Open Office

Skjámynd

Höfundur
Skrekkur
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Open Office

Pósturaf Skrekkur » Þri 25. Jan 2005 19:52

Hinn frábæri skrifstofu/námsmanna pakki, sem gefur Microsoft office ekkert eftir í Þessum pakka er, Ritvinnsla, töflureiknir, Glærugerir og margt fleira.

Þessi pakki getur nokkuð óaðfinnanlega opnað hin ýmsu Microsoft office skjöl, eins og .doc .ppt .xls og fleiri, getur vistað einföld skjöl í þeim líka, en best er að nota hans eigið format, og reyndar er frír pdf exporter innifalinn.

Heimasíða pakkans er http://www.openoffice.org/<br>
Hægt er að nálgast nýjustu beta útgáfuna hér [url]http://ftp.rhnet.is/pub/OpenOffice/developer/680_m69/OOo_1.9.m69_native_Win32Intel_install.zip[url]
Og nýjasta stable hér http://ftp.rhnet.is/pub/OpenOffice/stable/1.1.4/
binaries eru þarna fyrir Linux, Solaris og Windows

Með fylgja svo skjáskot úr nokkrum forritunum í pakkanum
Viðhengi
OOImpress.png
Glærugeririnn (svipað og powerpoint)
OOImpress.png (30.76 KiB) Skoðað 4430 sinnum
OOmath.png
Stærðfræðiskrifarinn
OOmath.png (11.41 KiB) Skoðað 4430 sinnum
OOWriter.png
Ritvinnslan
OOWriter.png (25.2 KiB) Skoðað 4430 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Skrekkur
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

oops

Pósturaf Skrekkur » Þri 25. Jan 2005 19:53

átti að fara í freeware dálkinn, væri einhver til í að færa þetta, farinn að borða bæ :)



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Þri 25. Jan 2005 20:08

OpenOffice 2 fer að koma bráðlega



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 25. Jan 2005 20:15

Gefur Microsoft Office ekkert eftir? LoL þú ert algjör nýliði en samt wannabe nörd.



Skjámynd

Höfundur
Skrekkur
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

óþarfa skítmannkast

Pósturaf Skrekkur » Þri 25. Jan 2005 20:52

Ættir að passa þín stóru orð, er nokkuð viss um að þú hefur ekki prófað open-office nýlega, sure það hefur ekki alla features sem m$ office hefur en ansi marga og flestir munu ekki sakna neins, auk þess sem eru margir nýjir hlutir í þessu sem eru ekki í office pakkanum, varðandi 2.0 þá gaf ég vísum á 2.0 betunna og ég er að nota hana núna, einusinni crashað og komið mjög fínt doc recovery í það.

Icecaveman farðu bara aftur í hellinn þinn, og horfðu svo á kynninguna á windows media center 2005(jafnvel verra en win98 showcaseið, en fyndnara).
Neinei að öllu gríni slepptu er ég engin linux zealot eða neitt þannig, nota windows og finnst win2k og winxp mjög góð kerfi að nokkrum smáatriðum slepptum.

Hugsaðu áður en þú tjáir þig :) , (o boy does this invite a flamewar)



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 25. Jan 2005 20:53

IceCaveman skrifaði:Gefur Microsoft Office ekkert eftir? LoL þú ert algjör nýliði en samt wannabe nörd.
LOL já, það er common sense að MS-hvaðsemer er best og þeir sem hafa ekki sömu skoðanir og þú eru algjörir núbbar



Skjámynd

Höfundur
Skrekkur
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Zealots

Pósturaf Skrekkur » Þri 25. Jan 2005 20:55

Vá langt síðan ég varð hérna síðast, Microsoft (og hugsanlega annarskonar) zealotar fleiri en ég hélt. Æ vá hef ekki tíma fyrir þetta, back to java




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Zealots

Pósturaf ErectuZ » Þri 25. Jan 2005 21:45

Skrekkur skrifaði:Vá langt síðan ég varð hérna síðast, Microsoft (og hugsanlega annarskonar) zealotar fleiri en ég hélt. Æ vá hef ekki tíma fyrir þetta, back to java


Reyndar bara einn "Microsoft Zealot" hérna sem þú ættir að spá í að forðast :P



Skjámynd

Höfundur
Skrekkur
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Open Office

Pósturaf Skrekkur » Sun 23. Mar 2014 02:45

Bara smá gamni 9 árum síðar. Microsoft excel, ef maður þarf alvöru dót er eina sem virkar almennilega. Opni hugbúnaðurinn og google docs er fínt fyrir svona létta meðal notkun. Ritvinnslan er nokkuð góð, en microsoft er langt yfir samkeppnina með Excel.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Open Office

Pósturaf Gislinn » Sun 23. Mar 2014 11:59

Skrekkur skrifaði:Bara smá gamni 9 árum síðar. Microsoft excel, ef maður þarf alvöru dót er eina sem virkar almennilega. Opni hugbúnaðurinn og google docs er fínt fyrir svona létta meðal notkun. Ritvinnslan er nokkuð góð, en microsoft er langt yfir samkeppnina með Excel.


Ef ég mætti forvitnast, hvað er það sem Excel hefur svona stórkostlega fram yfir OpenOffice/LibreOffice calc?

Ég get ekki séð að Excel sé eitthvað að valta yfir opna hugbúnaðinn. :-"


common sense is not so common.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Open Office

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 23. Mar 2014 12:31

Ég nota Excel hæfilega mikið (enginn snillingur) en t.d hlutir eins og Power pivot og framsetning á tölulegum gögnum er mun betri hjá Microsoft vs Open office að mínu mati.


Just do IT
  √


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Open Office

Pósturaf Bjosep » Sun 23. Mar 2014 12:39

Gislinn skrifaði:
Skrekkur skrifaði:Bara smá gamni 9 árum síðar. Microsoft excel, ef maður þarf alvöru dót er eina sem virkar almennilega. Opni hugbúnaðurinn og google docs er fínt fyrir svona létta meðal notkun. Ritvinnslan er nokkuð góð, en microsoft er langt yfir samkeppnina með Excel.


Ef ég mætti forvitnast, hvað er það sem Excel hefur svona stórkostlega fram yfir OpenOffice/LibreOffice calc?

Ég get ekki séð að Excel sé eitthvað að valta yfir opna hugbúnaðinn. :-"


Án þess að það sé einhver sérfræðingur í notkun excel eða Oo calc þá myndi ég ætla að það væri meiri stuðningur við einhverskonar fjármálaútreikninga í Excel, flestir eru jú að nota forritið til þess.

Eins minnir mig að það séu fleiri valmöguleikar þegar kemur að plot-dæminu þ.e. hvað það varðar að búa til leitnilínur og eitthvað. Reyndar ekkert held ég sem ekki má búa til með forritum eins og Matlab eða R en það var allavega það sem ég rak mig á síðast þegar ég var eitthvað að nota töflureikni síðast.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Open Office

Pósturaf worghal » Sun 23. Mar 2014 15:25

var ekki uppfært excel klóninn hjá google um daginn ?
og átti það ekki að vera orðið betra en excel sjálft?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7555
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Open Office

Pósturaf rapport » Sun 23. Mar 2014 16:23

Excel hefur margt fram yfir töflureiknana í Open Office, Libre Office, Gnome Office og Caligra.

En við erum að bera saman ókeypis hugbúnað saman við fokdýran hugbúnað.

Stór fyrirtæki geta spara gríðarlegar upphæðir með því að skipta yfir í Open Source.

Þar sem ég vinn erum við með um 5000 starfsmenn, 3500 tölvur og líkleg aum 8000 notendur í AD.

Að lækka leyfiskostnað pr. vél um 15þ. = 15.000 x 3.500 = 52.500.000 kr.

Og ef einhver einn eða tvöhundruð þurfa nauðsynlega excel, þá er það ekkert mál, sparnaðurinn er samt gríðarlegur.


Hér er fínt safn yfir opinn hugbúnað sem gott er að leita í: http://www.opensourcesoftwaredirectory.com/ og http://www.fosshub.com/

Til fullt af svona möguleikum sbr. Google Docs og öll þessi öpp sem eru nún aí boði.


En eins og einn í vinnunni segir alltaf, ef þú ert ekki að borga fyrir product, þá geturverið að þú sért productið og einhver annar sé að borga.

Dæmi um það er t.d. Spiceworks, þar er hægt að fá helling af nice hugbúnði ókeypis, en auglýsingar og spam fylgir...



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Open Office

Pósturaf tdog » Sun 23. Mar 2014 17:49

rapport skrifaði:Þar sem ég vinn erum við með um 5000 starfsmenn, 3500 tölvur og líkleg aum 8000 notendur í AD.

Hver á þessa 3000 notendur sem ekki eru starfsmenn?




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Open Office

Pósturaf Gislinn » Sun 23. Mar 2014 21:24

Hjaltiatla skrifaði:Ég nota Excel hæfilega mikið (enginn snillingur) en t.d hlutir eins og Power pivot og framsetning á tölulegum gögnum er mun betri hjá Microsoft vs Open office að mínu mati.


PowerPivot er svo dæmi um function sem þú færð ekki með ódýrari útgáfunum af excel 2013, sem er enn ein fáranleg leyfismálsstefna sem microsoft tekur.

rapport skrifaði:Excel hefur margt fram yfir töflureiknana í Open Office, Libre Office, Gnome Office og Caligra.

En við erum að bera saman ókeypis hugbúnað saman við fokdýran hugbúnað.
*snip*


Eins hefur Calc í þessum pökkum fídusa sem þú finnur ekki í Excel (eitt gott dæmi er fjölda tungumála sem eru supportuð fyrir macros í stað VBA eingöngu hjá MS).

Kostnaðurinn er klárlega galli við MS office.

Ef ég ætti að velja eitthvað eitt sem MS office hefur langt fram yfir allt open source alternatives þá væri það MS Outlook. Ég myndi telja að sá hópur sem er að nota excel á því stigi að open source alternatives dugi ekki til séu engan vegin sá markhópur sem open source alternatives eru að reyna að ná til.

rapport skrifaði:*snip*En eins og einn í vinnunni segir alltaf, ef þú ert ekki að borga fyrir product, þá geturverið að þú sért productið og einhver annar sé að borga.*snip*


En með open source forritum getur þú bara skoðað source-inn til að sjá hvort það sé eitthvað í kóðanum sem þér líkar ekki við, þú getur þá tekið það út og compile-að aftur án allra þeirra fídúsa sem þú ert ósáttur við. :happy


common sense is not so common.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7555
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Open Office

Pósturaf rapport » Mán 24. Mar 2014 01:50

tdog skrifaði:
rapport skrifaði:Þar sem ég vinn erum við með um 5000 starfsmenn, 3500 tölvur og líkleg aum 8000 notendur í AD.

Hver á þessa 3000 notendur sem ekki eru starfsmenn?


Aðrar heilbrigðisstofnanir, HSS, SFA, HSU og hvað sem þetta allt heitir.



Skjámynd

Höfundur
Skrekkur
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Open Office

Pósturaf Skrekkur » Fös 18. Apr 2014 02:43

Excel (fyrir windows amk) vinnur mjög auðveldlega með 250+ þúsund línur. Þó það sé nokkuð gamalt, þá eru pivot töflur afar nytsamlegar. Gröfin eru mjög þægileg. En eins og ég segji Excel er best fyrir ákveðna hluti 80% af tímanum dugar openoffice fínt eða google docs sem verður alltaf betra og betra. MS Excel er overkill fyrir standard notandann, sem þarf bara summur og margföldun



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Open Office

Pósturaf upg8 » Fös 18. Apr 2014 11:50

2014 og enn er viðmótið á Open Office eins og það hafi verið hannað fyrir 15 árum.

Það er fjöldi staðgengla sem eru miklu þægilegri en Open Office t.d. þetta hérna http://www.kingsoftstore.com/software/kingsoft-office-freeware Miklu betri stuðningur við skrár sem koma úr Microsoft Office forritum.

Veit ekki afhverju umræðan þarf alltaf að snúast um Open Source lausnir vs. Microsoft þegar það er fullt af góðum proprietary lausnum í boði.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"