frítt að hringja


Höfundur
SIKO
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Mið 14. Jan 2004 23:23
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

frítt að hringja

Pósturaf SIKO » Fös 28. Jan 2005 15:02

veit einhver hvað forritð heitir sem var í fréttunum
þetta sem maður notar til að hrigja í gegnum adsl linu


I Mac 24" 2.8ghz, 4gb ddr800 1TB, ATI Raedon HD... of fullt af öðru drasli....
www.sikoairbrushing.com...
sprauta tölvur líka :)

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 28. Jan 2005 15:08

Veit ekki hvaða frétt þú ert að tala um en myndi giska á Skype.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 28. Jan 2005 15:15

þetta sem var talað um í frétunum var skype



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Fös 28. Jan 2005 15:34

skype



A Magnificent Beast of PC Master Race


so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Reputation: 0
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf so » Fös 28. Jan 2005 17:24

http://www.skype.com/

Þetta er snilldarforrit og virkar ótrúlega vel, er búinn að vera með þetta síðan um áramót og til dæmis að tala til Kanada var betra samband en að hringja hér á milli húsa.

Höfum verið allt að fjórir að tala saman og það kom vel út.


Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir