Edit: Þetta er komið. Móðurborð var ónýtt.
Sælir
Litli frændi kom með tölvu fyrir vin sinn sem ég átti að laga, þar sem hún kveikir ekki á sér.
Þegar ég opnaði turninn sá ég alla kapla útum allt, PSU og skjákort ekki skrúfað niður og bara frekar úreldir íhlutir og sagði frænda að fá vin sinn að einfaldlega að kaupa bara nýja vél.
Þá sagði frændi mér að þetta eru fátæk fólk sem hafa lítið milli handana.
Sýnist þetta vera:
PSU: 500W coolmaster
Mobo: msi z97-g43
GPU: 1050 (ég á 970 í geymslu sem er skárra en 1050 og mun gefa honum)
CPU: veit ekki en líklega eitthvað frat.
Ég náði allavega ekki að laga gripinn og grunar að Móðurborð eða CPU sé farið.
Ég næ allavega að kveikja á henni en næ enga mynd né BIOS og ekkert bíp frá Móbo. Búinn að prufa með og án GPU öðru GPU 970 sem var í geymslu og RAM líka.
Ég á ekki auka PSU, Mobo eða CPU til að prufa. Ef þið hafið eitthvað sem þið meigið losna við og er bara að safna á sig ryki þá er það líklega skárra en það sem vinur hans er með.
Þetta er fyrir 15 ára gutta.
[LEYST][ÓE] Gefins íhluti
[LEYST][ÓE] Gefins íhluti
Síðast breytt af gommari1 á Fim 21. Mar 2024 09:01, breytt samtals 3 sinnum.
Re: [ÓE] Gefins íhluti
Hæ ég var að uppfæra og á aflögu Asus Zabertooth Z97 móðurborð og 4790K örgjörva og minni með, þetta virkar allt en það þarf að skipta um batterý í móðurborðinu. Er þetta eitthvað sem þú vilt skoða?
Áttaðu þig samt á því að þetta er að verða 10 ára gamalt stöff.
Áttaðu þig samt á því að þetta er að verða 10 ára gamalt stöff.
Re: [ÓE] Gefins íhluti
Það var einn meistari sem átti gamalt móðurborð. Færði CPU yfir og allt virkar vel.
Guttinn er svaka þakklátur.
Takk fyrir þetta.
Guttinn er svaka þakklátur.
Takk fyrir þetta.