Vodafone að cappa hraða?

Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1273
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf Templar » Sun 24. Nóv 2024 18:25

Sælir

Vodafone að cappa niðurhöl?
Er að sjá öll niðurhöld hjá mér, t.d. nexusmods.com unlimited speed eru öll að toppa í 5.5MB/s, niðurhal af almennum CDNs eru það líka.
Einhver annars hjá Vodafone sem hefur tekið eftir þessu?


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf arons4 » Sun 24. Nóv 2024 18:46

Veit ekki, en hef aldrei fengið neitt sérstakann hraða í gegnum nexusmods þrátt fyrir að vera með premium.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1273
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf Templar » Sun 24. Nóv 2024 18:56

Takk Arons, ég keypti lifetime fyrir mörgum árum og hef verið að fá 50+MB/s frá þeim en ég prófaði þetta einnig á CDN serverum, ég er fast cappaður í 5.5MBs þar líka.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||


Knud
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 28. Mar 2010 23:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf Knud » Sun 24. Nóv 2024 19:00

Hef verið að lenda í því sama, hélt það væri tengt einhverri stillingu í linux kerfinu hjá mér. En sennilegast bara verið að hafa hemil á okkur með ytri aðstæðum



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1273
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf Templar » Sun 24. Nóv 2024 19:04

Þetta er stór breyting, 5.5MBs er rugl, stærri niðurhöl taka allt of langan tíma.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||


Knud
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 28. Mar 2010 23:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf Knud » Sun 24. Nóv 2024 19:07

Þetta er frekar dapurt, ætli þeir séu þá ekki að fara bjóða upp á annan pakka og rukka meira fyrir hraðann.



Skjámynd

Blues-
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf Blues- » Sun 24. Nóv 2024 21:14

Cap á þá sem eru ekki með premium aðgang
https://help.nexusmods.com/article/96-d ... membership
Síðast breytt af Blues- á Sun 24. Nóv 2024 21:15, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1273
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf Templar » Sun 24. Nóv 2024 21:31

Er með lifetime premium, Þetta er ekki aðeins nexus mods heldur allir cdn þjónar líka.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1273
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf Templar » Sun 24. Nóv 2024 22:38

Virðast cappa svo aftur við 250Mbps, eftir það fæ ég pakkatap á alla umferð. Er að nota Steam og þetta toppar í 250Mbps, allir upplifa pakkatap á sama tíma.
Þetta er ekki gott.
Upðdate: Hrökk í meiri hraða. Þeir vonandi laga þetta sem fyrst.
Síðast breytt af Templar á Sun 24. Nóv 2024 22:51, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||


agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 118
Staða: Tengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf agnarkb » Sun 24. Nóv 2024 22:54

Templar skrifaði:Virðast cappa svo aftur við 250Mbps, eftir það fæ ég pakkatap á alla umferð. Er að nota Steam og þetta toppar í 250Mbps, allir upplifa pakkatap á sama tíma.
Þetta er ekki gott.
Upðdate: Hrökk í meiri hraða. Þeir vonandi laga þetta sem fyrst.


Er hjá Vodafone og er að dl-a leik núna á Steam og fæ 600+

Screenshot 2024-11-24 225332.png
Screenshot 2024-11-24 225332.png (12.61 KiB) Skoðað 881 sinnum


Held að það vanti bara allt MAGA í þennan Intel kubb þinn :twisted:


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf Climbatiz » Sun 24. Nóv 2024 23:08

fara yfir í hringdu, er að uppa/dla 20TB venjulega í hverjum mánuði, engar pælingar um hraðatakmarkanir


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1273
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf Templar » Mán 25. Nóv 2024 01:01

Takk fyrir tips.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 871
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 199
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf olihar » Mán 25. Nóv 2024 11:05

Ég hélt speed shaping væri ekki löglegt.




Televisionary
FanBoy
Póstar: 718
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf Televisionary » Mán 25. Nóv 2024 11:42

Það er allt löglegt. Það vantar að koma upp einhverju regluverki sem mælir gæðin á þjónustunni. Ef þú selur vatn og rafmagn þarf löggilda mæla fyrir afhendingu á því. Við þurfum að fá gæðamælingar í gagnið fyrir stafrænar þjónustur sem við erum að kaupa Síma/Sjónvarp/Internet.

En því miður er öllum sama.

Fjarskiptafélögunum er meira í mun að ímyndin sé í lagi heldur en gæðin á vörunum sem þeir selja. Ef að mönnum væri annt um gæðin á vörunum þá verður hitt sjálfkrafa til eða réttist af.

olihar skrifaði:Ég hélt speed shaping væri ekki löglegt.
Síðast breytt af Televisionary á Mán 25. Nóv 2024 11:43, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf worghal » Mán 25. Nóv 2024 11:45

Televisionary skrifaði:Það er allt löglegt. Það vantar að koma upp einhverju regluverki sem mælir gæðin á þjónustunni. Ef þú selur vatn og rafmagn þarf löggilda mæla fyrir afhendingu á því. Við þurfum að fá gæðamælingar í gagnið fyrir stafrænar þjónustur sem við erum að kaupa Síma/Sjónvarp/Internet.

En því miður er öllum sama.

olihar skrifaði:Ég hélt speed shaping væri ekki löglegt.

ef það væri farið í að setja mælingar eins og með vatn og rafmagn þá væru ISParnir fljótir að hætta að selja "1 gigabit" tengingar og fara að selja 650 megabit tengingar í staðin :lol:
En allar tengingar eru seldar sem auglýstur mesti hraði 1 gigabit og svo fylgir smá letrið "allt að 1 gigabit" :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 871
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 199
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf olihar » Mán 25. Nóv 2024 15:25

Og ef það væri miðað við útlönd færu allir að selja 125mbps tengingar.

Það virðist vera allavega “shaping” hraðinn til útlanda hjá Hringdu.
Síðast breytt af olihar á Mán 25. Nóv 2024 15:25, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2490
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf GullMoli » Þri 26. Nóv 2024 09:21

Hef ekki orðið var við neinar hraðatakmarkanir hjá Voda, hvort sem í gegnum torrent eða annað.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 348
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf oliuntitled » Þri 26. Nóv 2024 09:26

ISP's á íslandi munu aldrei selja þér neitt nema "allt að" hraða, enda er ekki raunhæft að byggja upp kerfi þar sem þú lofar hverjum og einum kúnna fullum hraða alltaf.

Einu tengingarnar þar sem þú færð slíkt guaranteed eru mpls tengingar og það er ástæða fyrir því að þær kosta töluvert meira.
Hugsa að meirihluti fólks á íslandi myndi ekki vilja borga þær fjárhæðir fyrir nettengingar, fólk myndi fljótt sætta sig við aðeins minni hraða.

Útlönd eru svo allt annar hlutur, þau sambönd eru ótrúlega dýr og það mun enginn ISP nokkurn tímann vera með jafn stórar pípur innanlands og utan enda myndi það aldrei nokkurn tímann svara kostnaði.



Skjámynd

Höfundur
Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1273
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 419
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að cappa hraða?

Pósturaf Templar » Þri 26. Nóv 2024 10:12

Þjónustan og netið frá vodafone hefur verið frábært í mörg ár, ekki yfir neinu að kvarta. Sýnist þarna vera e-h cap á content distribution nodes/networks eða CDN netþjóna en þetta gæti verið aðeins á takmörkuðu svæði og í takmarkaðan tíma, kemur í ljós. Steam hraðinn er frábær og latency til Hollands stöðugt og gott fyrir leikinn sem ég spila svo það er ekkert yfir neinu að kvarta en þessi CDN net eru aðeins með svona minni download. Ætla að álykta sem svo að þetta CDN cap sé tímabundið en kerfin eru auðvitað allt í breytingum, stækkunum og allt það.

Hver er skoðun manna á hver er með besta latency til EU og USA?


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||