helvítis popup alltaf, stundum er windows verri en spyware...
Er bara að spá.. en ertu að reyna að fá vaktar upp á móti þér? Er búinn að sjá 3 eða fjóra pósta frá þér þar sem þú ert að svara eld gömlu efni :D




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mið 27. Apr 2005 13:46

Snorrmund skrifaði:
Icarus skrifaði:
ParaNoiD skrifaði:sammála því !!!

svo stundum kemur upp gluggi á 5 min fresti að maður eigi eftir að restarta vélinni :evil:

mjöög þreytandi


Einmitt, þess vegna slökkti ég á automatic updates og geri það bara manually á svona vikufresti, þetta er bara rugl. maður kannski keyrir update og fer svo að horfa á bíómynd eða eitthvað, kemur þetta helvítis popup alltaf, stundum er windows verri en spyware...
Er bara að spá.. en ertu að reyna að fá vaktar upp á móti þér? Er búinn að sjá 3 eða fjóra pósta frá þér þar sem þú ert að svara eld gömlu efni :D


hehe, ég er ekki að fara margar síður aftur, allt er þetta ofarlega á fyrstu síðunni, er voða lítið að pæla í dagsetningum :)