[ÓE] tölvu pörtum

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Einar Ásvaldur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Reputation: 8
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

[ÓE] tölvu pörtum

Pósturaf Einar Ásvaldur » Mið 17. Nóv 2021 14:36

Langar að smíða mér aðra tölvu

Er að pæla í 5800 eða svipuðum og einhvað flott mbo fyrir það
32gb ram 3600mhz+
500gb+ nvme hellst með 5000mb/S + hraða
Einhvern 1tb ssd
2060+
Góðan 80+ gold 700w+ hellst modular
Svo einhvern fínan kassa
Ekki verra ef þetta er allt hvítt og sma regnboga glans

En skoða eflaust alla parta


CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -


TheAdder
Geek
Póstar: 816
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] tölvu pörtum

Pósturaf TheAdder » Mið 17. Nóv 2021 14:57

Sæll, ég vil endilega benda þér á að þessi þráður er á vitlausu svæði, hann er núna inn á "Tæknileg umræða/Tölvur og vélbúnaður" en ætti að réttu að vera inn á "Markaðurinn/Óskast tölvuvörur".
Svona upp á að þú ratir rétta leið í framtíðinni :)


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] tölvu pörtum

Pósturaf Klemmi » Mið 17. Nóv 2021 15:00

Færði þráðinn, takk fyrir að vera vinalegur TheAdder <3