brain skrifaði:Búin að vera að nota https://privateiptvaccess.com/ í meir en 2 ár.
$10 á mánuði og ekkert vesen með hraða eða stöðvar.
Veistu nokkuð hvort það eru íslenskar stöðvar þarna? Er ekki að sjá þær inni á síðunni þeirra.
brain skrifaði:Búin að vera að nota https://privateiptvaccess.com/ í meir en 2 ár.
$10 á mánuði og ekkert vesen með hraða eða stöðvar.
brain skrifaði:Búin að vera að nota https://privateiptvaccess.com/ í meir en 2 ár.
$10 á mánuði og ekkert vesen með hraða eða stöðvar.
KaldiBoi skrifaði:Getum við rifjað þennan þráð aftur upp?
Ég er að nota https://www.beachtvone.com/ ásamt Sýn pakkanum og skipti reglulega yfir þegar það eru einhverjir vonlausir lýsendur á Sýn.
Enn downtime-ið hjá báðum þessum aðilium er einfaldlega allt of mikill.
Mælið þið með einhverjum?
hagur skrifaði:Ég er búinn að prófa 3-4 svona þjónustur og þær virka í raun bara allar jafn vel (eða illa) Stundum er Full HD alveg lag-free, en stundum er þetta alveg useless útaf laggi og maður þarf að fara í lægra quality eða reyna að finna viðkomandi efni á öðrum rásum.
Hef verið með:
- SportsMania (hætt)
- FabIPTV (hætt)
- HelixHosting (Enn í gangi)
Er núna með iptv.shop
Ég myndi segja að þetta sé mjög gott í svona 90% tilvika. Held að engin af þessum þjónustum sé fullkomin.
T-bone skrifaði:Hvernig er það eins og með iptv.shop og líklega flestar þessar áskriftir, þar sem það er tekið fram að það sé 1 device per description, er ekki málið að passa bara að vera ekki með opinn straum á fleiri en 1 tæki í einu?
Þeir geta ekkert fett fingur út í það að ég noti þetta í sjónvarpinu heima, og svo í símanum þegar ég er ekki heima, er það nokkuð?
Og eru íslensku stöðvarnar og streymisveiturnar inná þessu? það er íslenskir þættir framleiddir af SÝN og slíkt?
Af minni reynslu af hinum ýmsu þjónustum skiptir einmitt ekki máli hvar og hvenær maður er að horfa, bara að það séu ekki tvö tæki að reyna að horfa á sama tíma.