Fáránlegt vandamál með DEP

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Fáránlegt vandamál með DEP

Pósturaf gnarr » Mið 06. Apr 2005 10:46

Jæja.. þetta kemur alltaf þegar ég reyni að opna Windows Explorer.

Það skiptir engu máli hvort ég fer í "start -> run -> c:", klikka á My Computer á desktopinu eða reyni að fara í control pannel.

Ég er reyndar að nota IE sem bráðabyrgða lausn til að komast framhjá þessu. hann virkar fínt, og ég get komist í allar möppur með honum. en það er pirrandi að geta ekki gert run c: eða klikkað á my documents á desktop.
Viðhengi
dep.PNG
dep.PNG (9.72 KiB) Skoðað 322 sinnum


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Fáránlegt vandamál með DEP

Pósturaf jericho » Mið 06. Apr 2005 13:16

gnarr skrifaði:Jæja.. þetta kemur alltaf þegar ég reyni að opna Windows Explorer.

Það skiptir engu máli hvort ég fer í "start -> run -> c:", klikka á My Computer á desktopinu eða reyni að fara í control pannel.

Ég er reyndar að nota IE sem bráðabyrgða lausn til að komast framhjá þessu. hann virkar fínt, og ég get komist í allar möppur með honum. en það er pirrandi að geta ekki gert run c: eða klikkað á my documents á desktop.


skrýtið... ég googlaði þetta og fann annan sem átti í sömu vandræðum (kom meira að segja með sama screenshot) - sjá hjer

hans lausn var að „Right click My Computer and choose Properties. Click the Advanced tab. Under Performance click the Settings button then click the Data Excution Prevention tab“

P.S. svo er það „bráðabirgða-“



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Mið 06. Apr 2005 15:35

Ýttu á "What should I do" því windows er svo user friendly stýrikerfi.