Eru thid med einhverja hugmynd um hvernig eg get stjornad hallan a thessu.
Thetta er frekar beint upp! sirka 70 gradur halli.
Eina sem dettur mer i hug er ad faera thetta nedar.
her er stigin sem eg keypti i fyrradag https://byko.is/vara?ProductID=170639
Loftistiga spurning
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftistiga spurning
Lengri stiga
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Loftistiga spurning
Stiginn þarf að ná niður í og standa á gólfinu eftir því sem ég best veit, þannig að eins og Viktor segir hér fyrir ofan, lengri stigi.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Loftistiga spurning
Þú gætir mögulega fært stigann sjálfan neðar á hleranum en ef þú ferð að fikta í því þá ferðu að eiga það á hættu að geta ekki lokað hleranum.
Þú vilt samt alltaf að stiginn standi á gólfinu þegar hann er í fullri lengd. Annars ertu farinn að hengja stigann í bitana, eitthvað sem stiginn er mögulega ekki hugsaður til að þola, sérstaklega ekki brúnu skástífurnar.
Þú vilt samt alltaf að stiginn standi á gólfinu þegar hann er í fullri lengd. Annars ertu farinn að hengja stigann í bitana, eitthvað sem stiginn er mögulega ekki hugsaður til að þola, sérstaklega ekki brúnu skástífurnar.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: Loftistiga spurning
Thessi punktur verdur veikt ef eg faerdi thetta. Eg er eingin honnudur svo eg laet thetta vera.
hef ekkert að segja LOL!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Loftistiga spurning
Eins og einhver sagði, þarft lengri stiga sem nær niður á gólf. Burðurinn á að fara niður í gólfið (ekki hanga í lömunum uppi)
Svona stiga sem ég hef unnið í kringum hafa einmitt verið í ca. sama halla.
Svona stiga sem ég hef unnið í kringum hafa einmitt verið í ca. sama halla.
Hlynur
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: Loftistiga spurning
Hlynzi skrifaði:Eins og einhver sagði, þarft lengri stiga sem nær niður á gólf. Burðurinn á að fara niður í gólfið (ekki hanga í lömunum uppi)
Svona stiga sem ég hef unnið í kringum hafa einmitt verið í ca. sama halla.
var bara osattur med honnunarhallan, svo eg laet thessu bara vera svona.
hef ekkert að segja LOL!