Ókeypis klippiforrit?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ókeypis klippiforrit?
Jæja ég er að gera stuttmynd og ég var að spá í forriti til að klippa myndina annað en movie makeer(má vera trial...) helst með meiri "möguleikum" eða þá að einhver bendi mér á fleiri góða og ókeypis effecta fyrir movie maker..
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 13:27
- Reputation: 0
- Staðsetning: otherside
- Staða: Ótengdur
Það er í rauninni ekki mjög flókið, tiltölulega auðvelt í rauninni til mjög mörg tutorials fyrir það og maður er ansi snöggur að læra. Það er hægt að fá trial fyrir það og mig minnir meira segja það sé hægt að fá full version, er samt ekki alveg klár.
Muna bara eftir besta vini allra google
Muna bara eftir besta vini allra google
Jamm, myndi ekki segja að það sé flókið. Líka öflugt og auðvelt í notkun þegar þú ert kominn soldið inní það.
Reyndar verð ég að viðurkenna að ég hef ekki prófað, nema að litlu leiti, önnur klippiforrit. Ætlaði að prófa Adobe Primier en var ráðlagt(af kidda) að gleyma því og kíka á VV.
Ég hef aðeins verið að leika mér í Vegas, uploada video'unum við tækifæri
Reyndar verð ég að viðurkenna að ég hef ekki prófað, nema að litlu leiti, önnur klippiforrit. Ætlaði að prófa Adobe Primier en var ráðlagt(af kidda) að gleyma því og kíka á VV.
Ég hef aðeins verið að leika mér í Vegas, uploada video'unum við tækifæri
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 376
- Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:Jamm, myndi ekki segja að það sé flókið. Líka öflugt og auðvelt í notkun þegar þú ert kominn soldið inní það.
Reyndar verð ég að viðurkenna að ég hef ekki prófað, nema að litlu leiti, önnur klippiforrit. Ætlaði að prófa Adobe Primier en var ráðlagt(af kidda) að gleyma því og kíka á VV.
Ég hef aðeins verið að leika mér í Vegas, uploada video'unum við tækifæri
Ég nota nú premiere pro og mér finnst það snilld er samt kannski soldið flókið ef að þú ert alveg byrjandi en downloada bara manual fyrir því einhverstaðar á netinu og þá ertu fínn. hef reyndar ekki prufað vv.
Afhverju sagði kiddi þér að gleyma því að prufa premiere ég held að þetta sé það besta sem til er. á pc allaveganna.
Mac Book Pro 17"
Ég held nefnilega að VV sé „betra“, þótt að ég hafði nú ekki einusinni heyrt um það áður en ég prófaði, og Premier kom alltaf fyrst uppí hugan þegar hugsað var um klippiforrit. Kannski að VV sé meira fyrir fagmennina og almenningur hafi þessvegna ekki heyrt mikið um það? Annars veit ég einfaldlega voða lítið um þessi málgalileo skrifaði:Afhverju sagði kiddi þér að gleyma því að prufa premiere ég held að þetta sé það besta sem til er. á pc allaveganna.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
,Snorrmund skrifaði:er það ekki rándýrt og flókið "pro" forrit?
Nei nei nei, þetta er geggjað forrit búinn að vera leika mér í því í frá 2003
Tutorials fyrir Vegas;
http://files.seven.is/games/Counter-Str ... tutorials/
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur