Alþingiskosningar 2024

Allt utan efnis

Hvað er ætlunin að kjósa í alþingiskosningum 2025 (að öllu óbreyttu) ?

(B) Framsóknarflokkurinn
2
1%
(C) Viðreisn
49
25%
(D) Sjálfstæðisflokkurinn
12
6%
(F) Flokkur fólksins
15
8%
(J) Sósíalistaflokkur Íslands
6
3%
(M) Miðflokkurinn
38
20%
(P) Píratar
16
8%
(S) Samfylkingin
32
17%
(V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð
1
1%
(?) Lýðræðisflokkurinn
6
3%
Skila auðu
6
3%
Ætla ekki að kjósa
10
5%
 
Samtals atkvæði: 193

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Moldvarpan » Mán 04. Nóv 2024 14:03

jonfr1900 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mér finnst ég vera líklegri til að fá magaónot eftir að borða erlent hakk vs íslenskt. Hef upplifað það nokkru sinnum.
Reyni að forðast erlent kjöt, finnst ss hakkið mikið betra en þetta sem er selt í bónus, það er ekki svona blautt.

Mér finnst Sigmundur samt bara tækifærissinni eins og svo margir aðrir.

Edit: ég er að tala um eldað hakk, dettur ekki í hug að borða það hrátt


Matvælaeftirlit er miklu strangara erlendis en á Íslandi.


Það fer eftir því hvernig maður skilgreinir strangt.

Upp fullt af sýklalyfjum víða til að fyrirbyggja að dýrið veikist ekki svo hagnaðurinn sé sem mestur.
Hérlendis eru sýklalyf eingöngu notuð ef dýrið veikist.

Sýklalyfja ónæmi er stórt vandamál.




Omerta
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Omerta » Mán 04. Nóv 2024 14:13

Moldvarpan skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mér finnst ég vera líklegri til að fá magaónot eftir að borða erlent hakk vs íslenskt. Hef upplifað það nokkru sinnum.
Reyni að forðast erlent kjöt, finnst ss hakkið mikið betra en þetta sem er selt í bónus, það er ekki svona blautt.

Mér finnst Sigmundur samt bara tækifærissinni eins og svo margir aðrir.

Edit: ég er að tala um eldað hakk, dettur ekki í hug að borða það hrátt


Matvælaeftirlit er miklu strangara erlendis en á Íslandi.


Það fer eftir því hvernig maður skilgreinir strangt.

Upp fullt af sýklalyfjum víða til að fyrirbyggja að dýrið veikist ekki svo hagnaðurinn sé sem mestur.
Hérlendis eru sýklalyf eingöngu notuð ef dýrið veikist.

Sýklalyfja ónæmi er stórt vandamál.


Rétt, þetta er risa vandamál sem mannkynið allt stendur fyrir. Því miður er engin fullkomin lausn fyrir hendi. En við erum ekki ónæm fyrir þessu vandamáli.

https://www.mbl.is/200milur/frettir/202 ... _i_aratug/
https://www.mbl.is/200milur/frettir/202 ... turkallad/
Síðast breytt af Omerta á Mán 04. Nóv 2024 14:14, breytt samtals 1 sinni.




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf TheAdder » Mán 04. Nóv 2024 14:27

Templar skrifaði:Henjo, Rapport, ykkur er velkomið að borða steikina well done, ég held áfram í rare. Ég hef fengið matareitrun á Spáni og svo fékk ég salmonellu í Afríku þegar ég var þar svo ég veit að þetta er afar vont en það er ákveðin móðursýkis stíll yfir þessum innleggjum frá ykkur, það veiktist einhver og þið farið í stríð við smá kjöt á einu besta stað veraldar þegar kemur að matarhreinlæti. Þetta er eins og allt í lífinu, það er e-h áhætta en það verður að meta hana út frá tölfræðilegum stjónarmiðum, ekki út frá persónulegum ótta og almennri hræðslu.


MIkill munur á steik og hamborgara/hakki, yfirborðið á kjötinu þarf að eldast, sem það gerir á steikinni, en í hakkvörunum, er "yfirborð" eiginlega alveg í gegn, þar sem hver arða af hakkinu er með sitt yfirborð sem er búið að vera opið og í hættu á að taka við gerlum.

Steikin má vera rare og verið örugg þannig, hakkið á að vera well done.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Henjo » Mán 04. Nóv 2024 15:30

Templar skrifaði:Henjo, Rapport, ykkur er velkomið að borða steikina well done, ég held áfram í rare. Ég hef fengið matareitrun á Spáni og svo fékk ég salmonellu í Afríku þegar ég var þar svo ég veit að þetta er afar vont en það er ákveðin móðursýkis stíll yfir þessum innleggjum frá ykkur, það veiktist einhver og þið farið í stríð við smá kjöt á einu besta stað veraldar þegar kemur að matarhreinlæti. Þetta er eins og allt í lífinu, það er e-h áhætta en það verður að meta hana út frá tölfræðilegum stjónarmiðum, ekki út frá persónulegum ótta og almennri hræðslu.


Eins og hefur verið sagt, þetta á ekki við um steik heldur hakk, sem alltaf þarf að steikja vel í gegn. Enda er búið að hakka það niður og hræra þannig bakteríur og annað fá tækifæri til að leynast annarstaðar en á bara yfirborðinu. Þér er alveg óhætt að borða steikina rare.
Síðast breytt af Henjo á Mán 04. Nóv 2024 15:52, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7580
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf rapport » Mán 04. Nóv 2024 16:15

Templar skrifaði:Henjo, Rapport, ykkur er velkomið að borða steikina well done, ég held áfram í rare. Ég hef fengið matareitrun á Spáni og svo fékk ég salmonellu í Afríku þegar ég var þar svo ég veit að þetta er afar vont en það er ákveðin móðursýkis stíll yfir þessum innleggjum frá ykkur, það veiktist einhver og þið farið í stríð við smá kjöt á einu besta stað veraldar þegar kemur að matarhreinlæti. Þetta er eins og allt í lífinu, það er e-h áhætta en það verður að meta hana út frá tölfræðilegum stjónarmiðum, ekki út frá persónulegum ótta og almennri hræðslu.


Punkturinn snýst ekkert um gæði kjöts, hrátt kjöt er alstaðar áksrift á matareitrun... og að forkólfur stjórnmálaafls hafi auglýst að það sé öruggt er málið.

Hvað næst, að það sé sniðugt að hella áfengi upp í rassgatið á sér því þá verði maður ekki þunnur?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf GuðjónR » Mán 04. Nóv 2024 16:23

Samkvæmt þessari könnun þá fær núverandi stjórn falleinkun hjá Vökturum
13 af 177 kjósta stjórnarflokkana sem gerir 6.78% stuðningur. Sem þýðir 93.22% eru á móti.
Held þetta sanni svo ekki veðri um villst að klárasta fólkið hangir hérna.
Viðhengi
Screenshot 2024-11-04 at 16.11.35.png
Screenshot 2024-11-04 at 16.11.35.png (139.94 KiB) Skoðað 684 sinnum




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf blitz » Mán 04. Nóv 2024 16:46

GuðjónR skrifaði:Samkvæmt þessari könnun þá fær núverandi stjórn falleinkun hjá Vökturum
13 af 177 kjósta stjórnarflokkana sem gerir 6.78% stuðningur. Sem þýðir 93.22% eru á móti.
Held þetta sanni svo ekki veðri um villst að klárasta fólkið hangir hérna.


Frekar hörð hægrisveifla líka - af þeim sem ætla að kjósa og ekki skila auðu eru 59% til hægri.


PS4


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf jonfr1900 » Mán 04. Nóv 2024 16:59

Moldvarpan skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mér finnst ég vera líklegri til að fá magaónot eftir að borða erlent hakk vs íslenskt. Hef upplifað það nokkru sinnum.
Reyni að forðast erlent kjöt, finnst ss hakkið mikið betra en þetta sem er selt í bónus, það er ekki svona blautt.

Mér finnst Sigmundur samt bara tækifærissinni eins og svo margir aðrir.

Edit: ég er að tala um eldað hakk, dettur ekki í hug að borða það hrátt


Matvælaeftirlit er miklu strangara erlendis en á Íslandi.


Það fer eftir því hvernig maður skilgreinir strangt.

Upp fullt af sýklalyfjum víða til að fyrirbyggja að dýrið veikist ekki svo hagnaðurinn sé sem mestur.
Hérlendis eru sýklalyf eingöngu notuð ef dýrið veikist.

Sýklalyfja ónæmi er stórt vandamál.


Ísland er með sömu löggjöf og ESB varðandi matvæli. Ef ekki, þá fengist fiskur ekki fluttur út til ESB. Hinsvegar er meira lagt í eftirlit innan ESB en á Íslandi. Hérna er til dæmis vefsíða ESB um matvæli og öryggi þeirra.



Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 45
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Oddy » Mán 04. Nóv 2024 17:44

jonfr1900 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mér finnst ég vera líklegri til að fá magaónot eftir að borða erlent hakk vs íslenskt. Hef upplifað það nokkru sinnum.
Reyni að forðast erlent kjöt, finnst ss hakkið mikið betra en þetta sem er selt í bónus, það er ekki svona blautt.

Mér finnst Sigmundur samt bara tækifærissinni eins og svo margir aðrir.

Edit: ég er að tala um eldað hakk, dettur ekki í hug að borða það hrátt


Matvælaeftirlit er miklu strangara erlendis en á Íslandi.


Það fer eftir því hvernig maður skilgreinir strangt.

Upp fullt af sýklalyfjum víða til að fyrirbyggja að dýrið veikist ekki svo hagnaðurinn sé sem mestur.
Hérlendis eru sýklalyf eingöngu notuð ef dýrið veikist.

Sýklalyfja ónæmi er stórt vandamál.


Ísland er með sömu löggjöf og ESB varðandi matvæli. Ef ekki, þá fengist fiskur ekki fluttur út til ESB. Hinsvegar er meira lagt í eftirlit innan ESB en á Íslandi. Hérna er til dæmis vefsíða ESB um matvæli og öryggi þeirra.


Það á að vera lagt meir í eftirlit innan ESB en svo er líka þannig á Íslandi, spurningin er svo sú hvort að eftirlitið sé það gott? Það sem á að vera er ekki alltaf þannig. Ég hef bæði heyrt í mönnum og svo lesið um allskonar misbresti á þessu svokallaða eftirliti. Kjötið sem kemur frá ríkjum innan ESB er mjög misjafnt að gæðum, sérstaklega svínakjöt. Margt af þessu hefði ekki verið notað hér í vinnslum, hvað þá sent frá manni.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7580
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf rapport » Mán 04. Nóv 2024 18:18

Það er held ég ESB að þakka að "beint frá býli" er leyfilegt á Íslandi..

Ísland er með sér siglingalöggjöf sem er mjög hamlandi + ESB þundi örugglega krefjast þess að kvóti færi á uppboð innan EU en ekki úthlutað til einkavina og bestu vina aðal...

Ísland þarf bara að spila leikinn öðruvísi innan ESB en stöðugleiki fyrir almenning og smærri fyrirtæki yrði svooooo miklu meiri + bara að fá gjaldmiðil sem rýrnar ekki á korteri er þvílíkur plús fyrir alla sem nita peninga...
Síðast breytt af rapport á Mán 04. Nóv 2024 19:04, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7580
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf rapport » Mán 04. Nóv 2024 19:16

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... rei_reist/

Þetta strandar víst mikið á borginni, að skaffa lóðina án kvaða og kostnaðar...

Það er eins og aðal atriðið sé að koma loforðum í blöðin, en svo má gleyma þeim...

https://reykjavik.is/frettir/storsokn-i ... ldra-folks




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf jonfr1900 » Þri 05. Nóv 2024 04:39

Moldvarpan skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:





Sigurður Ingi greinilega orðinn pirraður á að hans gamble með Höllu Hrund sé ekki að skila sér í auknu fylgi. X-B með tæplega 7% í könnunum.

En út frá mínu sjónarhorni í reykjanesbæ þá er þetta vandamál. Út frá mínu sjónarhorni virðist Bjarni vera sá eini að tala fyrir því að þessu þarf að breyta.
Og sama hefur verið upp á teningnum í Evrópu, hægri flokkar eru að fá sífellt meiri atkvæði í kosningum.

Mér finnst Evrópu loksins að vera átta sig á að þessi flóttamanna og hælisleitenda stefna gengur ekki upp.
Frekar skal reyna að aðstoða ríkin að vinna á vandanum í þeirra heimalandi.


Nú bý ég líka í Reykjanesbæ og mér þætti áhugavert að vita hvernig þú upplifir þetta sem vandamál hér í bænum.


Tekuru þátt í samfélaginu?

https://www.vf.is/frettir/flottamenn-i-reykjanesbae-voru-ellefu-hundrud-i-desember
Ég tel að þeim hafi lítið sem ekkert fækkað 2024, jafnvel fjölgað ef eitthvað er.

https://www.visir.is/g/20242581192d/segir-ibua-reykjanesbaejar-bua-vid-ogn-vegna-fjolda-haelisleitenda
Bæjarbúar hafa verið að upplifa sig óörugga í verslunarkjörnum, strætó og í göngu við heimili sín. Einhversstaðar verður þetta fólk að vera, og það safnast oft saman þar sem er "frítt" að hanga. Þetta ástand er einkum verst á Ásbrú í Reykjanesbæ, þar eru heilu blokkirnar leigðar undir þetta fólk. Þetta er ekki að reyna aðlagast samfélaginu. Íslendingar komast varla að hjá Fjölskylduhjálp íslands vegna þessa fólks, sem dæmi.
Vandamálin eru gríðarlega mörg, þetta er bara það sem mér dettur fyrst í hug, ef þú hefur áhuga á samfélaginu, farðu út úr húsi og sjáðu þetta sjálfur. Talaðu við fólk.

https://www.nutiminn.is/frettir/allt-a-sudupunkti-i-reykjanesbae-haelisleitendur-beita-itrekad-ofbeldi-i-skolanum-myndband/
Ofbeldi hefur færst í aukana, innan skóla sem utan hans.

Það vita allir að við getum ekki tekið við endalaust af þessum flótta/hælisleitendum, en það getur enginn gefið upp tölu hvað kerfir þolir marga.

Mörg bæjarfélög taka ekki þátt í þessu, neita að taka við þessu fólki. Garðabær sem dæmi. Það býr ekki neinn flóttamaður eða hælisleitandi þar.

Jújú, ég tek alveg þátt í samfélaginu. En aftur að minni spurningu, ert þú að upplifa þetta sem persónulegt vandamál fyrir þig?


Ég er stór og feitur, ég hræðist ekki þetta fólk.
En ég á fjölskyldu sem mér er ekki sama um.
Ég þarf því að reyna verja þau fyrir ofbeldi.

Já ég upplifi það sem vandamál.

Hefur fjölskyldan þín orðið fyrir aðkasti frá hælisleitendum?




Er þetta fólkið sem þú ert svona hræddur við. Flóttamenn frá Kúbu.

Skjámynd 2024-11-05 053822.png
Skjámynd 2024-11-05 053822.png (79.35 KiB) Skoðað 523 sinnum



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Moldvarpan » Þri 05. Nóv 2024 06:14

rapport skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/03/hjukrunarheimilid_sem_lofad_var_en_aldrei_reist/

Þetta strandar víst mikið á borginni, að skaffa lóðina án kvaða og kostnaðar...

Það er eins og aðal atriðið sé að koma loforðum í blöðin, en svo má gleyma þeim...

https://reykjavik.is/frettir/storsokn-i ... ldra-folks


Þetta lið með sinni vanhæfni er langt um verri en Sjálfstæðisflokkurinn IMHO.

Er feginn að þetta vinstri lið sé að detta út af þingi.
Þessi rétttrúnaða hugsun mun kosta okkur landið.
Þetta er bara falskt og illa gefið fólk.

Ég vona svo innilega að við fáum hægri stjórn út úr þessum kosningum.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Moldvarpan » Þri 05. Nóv 2024 06:21

jonfr1900 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
B0b4F3tt skrifaði:
Nú bý ég líka í Reykjanesbæ og mér þætti áhugavert að vita hvernig þú upplifir þetta sem vandamál hér í bænum.


Tekuru þátt í samfélaginu?

https://www.vf.is/frettir/flottamenn-i-reykjanesbae-voru-ellefu-hundrud-i-desember
Ég tel að þeim hafi lítið sem ekkert fækkað 2024, jafnvel fjölgað ef eitthvað er.

https://www.visir.is/g/20242581192d/segir-ibua-reykjanesbaejar-bua-vid-ogn-vegna-fjolda-haelisleitenda
Bæjarbúar hafa verið að upplifa sig óörugga í verslunarkjörnum, strætó og í göngu við heimili sín. Einhversstaðar verður þetta fólk að vera, og það safnast oft saman þar sem er "frítt" að hanga. Þetta ástand er einkum verst á Ásbrú í Reykjanesbæ, þar eru heilu blokkirnar leigðar undir þetta fólk. Þetta er ekki að reyna aðlagast samfélaginu. Íslendingar komast varla að hjá Fjölskylduhjálp íslands vegna þessa fólks, sem dæmi.
Vandamálin eru gríðarlega mörg, þetta er bara það sem mér dettur fyrst í hug, ef þú hefur áhuga á samfélaginu, farðu út úr húsi og sjáðu þetta sjálfur. Talaðu við fólk.

https://www.nutiminn.is/frettir/allt-a-sudupunkti-i-reykjanesbae-haelisleitendur-beita-itrekad-ofbeldi-i-skolanum-myndband/
Ofbeldi hefur færst í aukana, innan skóla sem utan hans.

Það vita allir að við getum ekki tekið við endalaust af þessum flótta/hælisleitendum, en það getur enginn gefið upp tölu hvað kerfir þolir marga.

Mörg bæjarfélög taka ekki þátt í þessu, neita að taka við þessu fólki. Garðabær sem dæmi. Það býr ekki neinn flóttamaður eða hælisleitandi þar.

Jújú, ég tek alveg þátt í samfélaginu. En aftur að minni spurningu, ert þú að upplifa þetta sem persónulegt vandamál fyrir þig?


Ég er stór og feitur, ég hræðist ekki þetta fólk.
En ég á fjölskyldu sem mér er ekki sama um.
Ég þarf því að reyna verja þau fyrir ofbeldi.

Já ég upplifi það sem vandamál.

Hefur fjölskyldan þín orðið fyrir aðkasti frá hælisleitendum?




Er þetta fólkið sem þú ert svona hræddur við. Flóttamenn frá Kúbu.

Skjámynd 2024-11-05 053822.png


Þú og þið getið reynt að snúa út úr.

Þetta snýst um peninga og öryggi.
Við erum að eyða tugum milljarða í þennan málaflokk svo góða fólkið getur sofið vel á nóttunni.
Við þurfum að nota þessa peninga í annað, sem dæmi styrkja betur heilbrigðisþjónustu og öldrunarþjónustu.

Svo hrúgast þetta lið saman og er ógnandi.
Ég held að þú vitir ekkert hvað þú ert að tala um.

Ertu ekki búsettur í dk? Þér er velkomið að flytja í minn heimabæ og upplifa ástandið.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Moldvarpan » Þri 05. Nóv 2024 06:29




Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf depill » Þri 05. Nóv 2024 08:05


æi fjandinn, ég er ekki sammála Svandísi enn getum við ekki sleppt einhverju svona karlrembu dæmi eins og þetta, þó að við séum ósammála henni.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7580
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Tengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf rapport » Þri 05. Nóv 2024 08:20

Moldvarpan skrifaði:
rapport skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/03/hjukrunarheimilid_sem_lofad_var_en_aldrei_reist/

Þetta strandar víst mikið á borginni, að skaffa lóðina án kvaða og kostnaðar...

Það er eins og aðal atriðið sé að koma loforðum í blöðin, en svo má gleyma þeim...

https://reykjavik.is/frettir/storsokn-i ... ldra-folks


Þetta lið með sinni vanhæfni er langt um verri en Sjálfstæðisflokkurinn IMHO.

Er feginn að þetta vinstri lið sé að detta út af þingi.
Þessi rétttrúnaða hugsun mun kosta okkur landið.
Þetta er bara falskt og illa gefið fólk.

Ég vona svo innilega að við fáum hægri stjórn út úr þessum kosningum.


Það er ekki rétttrúnaðurinn sem hefur verið að valda skaða í heiminum er það?<

Það er ekki flóttafólk hérna "því rétttrúnaður"...

xD er búinn að fá sína sénsa og það er bara komið gott, þeir mættu alveg fá 20+ ára pásu frá því að vera í meirihluta.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf depill » Þri 05. Nóv 2024 08:39

Mæli með að hlusta á Podcast með Birni Inga, Degi B og Áslaug Örnu ( Grjótkastið / Björn ingi á viljanum ). Ég fíla ekki Dag B, enn ég varð frekar sammála honum með að ríkið hefur ekki verið að gera outsourcing á upplýsingatækni á gáfaðan máta ( smá sammála Áslaug Örnu líka, mér finnst í lagi að vera með verktaka svo lengi sem að eignarhaldið sé skýrt ).

Ég þekki þetta samt ekki nægilega mikið til að geta fullyrt það sem hann var að fullyrða. Enn miðað við það sem hann vill meina eru innviðir Sögu ( heilbirgðissögu okkar ) séu basicly læstir inní kerfum Helix/Origo og það sé mjög erfitt fyrir nýsköpunarfyrirtæki að komast inn.

Ég er all for it að einkaaðilar þrói lausnir, enn ríkið þarf að passa uppá að ríkið sé endanlegur eigandi gagnana og aðgengi að gögnunum sé opið fyrir alla aðra aðila sem vilja keppa við hina aðilana um lausnir, þannig að heilbrigðisstarfólk okkar sé ekki fast í 1999 með hugbúnað með tilheyrandi sóun. ( hér er ég aftur að tala smá af vanþekkingu og vitna í Dag B ).

Stundum hugsaði þegar ég hlustaði á Áslaugu Örnu hvort að áherslan á að einkaaðili ætti að leysa vandamálið, sé að blinda okkur frá því að ríkið þarf samt að eigna gögnin og skilja hvað það er í rekstri. Ég er sammála því að verkefni eiga að vera í útboð og er ekki hrifinn af innri deildum hjá ríkinu, enn það er hræðilegt ef einkaaðilar ná að "eignast" ríkið með hugbúnaði eins og það virðist vera að Advania geri í gegnum Orra og Origo/Helix geri í gegnum Sögu.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Moldvarpan » Þri 05. Nóv 2024 08:41

depill skrifaði:

æi fjandinn, ég er ekki sammála Svandísi enn getum við ekki sleppt einhverju svona karlrembu dæmi eins og þetta, þó að við séum ósammála henni.


Mér finnst þetta bara svo steikt að halda þessu fram þegar það er stríð í gangi í Evrópu.
Það hefur ekki verið meiri þörf fyrir svona varnarbandalag síðan ww2.

Langar þig að tala rússnesku?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf depill » Þri 05. Nóv 2024 08:57

rapport skrifaði:Það er ekki rétttrúnaðurinn sem hefur verið að valda skaða í heiminum er það?<

Það er ekki flóttafólk hérna "því rétttrúnaður"...

xD er búinn að fá sína sénsa og það er bara komið gott, þeir mættu alveg fá 20+ ára pásu frá því að vera í meirihluta.


Ég held að "skautun" sé reyndar að valda skaða í heiminum, sem er viss afleiðing af rétttrúnaði. Og það er verið báða aðila að sakast þar. Ég hef horft smá á Bandarísku kosningarnar og þegar þú hlustar á Harris og Trump tala saman að þá áttar maður á sig og þau ætla aldrei að vinna saman og málið snýst um að reyna vera eins ólíkur hinum eins og mögulega hægt er. Ótrúlegt enn satt þá fékk ég smá von fyrir lífið í gegnum kappræður varaforseta í Bandaríkjunum þar sem að Walz og Vance voru báðir að hrósa hvor öðrum fyrir ákveðnar pælingar. Vance hefur sagt skrítna hluti, enn stundum finnst mér hann meika miklu meira sense.

Mér finnst VG og XD vera detta í þennan pitt í þessum kosningum líka. Stefnumálin eru meira til að vera ólík XD heldur enn að gera eithvað að viti og vice-versa. Vonda "vinstri-stjórnin" ( hvað þýðir það einu sinni, fyrir aðila sem er smá stefnublindur greinilega og veit greinilega lítið muninn á hægri vinstri í raun heimum og pólitík ).

Mér finnst persónulega eftir að vera horfa og hlusta á mikið af pólitík uppá undanfarið Sigmundur Davíð og Þórhildur Sunna standa sig best í því að reyna taka upp og vilja ná einhverjum sameiginlegum grundvelli áfram og hér er ég ekki að leggja á innihaldið á stefnu flokanna, ég bara að segja að mér finnst það vanta. Ég reyndar hlustaði líka á Víði Reynisson og Bergþór Ólafsson í podcasti og fannst Víðir gera það sama ( sem sagt reyna ná sameiginlegum grundvelli ). Enn ef ég ætti að gagnrýna Kristrúnu Frostadóttir fyrir einn hlut þá er það að promota þetta "við á móti öllum hinum" og mér finnst Þorgerður Katrín vera gera það sama og reyna sprengja einhver mál sem eru ekkert í umræðunni til að geta skapað sér sérstöðu.

Ég held á endanum svo maður næstum vitni í Ráðherran sjónvarpsþættina erum með svona 85-90% sömu hagsmunamál og svo eru einhver 10% sem fara í sitthvora áttina. Og í staðinn fyrir að bæta við 85-90% þá rífumst við þessi 10% og komust ekkert.

Varðandi flóttafólk og rétttrúnað. Ég held að parta til séum við út af réttrúnaði. Þó mér finnist Angela Merkel vera ótrúlega flottur leiðtogi að þá því miður tók hún ranga stefnu sem Evrópa fór eftir.

Mitt álit er það að ríkissjóður er ekki ótæmandi og reyndar er ríkissjóður bara "við" sameignlega sem búum hérna. Þannig þegar við viljum sækja meira í ríkið, þá erum við að sækja meira frá okkur sjálfum. Við getum ekki hjálpað öllum heiminum þar sem við erum bara of fá á móti því hvað það tekur langan tíma að leggja inn bankann.

Annars væri ég erlendis í öllum löndum allan ársins hring og byggi á hótelum ef að bankareikningurinn minn væri óþrjótandi.

Þess vegna þurfum við að vera raunhæf í því hversu mikið af fólki getum við tekið við, hvað kostar hver manneskja sem kemur til landsins ( ég held að hver manneskja sem flytir til landsins ætti að fá miklu meiri fjármuni bakvið sig, ég myndi vilja að ekki minna enn 200 klukkutímar af Íslensku kennslu myndi fylgja hverri manneskju ).

Enn við erum að nálgast umræðuna rangt. Við förum í alltaf "við getum bara tekið við X mörgum". Þetta er röng nálgun. Hugsum frekar, hvað tekur mikið til þess að hjálpa manneskju að aðlagast Íslensku samfélagi, reiknuð þá upphæð út og við fáum sjálfkrafa út upphæðina sem er hvað við getum tekið við mörgum.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf depill » Þri 05. Nóv 2024 08:58

Moldvarpan skrifaði:Mér finnst þetta bara svo steikt að halda þessu fram þegar það er stríð í gangi í Evrópu.
Það hefur ekki verið meiri þörf fyrir svona varnarbandalag síðan ww2.

Langar þig að tala rússnesku?

Shit þetta er svo léleg rök. Langar til að tala rússnesku.

Ég er samt ekki meðfylgjandi útgöngu úr NATO svo það sé á hreinu. Ég er að gagnrýna þig fyrir að vera segja að Svandís hafi ákveðnar skoðanir vegna þess að hún sé á "túr". Eins og það komi eithvað málinu við. Þetta er bara gömul karlrembumýta með pirring kvenna og á ekki heima á vaktinni 2024.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Moldvarpan » Þri 05. Nóv 2024 09:10

depill skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mér finnst þetta bara svo steikt að halda þessu fram þegar það er stríð í gangi í Evrópu.
Það hefur ekki verið meiri þörf fyrir svona varnarbandalag síðan ww2.

Langar þig að tala rússnesku?

Shit þetta er svo léleg rök. Langar til að tala rússnesku.

Ég er samt ekki meðfylgjandi útgöngu úr NATO svo það sé á hreinu. Ég er að gagnrýna þig fyrir að vera segja að Svandís hafi ákveðnar skoðanir vegna þess að hún sé á "túr". Eins og það komi eithvað málinu við. Þetta er bara gömul karlrembumýta með pirring kvenna og á ekki heima á vaktinni 2024.


Þetta hefur áhrif á hegðun kvenmanna.
Þetta var ekki rök, heldur kaldhæðin spurning.

Mér er skítsama þótt ég hneyksli þig með ummælum.
Og svona rétttrúnaðar rugl að halda því fram að ártal skipti máli? Já það er 2024 og ég sagði þetta.

En mergur málsins var NATO ekki túrinn.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf jonfr1900 » Þri 05. Nóv 2024 13:55

jonfr1900 skrifaði:
Er þetta fólkið sem þú ert svona hræddur við. Flóttamenn frá Kúbu.

Skjámynd 2024-11-05 053822.png


Moldvarpan skrifaði:Þú og þið getið reynt að snúa út úr.

Þetta snýst um peninga og öryggi.
Við erum að eyða tugum milljarða í þennan málaflokk svo góða fólkið getur sofið vel á nóttunni.
Við þurfum að nota þessa peninga í annað, sem dæmi styrkja betur heilbrigðisþjónustu og öldrunarþjónustu.

Svo hrúgast þetta lið saman og er ógnandi.
Ég held að þú vitir ekkert hvað þú ert að tala um.

Ertu ekki búsettur í dk? Þér er velkomið að flytja í minn heimabæ og upplifa ástandið.


Það eru fleiri innflytjendur þar sem ég á heima í Danmörku en í öllum Reykjanesbæ. Harðduglegt fólk sem vinnur fyrir sínu. Þeir einu sem eru til vandræða eru innfæddir með hrokafullt viðmót til þessa fólks.
Síðast breytt af jonfr1900 á Þri 05. Nóv 2024 13:56, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rostungurinn77
Ofur-Nörd
Póstar: 214
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 81
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf rostungurinn77 » Þri 05. Nóv 2024 14:17

jonfr1900 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Er þetta fólkið sem þú ert svona hræddur við. Flóttamenn frá Kúbu.

Skjámynd 2024-11-05 053822.png


Moldvarpan skrifaði:Þú og þið getið reynt að snúa út úr.

Þetta snýst um peninga og öryggi.
Við erum að eyða tugum milljarða í þennan málaflokk svo góða fólkið getur sofið vel á nóttunni.
Við þurfum að nota þessa peninga í annað, sem dæmi styrkja betur heilbrigðisþjónustu og öldrunarþjónustu.

Svo hrúgast þetta lið saman og er ógnandi.
Ég held að þú vitir ekkert hvað þú ert að tala um.

Ertu ekki búsettur í dk? Þér er velkomið að flytja í minn heimabæ og upplifa ástandið.


Það eru fleiri innflytjendur þar sem ég á heima í Danmörku en í öllum Reykjanesbæ. Harðduglegt fólk sem vinnur fyrir sínu. Þeir einu sem eru til vandræða eru innfæddir með hrokafullt viðmót til þessa fólks.


Fyndið hvernig fólk sem virðist almennt ekki eiga við neina lestrarörðugleika að stríða getur ekki aðgreint orðin innflytjandi og hælisleitandi.

Eða bara kýs að gera það ekki



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Moldvarpan » Þri 05. Nóv 2024 15:46

jonfr1900 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Er þetta fólkið sem þú ert svona hræddur við. Flóttamenn frá Kúbu.

Skjámynd 2024-11-05 053822.png


Moldvarpan skrifaði:Þú og þið getið reynt að snúa út úr.

Þetta snýst um peninga og öryggi.
Við erum að eyða tugum milljarða í þennan málaflokk svo góða fólkið getur sofið vel á nóttunni.
Við þurfum að nota þessa peninga í annað, sem dæmi styrkja betur heilbrigðisþjónustu og öldrunarþjónustu.

Svo hrúgast þetta lið saman og er ógnandi.
Ég held að þú vitir ekkert hvað þú ert að tala um.

Ertu ekki búsettur í dk? Þér er velkomið að flytja í minn heimabæ og upplifa ástandið.


Það eru fleiri innflytjendur þar sem ég á heima í Danmörku en í öllum Reykjanesbæ. Harðduglegt fólk sem vinnur fyrir sínu. Þeir einu sem eru til vandræða eru innfæddir með hrokafullt viðmót til þessa fólks.


Innflytjendur, flóttamenn og hælisleitendur, þetta er allt sitt hvor hluturinn.