Mig langar að fá álit fólks hérna á því hvaða vélbúnað maður á að kaupa sér til að spila nýjustu leikina flawless.
Ég var að spá í að fá mér AMD64 3200+ eða 3500+, 2x 512mb DDR minni og Radeon X800 XT 256mb skjákort.
Hvernig minni mæliði með?
Hvaða móðurborð mæliði með?
Frá hvaða framleiðendum á ég að fá mér X800 XT? (Powercolor, gigabyte etc...)
Hafa harðir diskar einhver áhrif á hraða leikja, ef svo er hvernig HD á ég að fá mér fyrir best performance?
Er mikill munur á 3200+ og 3500+ eða er bara peningasóun að vera fara uppí 3500+?
Ég var að skoða uppfærslu hjá tölvuvirkni sem mér leist ágætlega á.
Hvað segið þið?
Öflug Leikjavél
-
- Staða: Ótengdur
AMD 64 3500 s939
Asus A8V Deluxe Rev.2 eða MSI K8N Neo 2 Platinium
Ég er ekki rétti maðurinn til að segja þér hvaða minni þú átt að fá þér, OCz - Kingston - Corsair eru öllu mjög góð.
Bara taka háan hraða á lágum timings.
X800 XT er mjög gott, annars hef ég séð að EAX Asus X800 XT sé að performa best. Held sammt ekki að það sé alvailable hér.
Myndi taka X800XT í start, það var að lækka í verði og er mjög öflugt.
Asus A8V Deluxe Rev.2 eða MSI K8N Neo 2 Platinium
Ég er ekki rétti maðurinn til að segja þér hvaða minni þú átt að fá þér, OCz - Kingston - Corsair eru öllu mjög góð.
Bara taka háan hraða á lágum timings.
X800 XT er mjög gott, annars hef ég séð að EAX Asus X800 XT sé að performa best. Held sammt ekki að það sé alvailable hér.
Myndi taka X800XT í start, það var að lækka í verði og er mjög öflugt.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Taktu móðurborð með nForce 4.
Ef þú ætlar að overclocka er lítill tilgangur í að taka 3500+, ef þú vilt spara peningana þína geturðu overclockað 3200+ örgjörvann þannig að hann verður miklu hraðari en 3500+ án þess að kaupa aukakælingu. En þá þarftu að hafa minni sem ræður við háan klukkuhraða.
Harðir diskar hafa ekki áhrif á hraða í leikjum nema þá kannski hvað þú ert lengi að opna borðin.
Edit: Já og ég mæli líka með því að þú kaupir þér frekar geforce kort þar sem að það er með Shader Model 3.0.
Ef þú ætlar að overclocka er lítill tilgangur í að taka 3500+, ef þú vilt spara peningana þína geturðu overclockað 3200+ örgjörvann þannig að hann verður miklu hraðari en 3500+ án þess að kaupa aukakælingu. En þá þarftu að hafa minni sem ræður við háan klukkuhraða.
Harðir diskar hafa ekki áhrif á hraða í leikjum nema þá kannski hvað þú ert lengi að opna borðin.
Edit: Já og ég mæli líka með því að þú kaupir þér frekar geforce kort þar sem að það er með Shader Model 3.0.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1196
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ByeRing skrifaði:Kristjanm: Hvaða minni mæliru þá með? Á ég þá s.s. að fá mér 90nm 3200+?
Það eru mörg fyrirtæki sem selja góð minni, en ef ég væri að fara að versla núna myndi ég taka Corsair eða OCZ minni sem ræður við DDR400 með 2-2-2-5 timings en getur yfirklukkast alveg upp í DDR500 eða hærra með því að slaka á timings.
En það er bara ég, svona minni eru mjög dýr.
Já, það er skynsamlegra að kaupa 3200+ þar sem að 3500+ er mikið dýrari. Þú ættir líka að ná þeim svipað hátt ef þú yfirklukkar þá.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 343
- Skráði sig: Mán 10. Jan 2005 22:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: none
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur