i13900k hitalausnir


Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

i13900k hitalausnir

Pósturaf castino » Sun 22. Jan 2023 09:02

Góðan dag

Ég er að lenda í verulegum vandræðum með hita, er reyndar bara með þessa kælingu sem mér sýnist engan veginn ráða við þennan örgjörva.

https://kisildalur.is/category/13/products/1030

Er að bomba beint í 100° í Cinebench og Thermal Throttling á default settings í Bios, ekkert OC.

Sýnist að ég þurfi klárlega að fara í watercooling sem ég hef ekki gert áður, hverju mælið þið með og er eitthvað annað til ráða ?
Síðast breytt af castino á Fim 26. Jan 2023 05:50, breytt samtals 1 sinni.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf gunni91 » Sun 22. Jan 2023 09:33

Man eftir sambærilegu á 12900k

Eina sem virkaði var high end AIO. Var reyndar að keyra á OC en án OC var hann að hitta um 70 gráður..



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1219
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Templar » Sun 22. Jan 2023 09:52

Hvaða móðurborð ertu með en þar eru oft cooler settings, veldu minnsta "coolerinn" oft kallaður "boxed" cooler. Annars eru líka stillingar fyrir hámarks W sem CPUið fær, settu það í 253W og þessi kæling ætti að ráða við CPUinn en kælirinn á að taka 250W. >> Þetta ætti að gera þetta stöðugt en þú sérð pottþétt samt 90-95c hita eins og í nýja AMD Ryzen.

Það er eiginlega ekkert sem heitir high end AIO, þetta er allt sama Kína ruslið og +-5c allt saman í testum, getur næstum keypt þér hvaða AIO sem er og sett alvöru Noctua NF12 viftur í push pull og þá virkar þessi AIO mun betur og jafvenl alveg ágætlega, been there done that. Núna er svo AIO dótið farið en ég er enn að nota Noctua NF12 vifturnar í custom loop.

Að því sögðu þá er Kísildalur örugglega að selja nýjustu og bestu vifturnar, betri en Nocftua NF12, Silent Wings 4, taka Noctua með hársbrún. Kísildalur er einnig að selja "bestu" AIOinn, DeepCool virðast vera að vinna allt, koma með fínum viftum sem eru að keyra performancinn aðeins ofar en menn hafa þekkt og líta mjög vel út og eru að kæla allt að 300W.

Ekki verða svo fyrir vonbrigðum, Ryzen 9 eða Intel i9, þetta er eins og að kaupa sportbíl eða annað öflugt tæki, þetta þarf öflugri kælingu eins og sportbíll þarf mun betri og dýrari dekk osf. Ef menn vilja eitthvað sem virkar frábærlega en er ekki að drepa menn í öðrum kostnaði sem fylgir þá fara í eitthvað minna. Annars til hamingju með geggjað CPU, ekkert smá gaman að fikta og leika sér með þetta CPU.
Síðast breytt af Templar á Sun 22. Jan 2023 09:55, breytt samtals 2 sinnum.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Trihard » Sun 22. Jan 2023 10:38




Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Benzmann » Sun 22. Jan 2023 11:04

Ég er með 13900k, ákvað að skella mér á þessa kælingu hér
https://tl.is/corsair-icue-h170i-elite- ... aling.html

setti 6x Corsair ML140 viftur á radiatorinn, 3 sitthvoru meginn.

í idle og í léttri notkun þá er örgjörvinn í 35-40°c c.a

í þungri vinnslu, þá er hann að fara max upp í 85°c hjá mér
Síðast breytt af Benzmann á Sun 22. Jan 2023 11:04, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf castino » Sun 22. Jan 2023 12:07

Takk fyrir góðar ábendingar, ætla að skella mér á kælingu frá Kísildal og biðja þá um græja þetta fyrir mig á morgun. Ekki séns að venjulegar viftur séu að ráða við þetta.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf jonsig » Sun 22. Jan 2023 12:28

Hitavandamál á 13900k ? núú ?

Ég er með 360mm radiator custom loop og alphacool eisblock.. þetta er allt sjóðandi heitt hjá mér.
En ég er bara með 13900KF :nerd_been_up_allnight




Gurka29
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 17:32
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Gurka29 » Sun 22. Jan 2023 12:48

Hefur einhver hérna reynslu af thermalright contact frame? Lga 1700 læsingin á víst að valda ójafnri pressu á örgjörvann og það veldur neikvæðum áhrifum á kælingu á víst að skafa af nokkrar gráður.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1219
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Templar » Sun 22. Jan 2023 13:01

Er með contact frame, Thermal Grizzly, skefur 5c eða meira af hitanum klárlega, annars washer mod.
Kisildalur.is, bestu vifturnar og AIOs


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1219
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Templar » Sun 22. Jan 2023 13:08

jonsig skrifaði:Hitavandamál á 13900k ? núú ?

Ég er með 360mm radiator custom loop og alphacool eisblock.. þetta er allt sjóðandi heitt hjá mér.
En ég er bara með 13900KF :nerd_been_up_allnight


Ekki hlusta á Jonsig, hann er bara neikvæður og skrópaði í eðlisfræði þegar Thermal dynamics voru kennd. :megasmile Intel er KING.

Nei hann hefur rétt fyrir sér eins oft en þetta er samt gaman.. Kýla á alvöru kælingu og game on.
Síðast breytt af Templar á Sun 22. Jan 2023 13:11, breytt samtals 2 sinnum.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf TheAdder » Sun 22. Jan 2023 13:34

Templar skrifaði:
jonsig skrifaði:Hitavandamál á 13900k ? núú ?

Ég er með 360mm radiator custom loop og alphacool eisblock.. þetta er allt sjóðandi heitt hjá mér.
En ég er bara með 13900KF :nerd_been_up_allnight


Ekki hlusta á Jonsig, hann er bara neikvæður og skrópaði í eðlisfræði þegar Thermal dynamics voru kennd. :megasmile Intel er KING.

Nei hann hefur rétt fyrir sér eins oft en þetta er samt gaman.. Kýla á alvöru kælingu og game on.

Af forvitni, þar sem þið eruð búnir að grúska í þessu í dágóðan tíma, hvernig eru R9 að koma út á móti i9 í hitamyndun og kælingarþörf?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf nonesenze » Sun 22. Jan 2023 14:00

TheAdder skrifaði:
Templar skrifaði:
jonsig skrifaði:Hitavandamál á 13900k ? núú ?

Ég er með 360mm radiator custom loop og alphacool eisblock.. þetta er allt sjóðandi heitt hjá mér.
En ég er bara með 13900KF :nerd_been_up_allnight


Ekki hlusta á Jonsig, hann er bara neikvæður og skrópaði í eðlisfræði þegar Thermal dynamics voru kennd. :megasmile Intel er KING.

Nei hann hefur rétt fyrir sér eins oft en þetta er samt gaman.. Kýla á alvöru kælingu og game on.

Af forvitni, þar sem þið eruð búnir að grúska í þessu í dágóðan tíma, hvernig eru R9 að koma út á móti i9 í hitamyndun og kælingarþörf?


það er svo rosalega mismunandi hvað þú ert heppinn með kubbinn, ég er búinn að vera óheppinn með 2x 11900k, seinni delidaði ég og hann keyrir fínt með allt á auto, en ef ég limita hann ekki í 240-260w þá fer hann beint í 95c, ég lendi alltaf í power limiti og ég er engann vegin að ná að kæla hann með h150i, fyrri kubburinn var eiginlega alveg eins... silicon lottery ræður þessu öllu saman


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1219
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Templar » Sun 22. Jan 2023 14:09

Vil ekki segja of mikið þar sem ég hef aðeins lesið um R9, þeas. nýjasta, átti 5950X og notaði á hann 360mm AIO með push pull eða 3 viftum hvoru megin, Noctua NF12 viftur og ekkert mál að kæla hann með þeim.
R9 á að toppa í 170W en er að fara yfir 200W+, er að sjá tölur allt að 230W í toppinum, þetta er undir i9 en ekkert svakalega ef þú notar 253W stillingua á i9, hægt er að fara yfir þó 300W á i9 ef menn vilja, meira tune-able CPU en frekar inefficient þegar þú ert kominn svona hátt.
R9 er að keyrast upp í 95c og haldast þar rétt eins og i9 en default stillingar þá er R9 aðeins kaldari eða notar aðeins minni orku EN hann er minni flöturinn v. minni nm framleiðslu og þar með meiri hiti per mm2. Mér sýnist það vera marginally auðveldara að kæla R9 en ekkert sem skiptir neinu máli, báðir eru hörku örgjörvar og þurfa alvöru kælingu. Ef menn nenna ekki þessum hitamálum eiga menn að halda sig við i5 eða 7700/7800 series. Í þungaviktinni byrjar allt að hitna svo miklu meira, menn kaupa i9 og enda á því að kaupa sér nýja turna ofan á nýjar kælingar því allt er soðna því turninn er frá 2012 með 3 viftur...
Menn eiga svo að taka þessu fagnandi, þetta er gaman að samkeppninn er slíkt að við erum í raun að kaupa yfirklukkað CPU beint frá framleiðenda.
Ef menn ætla í leikina eingöngu myndi ég allan daginn halda mig við i5 eða 3d cache CPU frá AMD, allt annað er fyrir þá sem vilja vera að leika sér að að tjúna, kunna að vatnskæla eða eru með einhverja vinnslu í vinnu sem krefst svona búnaðar.
R9 er ekki meira effecient CPU, þetta er rangt, ef R9 og i9 eru settir í 90W takmörkum vinnur i9 í prófunum, Intel hefur gert ótrulega hluti á þessum super 7nm+ process sínum en þeir leyfa þér að bull keyra CPUið upp í 350W líka, það er það sem ég meina með meira tune-able CPU.
Ekkert mál að henda bara 200W limit í BIOS á i9, mjög scaleable en default stillinginn í R9 er aðeins meira ergonomic og menn vildu trúa því að R9 væri mun meir effecient og hann er það beint úr kassanum en þú getur skalað i9 til að vera mjög effecient og það er vandinn sem að AMD er að face-a.
>> Þú vinnur sama hvaða CPU þú kaupir.
Síðast breytt af Templar á Sun 22. Jan 2023 14:12, breytt samtals 2 sinnum.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Trihard » Sun 22. Jan 2023 14:25

TheAdder skrifaði:
Templar skrifaði:
jonsig skrifaði:Hitavandamál á 13900k ? núú ?

Ég er með 360mm radiator custom loop og alphacool eisblock.. þetta er allt sjóðandi heitt hjá mér.
En ég er bara með 13900KF :nerd_been_up_allnight


Ekki hlusta á Jonsig, hann er bara neikvæður og skrópaði í eðlisfræði þegar Thermal dynamics voru kennd. :megasmile Intel er KING.

Nei hann hefur rétt fyrir sér eins oft en þetta er samt gaman.. Kýla á alvöru kælingu og game on.

Af forvitni, þar sem þið eruð búnir að grúska í þessu í dágóðan tíma, hvernig eru R9 að koma út á móti i9 í hitamyndun og kælingarþörf?

Multi-threaded vinnsla:
Mynd

Single-threaded vinnsla:
Mynd

Basically intel er með betri orkunýtingu í einþræddri vinnslu en AMD er með betri orkunýtingu í fjölþræddri vinnslu.

Intel vinnur í tölvuleikjunum en AMD tekur Productivity-ið
Síðast breytt af Trihard á Sun 22. Jan 2023 14:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1219
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Templar » Sun 22. Jan 2023 19:26

Í Cinebench mun CPUið fara í 95C á alveg sama hvaða kælingu nema einhverju extreme og direct die cooling etc., spurning hvort að innlegshöfundur viti það eða ekki? Þetta á við Ryzen 9 líka, beint í 95C á loftkæli, AIO eða vatnskælingu. Því betri sem kælingin er því minna throttlar hann og heldur hærri hraða út kerysluna. AMD og Intel fórnuðu öllum hitalögmálum til að toppa hraðann.

Der Bauer testar 13900K fyrir effeciency, gröf og svoleiðis, testar R9 og i9 á 90W sem ég var að vitna í.
https://www.youtube.com/watch?v=H4Bm0Wr6OEQ

Annað, þegar þú ert að spila leiki ertu aðeins í 70-150W, basic cooler á að duga en ég hvet samt OP að fara í Kísildalinn og setja upp þarna nýja góða AIO og bæta vifturnar í turninum ef þarf, Silent Wings 4.
Síðast breytt af Templar á Sun 22. Jan 2023 19:30, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Benzmann » Mán 23. Jan 2023 07:17

Spurning hvernig þetta verður þegar intel gefur út i9 14900k
Ætli maður fari þá ekki bara í að tengja vatnskælinguna beint inn á kalda vatnsinntakið í húsinu


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf nonesenze » Mán 23. Jan 2023 07:50

Benzmann skrifaði:Spurning hvernig þetta verður þegar intel gefur út i9 14900k
Ætli maður fari þá ekki bara í að tengja vatnskælinguna beint inn á kalda vatnsinntakið í húsinu


Og notar affallið til að hita innkeyrsluna hjá þér haha


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf jonsig » Mán 23. Jan 2023 14:32

nonesenze skrifaði:
Benzmann skrifaði:Spurning hvernig þetta verður þegar intel gefur út i9 14900k
Ætli maður fari þá ekki bara í að tengja vatnskælinguna beint inn á kalda vatnsinntakið í húsinu


Og notar affallið til að hita innkeyrsluna hjá þér haha


Þá verður maður með feit vandamál útaf saggi.

Eða ég fer bara aftur í rauða liðið til að vera ekki að standa í svona rugli
Síðast breytt af jonsig á Mán 23. Jan 2023 14:33, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1219
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Templar » Mán 23. Jan 2023 16:38

Jonsig, þú ert búinn að vera edrú núna í smá tíma, ekki missa þig í ruglið og fara að sniffa eitthvað low end stöff aftur.
Ég býð þér frekar í heimsókn og stappa í þig stálinu.
:megasmile
Síðast breytt af Templar á Mán 23. Jan 2023 16:39, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1219
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Templar » Mán 23. Jan 2023 23:12

Þetta er ekkert svo dramatískt, allt fer í botn ef þú vilt það á 13900K eins og 12900K í benchum en menn eru í leikjunum þá er þetta í kringum 70-150W, mest í kringum 100W og ekkert mál að kæla, hægt svo að setja þak á power notkun í BIOS og allir sáttir.

Hérna er ég að spila World of Warhips 4k og allt botnað og maxað, ekkert mikið í gangi og heyrðist ekki í vélinni. Peak power þegar var að multitaska inn og úr leiknum var tæp 150W, annars bara chill undir 100W.
Viðhengi
13900K WOWs playing.gif
13900K WOWs playing.gif (608.51 KiB) Skoðað 8196 sinnum
Síðast breytt af Templar á Mán 23. Jan 2023 23:13, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Benzmann » Þri 24. Jan 2023 16:36

Þessi vatnskæking gæti eflaust virkað þokkalega vel fyrir komandi kynslóðir af i9 örgjörvum

https://www.performance-pcs.com/water-c ... -2000.html


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf jonsig » Þri 24. Jan 2023 22:34

Prufaði að undervolta minn 170mV , þá virðist cpu hanga í 83°C í stress test með custom loop vökvan kominn í mettun (hita)

+edit+ ekkert performance drop í cpuZ bench
Síðast breytt af jonsig á Mið 25. Jan 2023 08:33, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1219
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf Templar » Mið 25. Jan 2023 05:09

Hvaða tegund af undervolt ertu að nota nákvæmlega, offset?


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf jonsig » Mið 25. Jan 2023 08:33

Templar skrifaði:Hvaða tegund af undervolt ertu að nota nákvæmlega, offset?


adaptive + offset



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: i13900k hitavandamál

Pósturaf jonsig » Mið 25. Jan 2023 14:03

Var að fá einstaka errora (WHEA) við langt bench með svona háu undervolt (-170mV), þó ekkert BSOD.

Er búinn að taka 1/2 klst núna með -135mV offset

þarf eitthvað control á þetta til að sjá umhverfishita/fan rpm%/loop temp.

Mynd
Síðast breytt af jonsig á Mið 25. Jan 2023 14:34, breytt samtals 2 sinnum.