Sælir
Einhver hérna búinn að keyra 12900K nú eða 12700K, undirvoltaðan? Ef svo værir þú til í að segja okkur frá þinni reynslu og niðurstöðum?
Keyrði Ryzen9 5950X undervoltaðan mjög lengi, meiriháttar reynsla og sýnir hversu gott sílikon AMD 5000 línan var, maður náði temps niður um 10-20C auðveldlega ef maður nennti þessu PBO tjúni sem þó var ótrúlega lítil vinna.
Ég keyrði minn 12900K með auto-volt en all P-core boost í 5.2, setti smá burn í gang og úff, þú ert með hita, við erum að tala um amk. 250W sustained en vatnskælingin þurfi að vinna vel til að kæla dýrið, leikjavinnslan mín var 90-120W. Default 4.9-5GHz og við erum að tala um allt að 200W, og leikjavinnslan í kringum 60-90W, svo miklu munar um þetta smá hopp þarna. Þetta er e-h andskotast þröskuldur í kjarnahönnun örrans greinilega en orðið á götunni er að Raptor Lake rífur þennan múr.
Ef einhver er með 12900KS væri gaman að heyra frá ykkur og hvernig þið eruð að kæla osf.
Takk.
12900K Undervolting - Einhver hér búinn að þessu?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 12900K Undervolting - Einhver hér búinn að þessu?
Get uppfært að þú getur undervoltað strax 20W burtu ef þú ert með gott móðurborð með alvöru spennuvirki og líklega aðeins meira á betri borðunum.
Er að keyra peak power eftir 4.8GHz á -0.050v adaptive curve, svipað og PBO hjá AMD.
Koma svo Intel menn, prófa og reporta, maður sér drop strax í temps.
Er að keyra peak power eftir 4.8GHz á -0.050v adaptive curve, svipað og PBO hjá AMD.
Koma svo Intel menn, prófa og reporta, maður sér drop strax í temps.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: 12900K Undervolting - Einhver hér búinn að þessu?
Varstu búinn að delida hann? Ef svo. Hvernig kom það út?
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 12900K Undervolting - Einhver hér búinn að þessu?
Nei, ekki nennt því, er svo lítill munur á copper IHS vs. stock þegar þú ert með custom loop.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 7
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: 12900K Undervolting - Einhver hér búinn að þessu?
Templar skrifaði:Nei, ekki nennt því, er svo lítill munur á copper IHS vs. stock þegar þú ert með custom loop.
https://www.youtube.com/watch?v=9j-YD11LcLw
Voru að sjá alveg 10-15 gráðu mun.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: 12900K Undervolting - Einhver hér búinn að þessu?
Ertu með græjuna til að gera delid? Er það bara fyrir 12th gen?
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 12900K Undervolting - Einhver hér búinn að þessu?
Já, er með delidd kit.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 12900K Undervolting - Einhver hér búinn að þessu?
Já með loftkælingu og AIOs var áberandi munur með stærri kopar ihs, custom loop nei, varla mælanlegur.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||