Steam store refund

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Steam store refund

Pósturaf GuðjónR » Lau 01. Jan 2022 17:30

Er að spá, pjakkurinn keypti sér $5 leik á Steam og borgaði fyrir með gjafakorti sem hann fékk í jólagjöf.
Hann var ekki að fíla leikinn og skilaði honum gegn endurgreiðslu á Steam þar sem hann hafði bara spilað í 20 mínútur.

We’ve issued the refund to the payment provider. You should see a credit or see the original charge removed from your statement within 14 days.
Total refund: $4.99 to your Visa ending with 56

En spurningin er, er hægt að endurgreiða eða bakfæra greiðslur á gjafakortum?
Linkur á Landsbankann:
https://www.landsbankinn.is/fyrirtaeki/ ... /gjafakort

Er hægt að leggja aftur inn á kortið?
Nei, aðeins er hægt að leggja inn á kortið einu sinni. Kortið er ónýtt þegar inneignin klárast.

Backup planið er að fá Steam store credit ef það virkar ekki, en hefur einhver reynslu af þessu?



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Steam store refund

Pósturaf Black » Lau 01. Jan 2022 18:08

Hef lent í að það var ekki hægt að refunda á kortið hjá mér og þá fór það í Steam wallet í staðinn.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Steam store refund

Pósturaf GuðjónR » Lau 01. Jan 2022 18:10

Black skrifaði:Hef lent í að það var ekki hægt að refunda á kortið hjá mér og þá fór það í Steam wallet í staðinn.

Ahh takk fyrir infóið, grunaði að það væri þannig en gott að vita. :happy



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Steam store refund

Pósturaf Minuz1 » Lau 01. Jan 2022 18:33

Sendi alltaf mynd af fram og bakhlið til landsb@landsb.is og bið um að millifæra á mig. Þoli ekki svona gjafakort, minnir mig á debitkortatímabilið mitt þar sem fit kostnaður var gríðarlegur.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Steam store refund

Pósturaf emil40 » Sun 02. Jan 2022 11:57

Þegar ég þurfti að fá refund á steam eftir að hafa keypt rangann leik þá var það ekkert mál og kom á 3-4 dögum :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |