Net-monitor (natti ætti kannski að svara þessu)

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16560
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2134
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Net-monitor (natti ætti kannski að svara þessu)

Pósturaf GuðjónR » Lau 09. Apr 2005 10:52

Éin spurning!...ég er með þráðlausan router og mig vantar eitthvað forrit til þess að fylgjast með því hverjir tengjast á netið gegnum routerinn.
Svona til vonar og vara ef einhver skyldi hacka sig inn á hann (bý í fjöldbýli).




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 09. Apr 2005 16:38

ÉG veit s.s. ekki mikið um svona en það gæti vel verið að þetta sé "router" specific.. En ég væri einnig til í svona forrit fyrir Speedtouch 580..



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 09. Apr 2005 17:49

Hvernig router er þetta?



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net-monitor (natti ætti kannski að svara þessu)

Pósturaf natti » Lau 09. Apr 2005 17:53

GuðjónR skrifaði:Éin spurning!...ég er með þráðlausan router og mig vantar eitthvað forrit til þess að fylgjast með því hverjir tengjast á netið gegnum routerinn.
Svona til vonar og vara ef einhver skyldi hacka sig inn á hann (bý í fjöldbýli).


Þetta fer voðalega mikið eftir því hvernig router þú ert með og hvað hann býður upp á.
Margir routerar styðja snmp, þá aðallega til að fylgjast með bandvíddarnotkun. En oft er hægt að fá að vita hverjir eru tengdir wifi etc. með því líka.

Annars, ef að routerinn styður það, syslog. (Amk einhverjir linksys gera það).
Þá geturu látið routerinn logga til þín ýmsa hluti, einsog hverjir tengjast þráðlausu og hvenær. Og meira til.

Fer bara allt eftir því hvað tækið býður upp á. Ég fylgist með þessu heima hjá mér og allt loggað niður. En ég er líka með cisco ap.


Mkay.


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net-monitor (natti ætti kannski að svara þessu)

Pósturaf gumol » Lau 09. Apr 2005 18:59

natti skrifaði: En ég er líka með cisco ap.


Hvað kostar svoleiðis?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 09. Apr 2005 19:18

líklega um 50-100.000kr


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net-monitor (natti ætti kannski að svara þessu)

Pósturaf natti » Lau 09. Apr 2005 19:36

gumol skrifaði:
natti skrifaði: En ég er líka með cisco ap.


Hvað kostar svoleiðis?

Kostar um 40-50k að mig minnir.
Færi samt ekki að mæla með því að fólk kaupi þetta fyrir heimanotkun, pínu overkill.


Mkay.