Tenging hjá BTnet alltaf að detta út


Höfundur
Muggur
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Þri 12. Apr 2005 01:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tenging hjá BTnet alltaf að detta út

Pósturaf Muggur » Þri 12. Apr 2005 02:00

Var ad tengja BTnet routerinn hja mer i dag, skradi mig med 4mb tengingu og 2GB nidurhal. En.. veit ekki hvad er ad en eg er kannski med finan hrada svo allt i einu er eins og eg lendi a vegg og netid haettir ad virka, kemst ekki a mbl.is eda neitt. Svo eftir 5 minutur byrjar tad ad virka a fullu. Hef ekki hladid nidur "netlimiter", kannski bara einhver stilling i routernum eda er BTnet med serviskulegar stillingar?

[titli breytt, skoðaðu reglurnar ]



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 12. Apr 2005 09:12

hvernig væri að tala við þá. lítið sem við getum gert.


"Give what you can, take what you need."


kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Þri 12. Apr 2005 11:04

ég er með sömu tengingu muggsi og trúðu mér þetta getur orðið verra en 5 mínútur :? hef dottið nokkrum sinnum út jafnvel yfir heila helgi
og vel á minnst ekki hringja í bt þeir vita ekkert hringdu beint í netheim reyndar er bara einn maður hjá þeim sem veit eitthvað og það er happaglappa hvort þú nærð í hann ef kerlingin svarar hjá þeim skaltu skella strax á annars endarðu á róandi í viku :(
en fyrir utan þetta þá virkar tengingin vel fínn hraði og gott ping í leikjum og alles


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Þri 12. Apr 2005 12:05

kaktus skrifaði:ég er með sömu tengingu muggsi og trúðu mér þetta getur orðið verra en 5 mínútur :? hef dottið nokkrum sinnum út jafnvel yfir heila helgi
og vel á minnst ekki hringja í bt þeir vita ekkert hringdu beint í netheim reyndar er bara einn maður hjá þeim sem veit eitthvað og það er happaglappa hvort þú nærð í hann ef kerlingin svarar hjá þeim skaltu skella strax á annars endarðu á róandi í viku :(
en fyrir utan þetta þá virkar tengingin vel fínn hraði og gott ping í leikjum og alles


Vinkona mín vinnur á símanum fyrir BTnet og hún veit ekki hvað USB tengi er :P :P


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Þri 12. Apr 2005 12:30

Þú átt víst að tala við þá, ég hélt þetta væri "Sítenging"


« andrifannar»

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 12. Apr 2005 12:31

kaktus skrifaði:ég er með sömu tengingu muggsi og trúðu mér þetta getur orðið verra en 5 mínútur :? hef dottið nokkrum sinnum út jafnvel yfir heila helgi
og vel á minnst ekki hringja í bt þeir vita ekkert hringdu beint í netheim reyndar er bara einn maður hjá þeim sem veit eitthvað og það er happaglappa hvort þú nærð í hann ef kerlingin svarar hjá þeim skaltu skella strax á annars endarðu á róandi í viku :(
en fyrir utan þetta þá virkar tengingin vel fínn hraði og gott ping í leikjum og alles


biðja bara strax um að fá samband við Hlyn

hann "er" btnet og er sá eini sem getur hjálpað þér í gegnum svona lagað

og þess má geta að' ef þú hringir í btnet þá færðu bara samband til skúlason (eða hvað sem það heitir nú símsvörunarfyrirtækið) en þú átt að geta beðið þar um að fá samband beint til hlyns


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Þri 12. Apr 2005 12:42

jamm hlynur hét hann :) og ef þú hringir ´beint í netheim er mun meiri séns að hitta á hann


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt


Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fim 14. Apr 2005 18:28

ég held að InternetVeitu Nafnið segi allt sem segja þarf. Ég veit til þess að starfsfólk þar er ekki einu sinni að fá sér þetta. Þeir taka Hive frekar enda eru þeir að selja fyrir þá.

Síminn rúlar.. það er ekkert flóknara en það.. þið sem eruð ósammlála.. ekki tá ykkur neitt um það ... þess er ekki óskað :)


( ég er by the way að vinna þar þannig að ég telst svínslega hlutdrægur )

hehe..



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fim 14. Apr 2005 19:01

ÓmarSmith skrifaði:ég held að InternetVeitu Nafnið segi allt sem segja þarf. Ég veit til þess að starfsfólk þar er ekki einu sinni að fá sér þetta. Þeir taka Hive frekar enda eru þeir að selja fyrir þá.

Síminn rúlar.. það er ekkert flóknara en það.. þið sem eruð ósammlála.. ekki tá ykkur neitt um það ... þess er ekki óskað :)


( ég er by the way að vinna þar þannig að ég telst svínslega hlutdrægur )

hehe..


reyndar er það eina sem tengir BT og BTNET samna það er nafnið og (að mig minnir) að BT selur BTnet

Netheimur sér algerlega um öll netmál BTnets


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 14. Apr 2005 22:31

ÓmarSmith skrifaði:Síminn rúlar.. það er ekkert flóknara en það.. þið sem eruð ósammlála.. ekki tá ykkur neitt um það ... þess er ekki óskað :)

( ég er by the way að vinna þar þannig að ég telst svínslega hlutdrægur
Heh :) En mætti ég spyrja hvað þú gerir það?




Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Fös 15. Apr 2005 07:16

Sel Tl Dæmis ADSL og Tengi það og Skrái ;) I raun allt annað en að fara á staðinn o g setja það upp :)