Linksys umboð á Íslandi?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Linksys umboð á Íslandi?
Veit einhver hver er með Linksys umboðið á Íslandi? Þeir eru búnir að setja nýjan ADSL router á markað (WAG54G v.2) sem styður ADSL2(+) sem ég er dálítið spenntur fyrir.
http://www.linksys.com/international/wh ... sp?coid=50
Elko þarna undir Retailer og EJS og OK undir Distributors
Og ef að þú færð þér svona máttu endilega láta okkur vita hver reynslan þín verður af þessu
Elko þarna undir Retailer og EJS og OK undir Distributors
Og ef að þú færð þér svona máttu endilega láta okkur vita hver reynslan þín verður af þessu
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Daz skrifaði:Engin vandamál? Ég er með sama router og þráðlausa tenging á honum er algert rusl. Miðað við það sem ég hef séð á netinu eru mjög margir í sömu vandræðum og ég.
þráðlausa netið hefur virkað 100% hjá mér, hinsvegar átti routerinn til að "gleyma" að hann var tengdur við netið með fw 1.01.04. þannig að ég þurfti stundum að fara inní hann og gera disconnect/connect tilað fá það aftur.
ég er með fw 1.02.9 núna. works like charm
"Give what you can, take what you need."
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Stutturdreki skrifaði:Hvar fannstu 1.02.9? Nýjasta sem ég finn (fyrir Annex A) er 1.02.2
Er með 1.01.6 og þráðlausa netið finnur ekki DHCP serverinn nema í stuttann tíma (nokkra daga) eftir að ég hef kveikt á linksys boxinu.
"Nokkra daga"? Heppinn þú, ég var góður ef þráðlausa tengingin entist í nokkra klukkutíma.
Annars er mjög óáhugverð og löng umræða um þennan Router hér , þú getur líklega fundið þarna linka á nýjustu firmwarein.
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ftp://ftp.linksys.com/international/firmware/
ftp://ftp.linksys.com/international/firmware/WAG54G-AU_AnnexA_ETSI_v1.02.9_04_code.bin
ég held að þetta sé það sama. ég skal láta þig fá annann link þegar ég kem heim.
ftp://ftp.linksys.com/international/firmware/WAG54G-AU_AnnexA_ETSI_v1.02.9_04_code.bin
ég held að þetta sé það sama. ég skal láta þig fá annann link þegar ég kem heim.
"Give what you can, take what you need."
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
au er náttúrlega australia.. þeir tala ensku. nákvæmlega sama viðmót íg angi annars hef ég ekki tekið eftir neinu veseni við þráðlausa netið. þeir nota samt ábyggielga eitthvað aðeins öðruvísi tíðnir fyrir þráðlaust net. en auðvitað er alltaf hægt að flasha til baka.
"Give what you can, take what you need."
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Ég var með svona Linksys WAG54G router áður en ég fékk Hive og routerinn frá þeim, og í stuttu máli sagt get ég ekki mælt með þessum WAG54G router við nokkurn einasta mann. Þetta er eitthvað það mesta rusl sem ég hef séð!!
Wireless virðist vera on/off eftir því sem því hentar bara, eins og hann hafi sjálfstæðann persónuleika. Wireless sambandið, ef það var í gangi, var mjög óskýrt flökti frá 11 mbps upp í 54mbps (alveg sama hvaða channels ég prófaði) og datt út í tíma og ótíma.
Einnig fraus routerinn oft ef ég var að kópera mikið af gögnum (eins og einn og einn ISO fæl) yfir þráðlausa netið. Þá var það uppi en neitaði bara að flytja meiri gögn, og það var alveg sama hvort ég var mað kveikt á WEP eða ekki, auk þess sem flutningshraðinn ef WEP var á var alveg hræðilegur.
Alveg sama líka hvaða firmware ég flassaði, alltaf voru einhverjir stælar. DHCP fór þó aldrei í fokk hjá mér en það endaði með því að ég var frekar með netkapalinn þvert yfir allt í íbúðinni og tengdi hann þannig því það var eina leiðin til að halda einhverju netsambandi.
Einnig eftir því sem ég les hérna og af fleirum á netinu þá er þetta einfaldlega stórgallað módel frá Linksys og mesta furða að þeir hafi ekki endurkallað hann og lagað! Finsnt eiginlega ömurlegt að þetta drasl sé ennþá selt hér á landi. Dreifingaraðilar ættu að sjá sóma sinn í því að kippa þessari vöru af markaðnum hið snarasta og finna einhverja betri til að selja fólki, því þetta er allt annað en góð auglýsing.
Mér finnst þetta líka skrítið því Linksys hafa nú ekki verið þekktir hingað til fyrir að gera svona gallaðar vörur eins og þessa. Ég er með Linksys þráðlaus netkort í tveim vélum hjá mér og þau hafa alltaf virkað eins og í sögu og með mjög gott samband (við routera sem virka allavega).
Enn, eins og ég segi, ég ráðlegg fólki alfarið að halda sig frá þessu og endilega reyna að athuga hvort þeir geti ekki skilað þeim og fengið einhverja aðra tegund í staðinn, því þessi er ekkertnema vandræðin.
Wireless virðist vera on/off eftir því sem því hentar bara, eins og hann hafi sjálfstæðann persónuleika. Wireless sambandið, ef það var í gangi, var mjög óskýrt flökti frá 11 mbps upp í 54mbps (alveg sama hvaða channels ég prófaði) og datt út í tíma og ótíma.
Einnig fraus routerinn oft ef ég var að kópera mikið af gögnum (eins og einn og einn ISO fæl) yfir þráðlausa netið. Þá var það uppi en neitaði bara að flytja meiri gögn, og það var alveg sama hvort ég var mað kveikt á WEP eða ekki, auk þess sem flutningshraðinn ef WEP var á var alveg hræðilegur.
Alveg sama líka hvaða firmware ég flassaði, alltaf voru einhverjir stælar. DHCP fór þó aldrei í fokk hjá mér en það endaði með því að ég var frekar með netkapalinn þvert yfir allt í íbúðinni og tengdi hann þannig því það var eina leiðin til að halda einhverju netsambandi.
Einnig eftir því sem ég les hérna og af fleirum á netinu þá er þetta einfaldlega stórgallað módel frá Linksys og mesta furða að þeir hafi ekki endurkallað hann og lagað! Finsnt eiginlega ömurlegt að þetta drasl sé ennþá selt hér á landi. Dreifingaraðilar ættu að sjá sóma sinn í því að kippa þessari vöru af markaðnum hið snarasta og finna einhverja betri til að selja fólki, því þetta er allt annað en góð auglýsing.
Mér finnst þetta líka skrítið því Linksys hafa nú ekki verið þekktir hingað til fyrir að gera svona gallaðar vörur eins og þessa. Ég er með Linksys þráðlaus netkort í tveim vélum hjá mér og þau hafa alltaf virkað eins og í sögu og með mjög gott samband (við routera sem virka allavega).
Enn, eins og ég segi, ég ráðlegg fólki alfarið að halda sig frá þessu og endilega reyna að athuga hvort þeir geti ekki skilað þeim og fengið einhverja aðra tegund í staðinn, því þessi er ekkertnema vandræðin.