Sæl verið þið.
Langaði bara að varpa spurningu á ykkur sem eigið börn sem hafa áhuga á tölvum og eiga tölvur.
Í fyrsta lagi, þau sem eiga leikjatölvu (PS, Xbox, Switch osfv), á hvaða aldri fengu þau að hafa hana inni í sínu herbergi og þá væntanlega sjónvarp með?
Í öðru lagi, þau sem hafa áhuga á PC, á hvaða aldri fengu þau eigin tölvu inn í sitt herbergi?
Væri gaman að heyra allskonar reynslur og álit.
Börn og tölvur.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur