Fyrir þá sem eru í Linksys WAG54G vandræðum

Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Fyrir þá sem eru í Linksys WAG54G vandræðum

Pósturaf Stutturdreki » Fim 07. Apr 2005 12:34

Var verið að benda mér á þessa síðu, http://www.linksysinfo.org. Og þar fann ég BETA útgáfu af 1.03.0b4 firmware fyrir WAG54G. Þeir sem hafa skrifað Comments segja að þetta bæti eitthvað ástandið, varðandi að þráðlaus net detti út og fleirra.

Ætla prófa þetta í kvöld, ætti að koma fljótlega í ljós ef þráðlausa netið hangir inni.

Ath. að ef þú setur þetta inn og allt fer í klessu þá er það ekki mér að kenna. Þetta er óútgefin Beta.. notist á eigin ábyrgð.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 07. Apr 2005 14:35

Ég bendi þeim á sem hafa hann að stilla routerinum sjálfum upp á hlið, þá eykst loftflæðið um vélbúnaðinn sjálfan svo kælingin batnar, mér finnst það hafa bætt ástandið hjá mér. Annað ráð er að hafa fastar ip tölur á þeim tölvum sem nota routerinn, það er eitthvað vandamál hjá routerinum með að halda utan um þær IP tölur sem hann hefur gefið út.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 07. Apr 2005 14:48

ég hef alltaf verið með DHCP á þrálausa netinu. það er kanski ástæðan fyrir því að netið "hverfur" stundum þegar maður er að nota þráðlausa netinu.

Daz: snýrðu honum þannig að portin snúa niður eða hliðin á honum? eða skiptir það kanski engu máli?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 07. Apr 2005 18:59

Hmm.. eftir að ég set inn firmware 1.03.0 fæ ég eitthvað brenglað Gateway, sama iptala og kemur í Internet IP Address. Sama gerðist reyndar þegar ég prófaði 1.02.9 sem gnarr benti á.

Aftur í 1.02.7 fyrir mig..

'Eina' vandamálið sem hráir mig er að DHCP serverinn fyrir wireless verður unavailable eftir svona 24 klst. frá því að kveikt er á boxinu. Ef ég slekk og kveiki á því aftur dettur netið strax inn og dugar í c.a. 24 klst. í viðbót. Getur varla verið hitavandamál.. nær varla að kælasig mikið á <10 sek.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 07. Apr 2005 19:40

Þannig að portin snúa til hliðar og loftnetið nær að vísa sem hæst upp, routerinn heldur jafnvægi svona óstuddur. Það gefur mér í það minnsta betri tengingu þó það lagi ekkert annað :D



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Fim 07. Apr 2005 23:43

Stutturdreki skrifaði:Hmm.. eftir að ég set inn firmware 1.03.0 fæ ég eitthvað brenglað Gateway, sama iptala og kemur í Internet IP Address. Sama gerðist reyndar þegar ég prófaði 1.02.9 sem gnarr benti á.


Þarft þá bara að laga dhcp eða festa töluna.
Þegar að þú stillir tölvuna á að nota sjálfa sig sem gateway (sama gateway tala og ip address) þá reynir hún proxy-arp.
Þ.e.a.s. hún sendir arp request fyrir hverja einustu tengingu, í staðinn fyrir arp request bara fyrir local lanið.
Ef að næsti router styður og er með proxy-arp virkt, þá svarar routerinn öllum arp requests öðrum en local-lan með sjálfum sér, og fær þannig allt til að virka.

proxy-arp er samt meira vondur hlutur en góður. Does more bad than good.

(I hope I made some sense)


Mkay.

Skjámynd

Höfundur
Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 08. Apr 2005 09:21

natti skrifaði:.. (I hope I made some sense)
Nope.. sorry :)

Var að tala um IP-tölurnar sem WAG54G routerinn fær. Tölvan sjálf fær alltaf routerinn sem Gateway.




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fös 08. Apr 2005 12:13

Ég á í svipuðu vandamáli með Netopia þráðlausan router, eftir einhverja tíma dettur netið út í vélinni með DCHP.. og þarf bara að taka netkortið úr sambandi og tengja aftur (usb). En á minni vél er ég með StaticIp og allt er smooth :8)


« andrifannar»

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 08. Apr 2005 12:24

Stutturdreki skrifaði:
natti skrifaði:.. (I hope I made some sense)
Nope.. sorry :)

Var að tala um IP-tölurnar sem WAG54G routerinn fær. Tölvan sjálf fær alltaf routerinn sem Gateway.


Routerinn er gateway..


"Give what you can, take what you need."