leit af freeweire
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 440
- Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
- Reputation: 3
- Staðsetning: Brh..
- Staða: Ótengdur
leit af freeweire
ég er að leita af fríu forriti sem getur hostað nokkrar heimasíður
því að þetta forrit sem eg er með núna (Simple server:WWW) það er eitthvað vesen með hann, ég er með firewall á speedtouch router, skiftir það einhverju máli?
því að þetta forrit sem eg er með núna (Simple server:WWW) það er eitthvað vesen með hann, ég er með firewall á speedtouch router, skiftir það einhverju máli?
Re: leit af freeweire
Já, það gæti skipt máli. Þú verður (vitaskuld) að forwarda porti 80 á tölvuna sem að er með netþjóninn.biggi1 skrifaði:ég er með firewall á speedtouch router, skiftir það einhverju máli?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 440
- Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
- Reputation: 3
- Staðsetning: Brh..
- Staða: Ótengdur
já ég vissi ekki bara hvaða port ég átti að opna en prufaðu aa fara inná http://192.168.1.15 þar er heimasíðan mín, já og btw hvað fær maður frítt domain?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þú getur fundið IP-töluna þína á http://www.myip.is og fengið ókeypis hostname á http://www.no-ip.com
192.168 talan er private IP tala sem að virkar bara á LANinu heima hjá þér. Aðrir þurfa public IP töluna þína (myip.is) til þess að ná sambandi við tölvuna með netþjóninum.biggi1 skrifaði:þetta er svaka brenglað, ég kemmst inná síðuna með 192.168 ip tölu en ekki þessari sem er á myip.is, og í lame forritinu sem ég er emð til að hosta síðuna þá stendur ip: 192.168 ip talan
Einnig þarftu að forwarda porti nr. 80 til þess að routerinn viti hvaða tölva er með netþjóninn.
S.s. til þess að þetta virki: forwardaðu port 80 í routernum á tölvuna með WWW servernum, og láttu okkar vita myip.is töluna svo að við getum athugað hvort að þetta virkar.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
[fært]
Það er eðlilegt að þegar þú slærð inn IP-töluna þína þá færðu upp uppsetningartólið á routernum. Routerinn er bæði með þessa IP-tölu 157.157.164.117 sem hann fær frá simnet og ip töluna á laninu (td. 192.168.1.1). Þessvegna þegar routerinn sér að þú ert að tengjast sér af laninu þá heldur hann að þú viljir komast inn á hann og breyta honum.
Þegar einhver reynir að tengjast annarsstaðar frá en af laninu hjá þér þá veit routerinn að sá aðili á ekki að komast inná routerinn og svarar honum ekki nema það sé rétt uppsett forward frá routernum á tölvu á laninu. Þá veit hann að aðilinn vill komast á þá tölvu sem þú forwardaðir portinu á.
Það er ekki opið fyrir nein port hjá þér svo þú hefur gert eitthvað vitlaust.
Það er eðlilegt að þegar þú slærð inn IP-töluna þína þá færðu upp uppsetningartólið á routernum. Routerinn er bæði með þessa IP-tölu 157.157.164.117 sem hann fær frá simnet og ip töluna á laninu (td. 192.168.1.1). Þessvegna þegar routerinn sér að þú ert að tengjast sér af laninu þá heldur hann að þú viljir komast inn á hann og breyta honum.
Þegar einhver reynir að tengjast annarsstaðar frá en af laninu hjá þér þá veit routerinn að sá aðili á ekki að komast inná routerinn og svarar honum ekki nema það sé rétt uppsett forward frá routernum á tölvu á laninu. Þá veit hann að aðilinn vill komast á þá tölvu sem þú forwardaðir portinu á.
Það er ekki opið fyrir nein port hjá þér svo þú hefur gert eitthvað vitlaust.