Rússland farið að trufla í Noregi

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf jonfr1900 » Þri 18. Jan 2022 01:52

Rússland er farið að stunda árásir á innviði í Noregi og trufla merki með hernaðarbúnaði sem truflar GPS og annan búnað.

Russian cyberattacks target Norway’s infrastructure (The Times)



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2606
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 493
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf Moldvarpan » Þri 18. Jan 2022 07:27

Afhverju eru rússar að þessu hernaðarbrölti þessi dagana?

Hvað græða rússar á innrás í úkraínu?
Ljóst er að ef þeir gera það, þá lokast á swift bankaþjónustu í rússlandi, rétt eins og var gert við Iran, sem veldur gríðarlegum efnahagslegum afleiðingum.
Einnig er ljós ef að innrás í úkraínu verður að veruleika, munu aðrar þjóðir í evrópu efla sínar varnir, ekki minnka þær, eins og rússar vilja gagnvart Nató.

Svo það er eins og rússar séu að reyna pulla fight, eins og það er oft kallað... en afhverju? Ég er ekki að skilja þetta tbh.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf vesley » Þri 18. Jan 2022 08:29

Moldvarpan skrifaði:Afhverju eru rússar að þessu hernaðarbrölti þessi dagana?

Hvað græða rússar á innrás í úkraínu?
Ljóst er að ef þeir gera það, þá lokast á swift bankaþjónustu í rússlandi, rétt eins og var gert við Iran, sem veldur gríðarlegum efnahagslegum afleiðingum.
Einnig er ljós ef að innrás í úkraínu verður að veruleika, munu aðrar þjóðir í evrópu efla sínar varnir, ekki minnka þær, eins og rússar vilja gagnvart Nató.

Svo það er eins og rússar séu að reyna pulla fight, eins og það er oft kallað... en afhverju? Ég er ekki að skilja þetta tbh.


Hef lítið sem ekkert kynnt mér það sem er í gangi með rússa og brask þeirra við landamæri Úkraínu. Hinsvegar sér maður að breski herinn er búinn að senda helling af vopnum yfir til Úkraínu og reyndu að gera það í laumi til að byrja með. Þjóðverjar virðast svo vera að stíga aðeins til hliðar og vonast til að skipta sér sem minnst af þessu. Völd rússa innan evrópu eru meiri en margir átta sig á vegna sölu þeirra á gasi og fjöldi gasleiðslna sem þeir eiga.

Það er ekkert grín ef Nato ríki ætla að beita þá þvingunum og rússar svara þá fyrir sig með því að skrúfa fyrir gasið.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 230
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf Dropi » Þri 18. Jan 2022 11:29

vesley skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Afhverju eru rússar að þessu hernaðarbrölti þessi dagana?

Hvað græða rússar á innrás í úkraínu?
Ljóst er að ef þeir gera það, þá lokast á swift bankaþjónustu í rússlandi, rétt eins og var gert við Iran, sem veldur gríðarlegum efnahagslegum afleiðingum.
Einnig er ljós ef að innrás í úkraínu verður að veruleika, munu aðrar þjóðir í evrópu efla sínar varnir, ekki minnka þær, eins og rússar vilja gagnvart Nató.

Svo það er eins og rússar séu að reyna pulla fight, eins og það er oft kallað... en afhverju? Ég er ekki að skilja þetta tbh.


Hef lítið sem ekkert kynnt mér það sem er í gangi með rússa og brask þeirra við landamæri Úkraínu. Hinsvegar sér maður að breski herinn er búinn að senda helling af vopnum yfir til Úkraínu og reyndu að gera það í laumi til að byrja með. Þjóðverjar virðast svo vera að stíga aðeins til hliðar og vonast til að skipta sér sem minnst af þessu. Völd rússa innan evrópu eru meiri en margir átta sig á vegna sölu þeirra á gasi og fjöldi gasleiðslna sem þeir eiga.

Það er ekkert grín ef Nato ríki ætla að beita þá þvingunum og rússar svara þá fyrir sig með því að skrúfa fyrir gasið.

Þeir gætu líka minnkað framleiðslu og náð hærra verði þannig, það myndi kreista evrópu án þess að eyðileggja tekjulindina.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Semboy
1+1=10
Póstar: 1159
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf Semboy » Þri 18. Jan 2022 12:00



Thessi gaur utskyrir thetta allt saman med einfaldan hatt.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2606
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 493
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf Moldvarpan » Þri 18. Jan 2022 17:05

Ef að staðreyndir í þessu videoi séu réttar, þá finnst mér samt óskiljanlegt að Rússar séu að þessu, til að ná nokkrum milljónum(að hámarki) rússneskt ættuðu fólki undir Rússneskan fána.

Því fórnarkostnaðurinn við það, er ekki þess virði. Þess vegna finnst mér eins og það hljóti að vera eitthvað meira sem búi að baki þessu ástandi.

Nú ef maður googlar auðlindir úkraínu, þá virðast þær vera þónokkrar, þó maður viti ekki nánar um það.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf jonfr1900 » Þri 18. Jan 2022 17:20

Þetta er útþenslustefna Pútins, sem hann klæðir upp í ýmsar myndir. Þetta er afleiðing af því að hann hefur verið einráður í Rússlandi núna frá árinu 2000 og það kemur að því hann deyr. Pútin er að reyna að smíða sér goðsögn um sig með svipuðum hætti og gerðist með Lenín og Stalín á sínum tíma. Þá með því að endurskapa Sovétríkin í hans mynd og augljóslega stækka þau mögulega, með því að hertaka Noreg, Svíþjóð, Finnland, Ísland. Það er ekki líklegt að Rússland næði að hertaka Danmörku mjög lengi eða nokkurt af hinum norrænu löndunum, en það yrðu nokkrir erfiðir mánuðir sem þyrfti þá að eiga við.

Putin Wants to Rebuild Soviet Union, Former Head of British Army Warns (Newsweek, 2017)



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1461
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf nidur » Mið 19. Jan 2022 20:13

Það er best fyrir Rússland að hafa úkraínu í rugli, þeir hafa engan áhuga á að taka það yfir.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf Minuz1 » Fim 20. Jan 2022 17:57

Kína gæti verið bakjarl Rússa, þegar Rússar fara í Úkraínu, þá fara Kínverjar inn í Taíwan og Hong Kong.

2 flugur í einu höggi, svo redda þeir bara Rússum með stuðningi bakvið tjöldin.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf appel » Fös 21. Jan 2022 03:48

Minuz1 skrifaði:Kína gæti verið bakjarl Rússa, þegar Rússar fara í Úkraínu, þá fara Kínverjar inn í Taíwan og Hong Kong.

2 flugur í einu höggi, svo redda þeir bara Rússum með stuðningi bakvið tjöldin.


Þriðja heimsstyrjöldin þá hafin.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf jonfr1900 » Fös 21. Jan 2022 03:55

appel skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Kína gæti verið bakjarl Rússa, þegar Rússar fara í Úkraínu, þá fara Kínverjar inn í Taíwan og Hong Kong.

2 flugur í einu höggi, svo redda þeir bara Rússum með stuðningi bakvið tjöldin.


Þriðja heimsstyrjöldin þá hafin.


Ísland gæti farið illa úr þessu. Það gæti komið sá tími að það yrði að slökkva á öllum WiFi búnaði og farsímum til þess að koma í veg fyrir að WiFi og farsímamerki greindist. Það yrði þá bara slökkt á farsímanetum í heild sinni af slíkum öryggisástæðum. Það er erfitt að segja til hvaða öryggisráðstafanir ríkið mundi grípa til.

Ég ætla allavegna að hafa venjulegan heimasíma sem er ekki þráðlaus tilbúinn til öryggis í Danmörku. Ég reikna með að ná að flytja þangað áður en öll þessi læti hefjast.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf GuðjónR » Fös 21. Jan 2022 08:43

appel skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Kína gæti verið bakjarl Rússa, þegar Rússar fara í Úkraínu, þá fara Kínverjar inn í Taíwan og Hong Kong.

2 flugur í einu höggi, svo redda þeir bara Rússum með stuðningi bakvið tjöldin.


Þriðja heimsstyrjöldin þá hafin.

Það er langt síðan hún hófst.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf jonfr1900 » Fös 21. Jan 2022 15:16

Málið er að Rússland vill taka yfir alla austur Evrópu á ný og stofna þannig nýtt Sovét ríki. Það er ástæðan fyrir kröfum eins og þessum. NATO og ESB munu aldrei fallast á þessar kröfur.

Hersveitir NATO yfirgefi Rúmeníu og Búlgaríu (mbl.is)

Í Búlgaríu er við völd maður sem hefur gert lítið úr lýðræðinu þar í landi. Það er ekki víst að hann verði mikið lengur við völd í þessum aðstæðum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf appel » Fös 21. Jan 2022 16:17

Sjáið hvernig rússar halda úkraínu í gíslingu, basically eru að miða byssu á úkraínu og segja við nató að gefa upp á bátinn aðildarlönd sín.

Það er auðvitað ekki hægt að verða við svona kröfum.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf appel » Fös 21. Jan 2022 17:49

Í raun minnir ástandið mig á þegar þjóðverjar og sovétríkin skiptu póllandi sín á milli.
Það sem Pútín er að krefjast er basically það, að skipta evrópu aftur á milli vestræna hlutans og áhrifasvæði rússlands.

Hvað haldiði að gerist í rúmeníu, úkraínu, og öllum þessum löndum sem rússar krefjast þess að nató hverfi frá, þ.e. ef það yrði látið undan þeirra kröfum? Stjórnvöld þar munu falla einsog í afganistan og rússar senda herlið þangað til að taka yfir landið.

Það á ekki að láta undan þessum kröfum, heldur svara með hörðum tón, og í raun setja strax á efnahags og viðskiptabann á rússland, ekki bíða eftir að þeir fremji glæpinn eða leyfa þeim að vera í einhverri stöðu til að ógna.


*-*

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1461
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf nidur » Fös 21. Jan 2022 18:01

Eru allir hérna sérfræðingar í þessum málum.

https://www.youtube.com/watch?v=JrMiSQA ... yofChicago
Síðast breytt af nidur á Fös 21. Jan 2022 18:02, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5617
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1066
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf appel » Fös 21. Jan 2022 18:09

Rússland: það kemur engum við hvar við staðsetjum her innan okkar landamæra

NATÓ: við ætlum að staðsetja okkar her innan landamæra NATÓ

Rússland: Þið megið það ekki

Dæmigert NIMBY syndrome, þeir þykjast geta farið með her sinn hvert sem er, upp að landamærum NATÓ, og núna inn í hvíta-rússland sem á landamæri að NATÓ, og svo má NATÓ ekki vera með her sinn innan landamæra NATÓ.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf jonfr1900 » Fös 21. Jan 2022 20:50

nidur skrifaði:Eru allir hérna sérfræðingar í þessum málum.

https://www.youtube.com/watch?v=JrMiSQA ... yofChicago


Ég hef haft augun á þessu síðan Rússland innlimaði með hervaldi Krím árið 2014. Þangað til núna hefur lítið gerst. Það á greinilega að nota krísuna í kringum faraldurinn til þess að stækka Rússland með því að innlima fyrrverandi Sovétríkin.

Síðan heimta Rússar einnig að hvorki Finnland eða Svíþjóð gangi í NATO.

Soviet Union (Wikipedia)



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf Nariur » Lau 22. Jan 2022 14:17

jonfr1900 skrifaði:Ísland gæti farið illa úr þessu. Það gæti komið sá tími að það yrði að slökkva á öllum WiFi búnaði og farsímum til þess að koma í veg fyrir að WiFi og farsímamerki greindist.


Til hvers? Heldurðu að það yrði skotið á öll fjarskiptamerki? Gerirðu þér grein fyrir að borgir eru stútfullar af fjarskiptamerkjum og að skjóta á þau er bara eins og að skjóta á allar byggingar? Jú, þú munt eyðileggja eitthvað, en það mun örugglega ekki hafa neitt hernaðarlegt mikilvægi.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Hizzman
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf Hizzman » Lau 22. Jan 2022 15:25

Nariur skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ísland gæti farið illa úr þessu. Það gæti komið sá tími að það yrði að slökkva á öllum WiFi búnaði og farsímum til þess að koma í veg fyrir að WiFi og farsímamerki greindist.


Til hvers? Heldurðu að það yrði skotið á öll fjarskiptamerki? Gerirðu þér grein fyrir að borgir eru stútfullar af fjarskiptamerkjum og að skjóta á þau er bara eins og að skjóta á allar byggingar? Jú, þú munt eyðileggja eitthvað, en það mun örugglega ekki hafa neitt hernaðarlegt mikilvægi.


þetta er einfaldara:

https://en.wikipedia.org/wiki/Nuclear_e ... etic_pulse

svona árás setur nútímasamfélög næstum á steinöld!




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf jonfr1900 » Lau 22. Jan 2022 16:27

Nariur skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ísland gæti farið illa úr þessu. Það gæti komið sá tími að það yrði að slökkva á öllum WiFi búnaði og farsímum til þess að koma í veg fyrir að WiFi og farsímamerki greindist.


Til hvers? Heldurðu að það yrði skotið á öll fjarskiptamerki? Gerirðu þér grein fyrir að borgir eru stútfullar af fjarskiptamerkjum og að skjóta á þau er bara eins og að skjóta á allar byggingar? Jú, þú munt eyðileggja eitthvað, en það mun örugglega ekki hafa neitt hernaðarlegt mikilvægi.


WiFi merki gætu gefið upp hentuga árásarpunkta og annað slíkt, ásamt farsímum og bluetooth. Það að slökkva á öllum þráðlausum sendingum gæti því reynst nauðsynlegt. Ég held að það hafi enginn gert rannsókn á þessu, þar sem enginn hafði hreinlega hugmyndaflug í að þessi staða gæti komið upp í dag.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf Minuz1 » Lau 22. Jan 2022 18:35

jonfr1900 skrifaði:
Nariur skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ísland gæti farið illa úr þessu. Það gæti komið sá tími að það yrði að slökkva á öllum WiFi búnaði og farsímum til þess að koma í veg fyrir að WiFi og farsímamerki greindist.


Til hvers? Heldurðu að það yrði skotið á öll fjarskiptamerki? Gerirðu þér grein fyrir að borgir eru stútfullar af fjarskiptamerkjum og að skjóta á þau er bara eins og að skjóta á allar byggingar? Jú, þú munt eyðileggja eitthvað, en það mun örugglega ekki hafa neitt hernaðarlegt mikilvægi.


WiFi merki gætu gefið upp hentuga árásarpunkta og annað slíkt, ásamt farsímum og bluetooth. Það að slökkva á öllum þráðlausum sendingum gæti því reynst nauðsynlegt. Ég held að það hafi enginn gert rannsókn á þessu, þar sem enginn hafði hreinlega hugmyndaflug í að þessi staða gæti komið upp í dag.


Ég held að þú sért eitthvað að misskilja þetta eða ert ekki að koma þessu rétt frá þér.

Ertu að meina að þeir séu að nota wi-fi merki okkar til þess að hacka innviði hér á landi eða nota stýriflaugar sem stjórnast af okkar wi-fi?
Hvert ætti þá skotmarkið að vera, við öll?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf jonfr1900 » Lau 22. Jan 2022 19:46

Minuz1 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Nariur skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ísland gæti farið illa úr þessu. Það gæti komið sá tími að það yrði að slökkva á öllum WiFi búnaði og farsímum til þess að koma í veg fyrir að WiFi og farsímamerki greindist.


Til hvers? Heldurðu að það yrði skotið á öll fjarskiptamerki? Gerirðu þér grein fyrir að borgir eru stútfullar af fjarskiptamerkjum og að skjóta á þau er bara eins og að skjóta á allar byggingar? Jú, þú munt eyðileggja eitthvað, en það mun örugglega ekki hafa neitt hernaðarlegt mikilvægi.


WiFi merki gætu gefið upp hentuga árásarpunkta og annað slíkt, ásamt farsímum og bluetooth. Það að slökkva á öllum þráðlausum sendingum gæti því reynst nauðsynlegt. Ég held að það hafi enginn gert rannsókn á þessu, þar sem enginn hafði hreinlega hugmyndaflug í að þessi staða gæti komið upp í dag.


Ég held að þú sért eitthvað að misskilja þetta eða ert ekki að koma þessu rétt frá þér.

Ertu að meina að þeir séu að nota wi-fi merki okkar til þess að hacka innviði hér á landi eða nota stýriflaugar sem stjórnast af okkar wi-fi?
Hvert ætti þá skotmarkið að vera, við öll?


Það er bæði. Síðan er alltaf spurning hvað herinn vill taka undir notkun í stríðsástandi. Hinsvegar hefur þetta ekki verið athugað og það eru að mér sýnist engar áætlanir um hvað á að gera í fjarskiptum ef að stórt stríð brýst út í Evrópu.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf Alfa » Sun 23. Jan 2022 00:35

Prufum að líta á þetta frá Rússum. Þeir eru stanslaust beitir furðulegum viðskiptaþvingunum, en samt kaupa sömu löndin gas og olíu af þeim af því þeir eiga ekki möguleika á öðru. Einnig eru öll vestur landamæri rússa full af Nato löndum sem beina vopnum sínum að þeim. Það er engin saklaus í þessari deilu en svo sannarlega eru rússar ekki eini vondi kallinn í þessu.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rússland farið að trufla í Noregi

Pósturaf jonfr1900 » Sun 23. Jan 2022 04:55

Þetta er að gerast í Hvíta-Rússlandi núna. Þetta lítur ekkert vel út núna. Það er hætta á því að Rússar ráðist einnig á Finnland og Eystrasaltsríkin auk Noregs (olía, gas?).

Millitary movements Russia - 23-01-2022 - twitter.png
Millitary movements Russia - 23-01-2022 - twitter.png (313.11 KiB) Skoðað 2243 sinnum