Straight cable vs. Crossed over cable


Höfundur
Tyler
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Straight cable vs. Crossed over cable

Pósturaf Tyler » Mið 09. Feb 2005 09:20

Sælir

Ég var að velta því fyrir mér hver munurinn væri á straight- og crossed over cable?

Fór allt í einu að pæla í þessu í gær þegar ég var að tengja tölvu við routerinn hjá mér. En þá var mér bent á að ég gæti ekki notað crossed over cable við hann heldur yrði að nota straight.

Kv. Tyler


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Mið 09. Feb 2005 09:50

Í grófum dráttum:
-Venjulegan Twisted Pair („straight“) kapal notar þú þegar þú tengir tölvu(r) í Hub/Router/Switch
-Cross Wired (Crossed Over) kapall er notaður beint milli 2ja tölva (án nokkurs Hub/Router/Switch). Einnig notaru hann ef þú ætlar að tengja í Uplink portið á Hub/Router/Switch

ég held að þetta sé alveg örugglega rétt hjá mér - eða nálægt því :roll:



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mið 09. Feb 2005 12:09

passar. Eini munurinn er hvernig vírunum er raðað í tenginu


http://en.wikipedia.org/wiki/Crossover_cable



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Mið 09. Feb 2005 12:38

jericho skrifaði:Í grófum dráttum:
-Venjulegan Twisted Pair („straight“) kapal notar þú þegar þú tengir tölvu(r) í Hub/Router/Switch
-Cross Wired (Crossed Over) kapall er notaður beint milli 2ja tölva (án nokkurs Hub/Router/Switch). Einnig notaru hann ef þú ætlar að tengja í Uplink portið á Hub/Router/Switch

ég held að þetta sé alveg örugglega rétt hjá mér - eða nálægt því :roll:


"Router" er með sömu skilgreiningu og tölva. Þ.e.a.s.
Milli tölvu->sviss = straight
Milli tölvu->router = cross
Milli sviss->sviss = cross
Milli router->sviss = straight
Milli router->router = cross

However, þá eru nokkrir hlutir sem koma þarna inn í.
a) mörg tæki eru með auto sensing á hvort að snúran er crossed eða straight through.
b) Á sumum svissum/hub er "uplink" port, ie. búið að snúa portinu.
c) Margir (adsl) routerar ætlaðir fyrir heimanotendur taka mið af því að notandi er kannski bara með eina tölvu og engann viss á milli, og er því oft með öfugt port, þannig að það virki beint á móti tölvu, en virkar þá ekki beint á móti sviss án þess að fara í uplink port eða auto mdix sé á.


Mkay.


Höfundur
Tyler
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tyler » Mið 09. Feb 2005 14:26

Takk fyrir þessi svör.

Gott að vita þetta, svo maður haldi nú ekki sé eitthvað að græjunum, þegar það er svo bara hvaða snúru maður á að vera með.


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 09. Feb 2005 16:20