Pfsense router - 2.5 GbE
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Pfsense router - 2.5 GbE
Var að lesa og horfa á video á eftirfarandi grein inná Serve the home Forum-inu.
Inexpensive 4x 2.5GbE Fanless Router Firewall Box Review
https://www.servethehome.com/inexpensive-4x-2-5gbe-fanless-router-firewall-box-review-intel-j4125-i225-pfsense/
Ákvað að leita mér að Viftulausri Mini-pc inná Ali með 4x 2.5GbE Intel i225 netkortum og 4 kjarna J4125 Intel Celeron örgjörva.
Leyst ágætlega á þessa Mini-pc og verðið með sendingarkostnað var sirka 28.000 kr fyrir 8GB Ram og 256 GB SSD útgáfuna(á eftir að borga einhver gjöld á Íslandi).
Fanless Soft Router Intel Celeron J4125 Mini PC Quad Core 4x Intel i225 2.5G LAN HDMI VGA pfSense Firewall Appliance ESXI AES-NI
Spurning hvenær 2.5 Gb/s verður í boði hjá ISP hérlendis? , það eru allavegana að koma Wifi6 Access punktar með 2.5 GbE tengi (reyndar ekki minn unifi 6 lite access punktur) og einn daginn verða 2.5 GbE switchar alráðandi reikna ég með.
Reikna með að skipta næst út Trendlink 8 porta Managed switch og versla unifi Switch Lite 8 PoE þá get ég stýrt græjunni í gegnum Unifi controllerinn sem ég er með uppsettan á Sýndarvél (einfalt að eiga við Vlön á Unifi búnað í gegnum WebGui sem er mjög nice).
Verður gaman að fikta aftur í Pfsense eftir langa pásu , fékk nokkrar hugmyndir hvað maður getur gert ef maður notar hugmyndaflugið að horfa á þetta video
https://www.youtube.com/watch?v=lUzSsX4T4WQ&t=2167s
Any thoughts ?
Inexpensive 4x 2.5GbE Fanless Router Firewall Box Review
https://www.servethehome.com/inexpensive-4x-2-5gbe-fanless-router-firewall-box-review-intel-j4125-i225-pfsense/
Ákvað að leita mér að Viftulausri Mini-pc inná Ali með 4x 2.5GbE Intel i225 netkortum og 4 kjarna J4125 Intel Celeron örgjörva.
Leyst ágætlega á þessa Mini-pc og verðið með sendingarkostnað var sirka 28.000 kr fyrir 8GB Ram og 256 GB SSD útgáfuna(á eftir að borga einhver gjöld á Íslandi).
Fanless Soft Router Intel Celeron J4125 Mini PC Quad Core 4x Intel i225 2.5G LAN HDMI VGA pfSense Firewall Appliance ESXI AES-NI
Spurning hvenær 2.5 Gb/s verður í boði hjá ISP hérlendis? , það eru allavegana að koma Wifi6 Access punktar með 2.5 GbE tengi (reyndar ekki minn unifi 6 lite access punktur) og einn daginn verða 2.5 GbE switchar alráðandi reikna ég með.
Reikna með að skipta næst út Trendlink 8 porta Managed switch og versla unifi Switch Lite 8 PoE þá get ég stýrt græjunni í gegnum Unifi controllerinn sem ég er með uppsettan á Sýndarvél (einfalt að eiga við Vlön á Unifi búnað í gegnum WebGui sem er mjög nice).
Verður gaman að fikta aftur í Pfsense eftir langa pásu , fékk nokkrar hugmyndir hvað maður getur gert ef maður notar hugmyndaflugið að horfa á þetta video
https://www.youtube.com/watch?v=lUzSsX4T4WQ&t=2167s
Any thoughts ?
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 18. Júl 2022 20:05, breytt samtals 5 sinnum.
Just do IT
√
√
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Ég er með svona router uppsettan hjá mér og hann er fínn - pantaði líka þennan Xiaomi AX6000 frá Ali til að fá 2.5GbE fyrir wifi líka, þannig að það eru spennandi tímar fram undan
https://www.aliexpress.com/item/1005001 ... 1802pRWXWz
EDIT: Gleymdi að taka það fram að ég er að keyra VyOS á þessum Router
K.
https://www.aliexpress.com/item/1005001 ... 1802pRWXWz
EDIT: Gleymdi að taka það fram að ég er að keyra VyOS á þessum Router
K.
Síðast breytt af kornelius á Mán 18. Júl 2022 21:25, breytt samtals 1 sinni.
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Það má bæta því við að ég keypti á sínum tíma tvo https://www.aliexpress.com/item/1005001 ... 1802nwSBYG Unmanage switch'a til að hafa allt Home-Backbone covered, því þar sem þetta er millibils ástand áður en maður fer yfir í 5 eða 10GbE
K.
K.
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Ef mér skjátlast ekki þá hoppa ISPar hérna heima líklega beint í 10Gbps yfir ljósið næst því að búnaðurinn til að keyra 2.5Gb eða 10Gb er amk í dag mjög sambærilegur í verði bæði á þeirra enda og á consumer endanum. Hef ekki kafað mjög djúpt í þetta bara eitthvað sem ég las í kringum svona pælingar sem ég var sjálfur í.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Þá er maður búinn að versla switch líka, fékk unifi Switch 8 PoE (60W) á 10 þúsund af bland , ákvað að bíða með að uppfæra í 2.5 GbE switch.
https://store.ui.com/collections/unifi-network-switching/products/unifi-switch-8-60w
Það eru komnir 2.5 GbE Unifi Enterprise switchar en þá borgar maður líka premium og budgetið leyfði það ekki að svo stöddu.
https://store.ui.com/collections/unifi-network-switching/products/switch-enterprise-8-poe
Væri til í að skipta út tveimur smátölvum sem ég á fyrir eina svona (eða einhverja álíka öfluga vél) til að keyra Proxmox umhverfið mitt (er núna með eina Intel nuc og aðra ThinkCentre Mini-pc vélar sem keyra nokkrar sýndarvélar á heimavellinum).
https://store.ui.com/collections/unifi-network-switching/products/unifi-switch-8-60w
Það eru komnir 2.5 GbE Unifi Enterprise switchar en þá borgar maður líka premium og budgetið leyfði það ekki að svo stöddu.
https://store.ui.com/collections/unifi-network-switching/products/switch-enterprise-8-poe
Væri til í að skipta út tveimur smátölvum sem ég á fyrir eina svona (eða einhverja álíka öfluga vél) til að keyra Proxmox umhverfið mitt (er núna með eina Intel nuc og aðra ThinkCentre Mini-pc vélar sem keyra nokkrar sýndarvélar á heimavellinum).
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Pfsense router loksins kominn í hús
Ég verð hins vegar að þjást, ég tengdi Routerinn beint við Ljósleiðarabox og fæ ekki úthlutað public ip tölu strax heldur fékk ég private ip tölu 10.202.20.x/22 skráða á WAn interface skv pfsense (hefur gerst bæði hjá Hringdu og Vodafone og þarf alltaf að heyra í þjónustuveri til að skrá router).
Netspjall opnar klukkan 12:00 á morgun.
Ég verð hins vegar að þjást, ég tengdi Routerinn beint við Ljósleiðarabox og fæ ekki úthlutað public ip tölu strax heldur fékk ég private ip tölu 10.202.20.x/22 skráða á WAn interface skv pfsense (hefur gerst bæði hjá Hringdu og Vodafone og þarf alltaf að heyra í þjónustuveri til að skrá router).
Netspjall opnar klukkan 12:00 á morgun.
Just do IT
√
√
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Getur spoofað mac addressuna á gamla routernum með pfsense og þá virkar þetta strax
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Predator skrifaði:Getur spoofað mac addressuna á gamla routernum með pfsense og þá virkar þetta strax
Hmmm. ætla að prófa það snöggvast takk.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Predator skrifaði:Getur spoofað mac addressuna á gamla routernum með pfsense og þá virkar þetta strax
Takk fyrir þetta þú mikli fjörusopi, þetta svínvirkaði
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Búinn að búa Til Azure Site to Site VPN tunnel Notaði þennan guide
https://www.scom2k7.com/creating-a-site-to-site-azure-vpn-with-pfsense/
Það virkar að pinga Azure local ip addressuna/DNS færsluna á sýndarvél í Azure umhverfinu mínu frá Domain controller á Pfsense heimanetinu.
Virkar einnig að Pinga Domain controller sem er hýstur heima (Dns nafnið) frá Azure VM sem ég setti upp.
Þetta verður ágætt ef ég tými að borga smá mánaðargjald fyrir Azure VPN tunnelinn
https://www.scom2k7.com/creating-a-site-to-site-azure-vpn-with-pfsense/
Það virkar að pinga Azure local ip addressuna/DNS færsluna á sýndarvél í Azure umhverfinu mínu frá Domain controller á Pfsense heimanetinu.
Virkar einnig að Pinga Domain controller sem er hýstur heima (Dns nafnið) frá Azure VM sem ég setti upp.
Þetta verður ágætt ef ég tými að borga smá mánaðargjald fyrir Azure VPN tunnelinn
Just do IT
√
√
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Hjaltiatla skrifaði:Predator skrifaði:Getur spoofað mac addressuna á gamla routernum með pfsense og þá virkar þetta strax
Hmmm. ætla að prófa það snöggvast takk.
huh, ahugavert. Eg profadi thetta adferd ad spoofa a cisco routernum minum a sinum tima og eg fekk bara private addressu. Thegar eg var ad reyna komast hja tvi ad hafa samband vid simfyrirtaekid. Eg er mjog forvitin nuna, afhverju thetta virkadi. Eg var of latur ad setja upp swiss a milli til ad keyra wireshark og sja hvad se a seidi. Eg spurdi allavegan simfyrirtaekid hvort thad se macspoofing vorn i gangi hja gagnaveitu og thau sogdu algjorlega.
hef ekkert að segja LOL!
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Semboy skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Predator skrifaði:Getur spoofað mac addressuna á gamla routernum með pfsense og þá virkar þetta strax
Hmmm. ætla að prófa það snöggvast takk.
huh, ahugavert. Eg profadi thetta adferd ad spoofa a cisco routernum minum a sinum tima og eg fekk bara private addressu. Thegar eg var ad reyna komast hja tvi ad hafa samband vid simfyrirtaekid. Eg er mjog forvitin nuna, afhverju thetta virkadi. Eg var of latur ad setja upp swiss a milli til ad keyra wireshark og sja hvad se a seidi. Eg spurdi allavegan simfyrirtaekid hvort thad se macspoofing vorn i gangi hja gagnaveitu og thau sogdu algjorlega.
Ég hafði líka samband daginn eftir og gaf upp nýju MAC addressuna þegar ég gaf hana upp í netspjallinu var mér sagt að MAC addressan væri komin á skrá hjá þeim (Eftir að ég þuldi hana upp). Veit ekki alveg hver processinn er að ný mac addressa virkjist svo maður þurfi ekki að spjalla við þjónustuverið í hvert skipti (eða spoofa Mac addressu).
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 14. Ágú 2022 18:09, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Fróðlegt, ánægður með þennan þráð. En hvað ætlar þú að gera með Azure tunneling ef ég má spyrja? Bara nota sem venjulegan heima VPN?
Er hægt að setja upp eh sniðugt til að taka backups upp í Azure jafnvel... er orðinn hugsi, klæjar í puttana.
Er hægt að setja upp eh sniðugt til að taka backups upp í Azure jafnvel... er orðinn hugsi, klæjar í puttana.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Semboy skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Predator skrifaði:Getur spoofað mac addressuna á gamla routernum með pfsense og þá virkar þetta strax
Hmmm. ætla að prófa það snöggvast takk.
huh, ahugavert. Eg profadi thetta adferd ad spoofa a cisco routernum minum a sinum tima og eg fekk bara private addressu. Thegar eg var ad reyna komast hja tvi ad hafa samband vid simfyrirtaekid. Eg er mjog forvitin nuna, afhverju thetta virkadi. Eg var of latur ad setja upp swiss a milli til ad keyra wireshark og sja hvad se a seidi. Eg spurdi allavegan simfyrirtaekid hvort thad se macspoofing vorn i gangi hja gagnaveitu og thau sogdu algjorlega.
Já ég skal ekki segja. Er búinn að vera keyra þetta svona í yfir ár hjá mér með ljós hjá gagnaveitunni í gegnum nova.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Dropi skrifaði:Fróðlegt, ánægður með þennan þráð. En hvað ætlar þú að gera með Azure tunneling ef ég má spyrja? Bara nota sem venjulegan heima VPN?
Er hægt að setja upp eh sniðugt til að taka backups upp í Azure jafnvel... er orðinn hugsi, klæjar í puttana.
Var búinn að prófa að setja upp AWS Site-to-Site VPN tunnel (á Edgerouter-x) þegar ég var að fara í gegnum AWS Professional próftöku sem gaf manni hugmyndir hvað er hægt að nýta skýjaþjónustur í. Pfsense bíður uppá meiri sveigjanleika vs Edgerouter-X og ég ákvað að setja upp Site-to-Site VPN tunnel á móti Azure til að fara læra betur á Azure umhverfið. Langar bara að prófa að nýta mér Azure til að fikta með IaC tól eins og Terraform til að búa til umhverfi og eyða út eftir hentisemi með einföldu móti (heldur kostnaði niðri) og prófa að fikta með Container-a og Azure functions (kemur inná mögulega einhverja sjálfvirknivæðingu heima fyrir)
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 15. Ágú 2022 09:11, breytt samtals 2 sinnum.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Wireguard svínvirkar á Pfsense 2.6.0 , hins vegar kemur fram að þessi uppsetning er ennþá "Experimental", var með Wireguard uppsetningu á Docker container keyrandi á linux netþjóni áður en ég skipti yfir í í að nota Wireguard á Pfsense. Þetta er aðeins þæginlegra í umsýslu og ekki eins takmörkuð uppsetning.
Ætli næsta skref verði ekki að hætta að nota Nginx Reverse proxy keyrandi á Docker container yfir í að setja upp HAProxy + ACME til að sjá um þetta á Pfsense routernum
Er allavegana með Private Git repo í Azure Devops umhverfi ef maður vill bakka útúr þessum breytingum (Góða við Container uppsetningar er að það einfalt að skilgreina uppsetningar í textaskrám og build tími er lítill).
Ætli næsta skref verði ekki að hætta að nota Nginx Reverse proxy keyrandi á Docker container yfir í að setja upp HAProxy + ACME til að sjá um þetta á Pfsense routernum
Er allavegana með Private Git repo í Azure Devops umhverfi ef maður vill bakka útúr þessum breytingum (Góða við Container uppsetningar er að það einfalt að skilgreina uppsetningar í textaskrám og build tími er lítill).
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Það gekk nokkuð vel að setja upp ACME + HAProxy Reverse proxy ,Innbyggt inní Pfsense að geta tengst Cloudflare API til að geta sótt löglegt Lets encrypt SSL skilríki.
Ég vill eingöngu leyfa ákveðnar DNS slóðir (sem eru með löglegum lets encrypt ssl skilríkjum) á LAN Adapter á innra netinu heima hjá mér (mikið af kennsluefni á Youtube sneri að því að virkja á WAN adapter og hafa skráðar Public DNS færslur).
Þurfti að Færa default Webadmin/Webgui Pfsense portið frá 443 yfir á 8443 því ég notaði 192.168.144.1:443 sem HAProxy frontenda (var að fá villur áður en ég breytti því).
Ef þið eruð með hugmyndir af því að nota einhverja sniðuga fídusa í Pfsense þá skoða ég málið. Tel líklegt að ég fari í að virkja Snort (IDS/IPS) næst
Ég vill eingöngu leyfa ákveðnar DNS slóðir (sem eru með löglegum lets encrypt ssl skilríkjum) á LAN Adapter á innra netinu heima hjá mér (mikið af kennsluefni á Youtube sneri að því að virkja á WAN adapter og hafa skráðar Public DNS færslur).
Þurfti að Færa default Webadmin/Webgui Pfsense portið frá 443 yfir á 8443 því ég notaði 192.168.144.1:443 sem HAProxy frontenda (var að fá villur áður en ég breytti því).
Ef þið eruð með hugmyndir af því að nota einhverja sniðuga fídusa í Pfsense þá skoða ég málið. Tel líklegt að ég fari í að virkja Snort (IDS/IPS) næst
Just do IT
√
√
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Ef þú vilt leika þér með IPv6 þá er einfalt að setja upp GIF tunnel á móti tunnelbroker s.s. Hurricane Electric. Þeir bjóða upp á ókeypis /48 subnet til að leika sér að.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Revenant skrifaði:Ef þú vilt leika þér með IPv6 þá er einfalt að setja upp GIF tunnel á móti tunnelbroker s.s. Hurricane Electric. Þeir bjóða upp á ókeypis /48 subnet til að leika sér að.
Þetta verkefni fer á listann
Just do IT
√
√
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Semboy skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Predator skrifaði:Getur spoofað mac addressuna á gamla routernum með pfsense og þá virkar þetta strax
Hmmm. ætla að prófa það snöggvast takk.
huh, ahugavert. Eg profadi thetta adferd ad spoofa a cisco routernum minum a sinum tima og eg fekk bara private addressu. Thegar eg var ad reyna komast hja tvi ad hafa samband vid simfyrirtaekid. Eg er mjog forvitin nuna, afhverju thetta virkadi. Eg var of latur ad setja upp swiss a milli til ad keyra wireshark og sja hvad se a seidi. Eg spurdi allavegan simfyrirtaekid hvort thad se macspoofing vorn i gangi hja gagnaveitu og thau sogdu algjorlega.
Það ætti ekki að vera nein MAC spoof vörn eða neitt álíka.
Þetta er í raun bara DHCP bundið við MAC Addressur.
Fjarskiptafyrirtækið skráir MAC Addressur per ljósleiðarabox.
Ef MAC tækisins sem tengist er skráð á boxið þá fær það public tölu + internet-samband, ef ekki þá private tölu + ekkert net.
Get ekki sagt til um hvað gerðist í þínu tilviki en það er lítið meira sem spilar inní.
Gott að hafa í huga líka að hvert interface(port) er með sér MAC, þannig MAC á límmiða tækisins jafngildir ekki alltaf MAC fyrir WAN.
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Er búinn að spoofa mac-addressu í ein tíu ár af gömlum BEWAN beini frá Vodafone, og marg oft búinn ap skipta um beini hjá mér á þessum tíu árum.
Hef bara ekki nennt að bíða eftir að einhver á hinum endanum geri eitthvað.
K.
Hef bara ekki nennt að bíða eftir að einhver á hinum endanum geri eitthvað.
K.
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
cmd skrifaði:Semboy skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Predator skrifaði:Getur spoofað mac addressuna á gamla routernum með pfsense og þá virkar þetta strax
Hmmm. ætla að prófa það snöggvast takk.
huh, ahugavert. Eg profadi thetta adferd ad spoofa a cisco routernum minum a sinum tima og eg fekk bara private addressu. Thegar eg var ad reyna komast hja tvi ad hafa samband vid simfyrirtaekid. Eg er mjog forvitin nuna, afhverju thetta virkadi. Eg var of latur ad setja upp swiss a milli til ad keyra wireshark og sja hvad se a seidi. Eg spurdi allavegan simfyrirtaekid hvort thad se macspoofing vorn i gangi hja gagnaveitu og thau sogdu algjorlega.
Það ætti ekki að vera nein MAC spoof vörn eða neitt álíka.
Þetta er í raun bara DHCP bundið við MAC Addressur.
Fjarskiptafyrirtækið skráir MAC Addressur per ljósleiðarabox.
Ef MAC tækisins sem tengist er skráð á boxið þá fær það public tölu + internet-samband, ef ekki þá private tölu + ekkert net.
Get ekki sagt til um hvað gerðist í þínu tilviki en það er lítið meira sem spilar inní.
Gott að hafa í huga líka að hvert interface(port) er með sér MAC, þannig MAC á límmiða tækisins jafngildir ekki alltaf MAC fyrir WAN.
Audvitad er thetta dhcp bundid og audvitad "MAC tækisins sem tengist er skráð á boxið þá fær það public tölu + internet-samband, ef ekki þá private tölu + ekkert net." og audvitad "Gott að hafa í huga líka að hvert interface(port) er með sér MAC". Eg er buinn ad spoofa thann interface og er med macid sem er skrad inna ljosleidaraboxinu sem var med netsamband. Svo eg held, ja thad er mac spoofing vorn i gangi.
Eg aetla ad setja thetta upp aftur ad ganni og sja hvad wireshark ser. Oll taekin min inni husi allavega sja ad thetta taeki er taekid sem er skrad inna
ljosleidaraboxinu.
kornelius skrifaði:Er búinn að spoofa mac-addressu í ein tíu ár af gömlum BEWAN beini frá Vodafone, og marg oft búinn ap skipta um beini hjá mér á þessum tíu árum.
Hef bara ekki nennt að bíða eftir að einhver á hinum endanum geri eitthvað.
K.
Eg mun athuga thetta betur. Takk
Síðast breytt af Semboy á Fös 26. Ágú 2022 07:53, breytt samtals 1 sinni.
hef ekkert að segja LOL!
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3169
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Pfsense router - 2.5 GbE
Sunnudags verkefnið
Henti Pfsense routernum í Zabbix SNMP vöktun á Zabbix servernum mínum. Frekar einfalt í framkvæmd. Installar Zabbix agent í pfsense Package managernum og getur stillt Zabbix agentinn í WebGui á móti Zabbix Server.
Þurfti að importa þessu https://www.zabbix.com/integrations/pfsense Template-i inní Zabbix serverinn og þá get ég byrjað að monitora Pfsense router-inn og eftirfarandi gildi.
Henti Pfsense routernum í Zabbix SNMP vöktun á Zabbix servernum mínum. Frekar einfalt í framkvæmd. Installar Zabbix agent í pfsense Package managernum og getur stillt Zabbix agentinn í WebGui á móti Zabbix Server.
Þurfti að importa þessu https://www.zabbix.com/integrations/pfsense Template-i inní Zabbix serverinn og þá get ég byrjað að monitora Pfsense router-inn og eftirfarandi gildi.
Just do IT
√
√