remote control


Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

remote control

Pósturaf biggi1 » Fös 08. Apr 2005 12:12

heiriði, þið hljótið að kannast við remote control tool-ið VNC
hvaða port á router þarf ég að opna fyrir það?
svo ég geti stjórnað tölvunni frá öðru neti



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Fös 08. Apr 2005 13:09

held að portið sé 5900 default - en þú átt að geta breytt því (I think)...

sérð nánar um þetta hjer



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fös 08. Apr 2005 14:03

5900 á windows, 5800 fyrir http serverinn með java applettinu




Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Fös 08. Apr 2005 14:35

jericho skrifaði:held að portið sé 5900 default - en þú átt að geta breytt því (I think)...

sérð nánar um þetta hjer


ok takk kærlega, ég var með einhverja gamla útgáfu af forritinu, þessvegna gat ég ekki ráðið port number og fleirra, en ég náði bara í níustu útgáfu á linkinum :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 08. Apr 2005 19:03

Ithmos skrifaði:5800 fyrir http serverinn með java applettinu

Hmm, hvernig virkar það?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Fös 08. Apr 2005 23:20

Þá geturðu tengst VNC yfir HTTP með browser og JAVA appletti.

Farðu í stillingarnar á VNC Servernum, í "Show default properties" eða "Show user properties" og hakaðu við "Enable java viewer".

Þá geturðu farið bara í browser inná http://nafnservers:5800/ og þá kemur upp java-applet sem gerir þér kleift að tengast VNC servernum beint í gegnum vafra.

Mjög töff ef maður hefur ekki aðgang í VNC viewerinn.