Rússland hefur hafið herferð gegn Lettlandi á svipuðum grundvelli og þeir voru með gegn Úkraínu áður en Rússland réðst þar inn. Lettland er aðili að NATO og það er ljóst eftir stöðu mála í Úkraínu að Rússland hefur ekki séns að ráðast inn í Lettland eða skjóta þangað flugskeytum.
https://twitter.com/SamRamani2/status/1 ... 5630559244
Rússland hefur einnig hótað Svíþjóð og Finnlandi á undanförnum dögum árásum og fleiri afleiðingum ef þau ríki ganga í NATO.
Rússland undirbýr árásir á Lettlandi (NATO)
Re: Rússland undirbýr árásir á Lettlandi (NATO)
Tjah, er nokkuð nýtt hér? Rússar hafa rekið áróður um að Lettar og Eistar séu nasistar til fjölda ára.
Lettar halda auðvitað árlega minningargöngu um lettneskar hersveitir sem börðust gegn innrás Sovétríkjanna, m.a. samhliða nasistum. Í gegnum árin hefur því verið auðvelt fyrir Pútín að reka svona áróður.
Lettar halda auðvitað árlega minningargöngu um lettneskar hersveitir sem börðust gegn innrás Sovétríkjanna, m.a. samhliða nasistum. Í gegnum árin hefur því verið auðvelt fyrir Pútín að reka svona áróður.
Re: Rússland undirbýr árásir á Lettlandi (NATO)
Þeir eru í miklum vandræðum í Úkraínu. Ef þeir ætla inn í Lettland þá mun NATÓ fara inn í Moskvu.
*-*
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Rússland undirbýr árásir á Lettlandi (NATO)
appel skrifaði:Þeir eru í miklum vandræðum í Úkraínu. Ef þeir ætla inn í Lettland þá mun NATÓ fara inn í Moskvu.
Pútin er auðvitað að nýta sér hvað Evrópusambandið hefur lélega forystu. Hann kannski stólar á að EU batteríið missi bara saur ef Rússarnir ögra þeim á einhvern hátt. Þetta yrði svo allt mikið erfiðara fyrir stríðsóðan Ameríkanan að gera eitthvað með EU að drepast úr mögulegri gerandameðvirkni.