mongolíti þarf hjálp með webserver


Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

mongolíti þarf hjálp með webserver

Pósturaf biggi1 » Mán 04. Apr 2005 19:06

eins og stendur í titli þá, er ég mongolíti, og veit ekkert um efnið.
ég sá um daginn á öðrum þráð hjálp með aphache php og mysql

hvað er þetta?

ég er búinn að finna nokkur tutorials um hvernig maður á að setja þetta upp, en eingin segir mér hvað þetta í raun og veru gerir.
ég veit hvað aphache er, (ég held það allavega) er aphache ekki bara eins og [url]static.hugi.is[/url] ? mig vantar í raun og veru bara eins og það, er aphache þá ekki bara nóg fyrir mig?, ég ætla að hosta síður fyrir fólk, eins og síðuna mína en ég hosta hana bara með simple server
hérna er tutorial sem ég fann á netinu, get ég notað þetta ?

EDIT linkurinn á tutoriallið kemur ekki allveg rétt ætla að prófa að setja hann aftur: http://www.aesthetic-theory.com/learn.php?server2




pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf pjesi » Mán 04. Apr 2005 21:39

Ef þú ert bara með venjulegar html skrár og venjulegar skrá til að downloada þá er Apache það sem þú vilt. Ef þú ert með síður skrifaðar í PHP þá þarftu PHP support í Apache. Ef PHP forritin nota gögn frá MySQL þá þarftu MySQL server líka.




Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Mán 04. Apr 2005 22:32

er php ekki forum og þannig?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Mán 04. Apr 2005 22:57



Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 05. Apr 2005 08:05

html er skriptu mál. það semsagt framkvæmir ekki neitt, heldur er bara útlit. P
HP er serverside forritunarmál. þú ert semsagt með kóða á servernum. í hvert skipti sem einhver heimsækir síðuna er kóðinn "compileaður" í html og notandinn sér síðuna. þetta er í rauninni bara forrit með html interface.
MySQL er svo sql gagnagrunnur. hann geymir gögn í töflum sem að taka lítið pláss. ef þú ert tildæmis að búa til síðu þar sem að fólk getur skoðað upplýsingar um allar DVD myndirnar þýnar, þá er mysql sniðug lausn fyrir þig.


"Give what you can, take what you need."