Var einhverstaðar að heyra að það sé að koma út nýtt Windows á næstunni er allavega pottþéttur á því að Bill Gates sé að vinna í því að búa það til.
en hvað mun það heita, hvenar kemur það, hverju verður breytt???? ef þið vitið einhvað um þetta endilega svara...
Hvenær kermu nýtt Windows og hvað verður betra við það?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 307
- Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvenær kermu nýtt Windows og hvað verður betra við það?
galileo skrifaði:er allavega pottþéttur á því að Bill Gates sé að vinna í því að búa það til.
já Bill Gates er örugglega að vinna að því
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ER final name Windows Longhorn? tölvukennarinn minn var eitthvað að tala um Buffalo.. er ég að fara með hreina steypu eða?gumol skrifaði:[titli breytt]
Ertu að tala um Windows XP 64 bita sem kemur núna á næstunni eða Windows codename Longhorn sem kemur í frysta lagi á næsta ári?
og eitt annað, varstu að gera bakrunninn í avatar transparent? mér finnst hann e-h svo skrýtinn núna
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Já k. Því ég hef séð "longhorn" wallpapera á netinu og það er oftast eitthvað svona "Buffalo" merki á þeim.. Þ.e. svona naut eða þanniggumol skrifaði:Já, ég var að breyta honum aðeins, ma. að gera bakgrunninn transparent.
Þetta er kallað Longhorn ennþá, ég held samt að það sé bara svon "codename", endanlega útgáfan eigi eftir að heita eitthvað annað. Það er þó aldrei að vita.
Codename þýðir í raun „vinnuheitið“, þ.e. stýrikerfið mun líka heita eitthvað annað þegar það kemur út. T.d. var Windows XP kallað Windows codename Whistler þegar það var í vinnslu og beta.Snorrmund skrifaði:ER final name Windows Longhorn? tölvukennarinn minn var eitthvað að tala um Buffalo.. er ég að fara með hreina steypu eða?gumol skrifaði:[titli breytt]
Ertu að tala um Windows XP 64 bita sem kemur núna á næstunni eða Windows codename Longhorn sem kemur í frysta lagi á næsta ári?
og eitt annað, varstu að gera bakrunninn í avatar transparent? mér finnst hann e-h svo skrýtinn núna
Ég veit hinsvegar ekki með Buffalo, mig minnir endilega að það hafi verið fyrra codename'ið á Longhorn, svo hljómar „Windows Buffalo“ frekar illa :-/
Edit
Jamm, líklega svona naut með stór horn er það ekki? A.k.a. LonghornSnorrmund skrifaði:Já k. Því ég hef séð "longhorn" wallpapera á netinu og það er oftast eitthvað svona "Buffalo" merki á þeim.. Þ.e. svona naut eða þannig
Síðast breytt af MezzUp á Fim 31. Mar 2005 23:57, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hehe mjög svo satt.. mjög svo satt En ef maður pælir í því "longhorn" og "buffalo" Löng Horn og Naut.. Naut með löng horn haha.. Vonandi verður samt eitthvað allmennilega varið í þetta..MezzUp skrifaði:Codename þýðir í raun „vinnuheitið“, þ.e. stýrikerfið mun líka heita eitthvað annað þegar það kemur út. T.d. var Windows XP kallað Windows codename Whistler þegar það var í vinnslu og beta.Snorrmund skrifaði:ER final name Windows Longhorn? tölvukennarinn minn var eitthvað að tala um Buffalo.. er ég að fara með hreina steypu eða?gumol skrifaði:[titli breytt]
Ertu að tala um Windows XP 64 bita sem kemur núna á næstunni eða Windows codename Longhorn sem kemur í frysta lagi á næsta ári?
og eitt annað, varstu að gera bakrunninn í avatar transparent? mér finnst hann e-h svo skrýtinn núna
Ég veit hinsvegar ekki með Buffalo, mig minnir endilega að það hafi verið fyrra codename'ið á Longhorn, svo hljómar „Windows Buffalo“ frekar illa :-/