Request for álit á vinnuvél

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Request for álit á vinnuvél

Pósturaf appel » Fös 22. Okt 2021 07:49

Jæja, kominn með nóg af gömlu. Ætlaði fyrir löngu að vera búinn að panta vél, en var bara of upptekinn og componentar að skornum skammti (lítið betra í dag samt þó). Þetta er vinnuvél, á skrifstofu, þannig að hún þarf að vera nokkuð silent.

En hérna er kandídatinn. Eitthvað sem gengur ekki upp eða væri betra?

Ath. skjákortið er eiginlega bara valið randomly, lítið í boði. Gæti skipt því út síðar. En vil helst 3 útganga, 2 tölvuskjár og 1 sjónvarp.

karfa.png
karfa.png (111.73 KiB) Skoðað 4104 sinnum
Síðast breytt af appel á Fös 22. Okt 2021 07:50, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf Hausinn » Fös 22. Okt 2021 08:02

Ef þetta er spurning um að keyra hljóðlátt myndi ég taka CPU kælingu eins og NH-D15. Ein hljóðlátasta loftkælingin í boði. Ég sé einnig að þú valst X570 móðurborð sem hafa oft litla viftu á þeim sem gæti einnig búið til hljóð. Þarftu að yfirklukka? Ef ekki myndi ég frekar taka B550. Myndi svo kaupa skjákort notað; 1050 Ti á 40þús er hræðilegur díll.


Veit ekki hvað þú vinnur við en er raunveruleg ástæða til þess að kaupa RAM á 65þús? Dálítið mikið í það góða.
Síðast breytt af Hausinn á Fös 22. Okt 2021 08:02, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf appel » Fös 22. Okt 2021 08:30

Varðandi 64GB RAM. Já það er mikið, í dag, en vélin á að endast í langan tíma þannig að ég vil ekki kaupa of lítið núna og lenda í veseni að uppfæra síðar.

Er með 32GB heima og vélin er oftast í svona 50-60% usage þó maður sé ekki að keyra mikið.
Er með 16GB í vinnunni í dag og minnið alltaf í 90-95% usage. Þannig að ég hugsa að 32GB dugi þannig séð í dag, en til að vera future proof þá er fínt að taka 64GB og pæla ekki meira í því.

En ef ég tek B550 í stað X570 í móðurborði, missi ég ekki PCIex 4.0? Þar af leiðandi meikar ekki sense fyrir mig að taka þetta m.2 drif.
Er búinn að eitthvað lesa mig til um þessa onboard viftu í X570, margir vilja meina að það sé óþarfi að hafa áhyggjur af henni. Það væri náttúrulega frekar slæmt að kaupa vél og þessi vifta er að gera alla í kringum mig brjálaða.


*-*


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf Hausinn » Fös 22. Okt 2021 08:35

appel skrifaði:En ef ég tek B550 í stað X570 í móðurborði, missi ég ekki PCIex 4.0?

B550 styður víst PCIex 4.0 á einu PCI-E tengi og einu M.2 tengi. X570 væri bara nauðsynlegt ef þú þyrftir að keyra meira en eitt drif á 4.0.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf appel » Fös 22. Okt 2021 08:35

Satt að segja er móðurborðið eiginlega bara "úllen dúllen doff..." val.... það er svo mikið úrval af móðurborðum, maður veit ekkert hvað er málið.
Þarf allavega ekki wifi, en gæti verið sniðugt að vera með bluetooth fyrir audio. En gæti alltaf keypt usb lausn fyrir bt.
Síðast breytt af appel á Fös 22. Okt 2021 08:37, breytt samtals 2 sinnum.


*-*


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf Hausinn » Fös 22. Okt 2021 08:41

appel skrifaði:Satt að segja er móðurborðið eiginlega bara "úllen dúllen doff..." val.... það er svo mikið úrval af móðurborðum, maður veit ekkert hvað er málið.
Þarf allavega ekki wifi, en gæti verið sniðugt að vera með bluetooth fyrir audio. En gæti alltaf keypt usb lausn fyrir bt.

Fljót google leit sé ég fólk mæla með þessu mobo:
https://tolvutaekni.is/collections/modu ... ara-abyrgd

Annars er þetta nokkuð peanuts val. Hef nokkuð góða reynslu á Asrock.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf appel » Fös 22. Okt 2021 08:45

Hausinn skrifaði:Ef þetta er spurning um að keyra hljóðlátt myndi ég taka CPU kælingu eins og NH-D15. Ein hljóðlátasta loftkælingin í boði.


Varðandi þetta. Þetta er ekki í boði hjá Tölvutækni. Ég þarf að kaupa vélina á einum stað, alla componenta og samsetningu. Þetta fer í gegnum innkaupastýringu fyrirtækisins og svo fer vélin í uppsetningu hjá IT aðilanum og þessháttar. Þetta er ekki einsog að kaupa vél til heima-brúks þar sem þú getur dundað þér við að púsla henni saman.

Og get btw. ekki keypt eitthvað notað hér og þar, það gengur ekki upp.
Síðast breytt af appel á Fös 22. Okt 2021 08:47, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf appel » Fös 22. Okt 2021 08:48

Ok, hérna er uppfært, nota þá B550 móðurborð.

update.png
update.png (95.79 KiB) Skoðað 4062 sinnum


*-*

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2554
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf Moldvarpan » Fös 22. Okt 2021 09:32

Ég get ekki mælt með Tölvutækni eins og þjónustan hefur verið uppá síðkastið.

Það virðist vera algjör rúlletta hvort þú fáir það sem þú borgar fyrir.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf Baldurmar » Fös 22. Okt 2021 10:11

Ef að þú tekur Quadro P400 skjákort þá sparar þú c.a 10k þar ertu með 3 dp port.
Það + móbo breytingin og þú ert kominn með 5950x ;)


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf appel » Fös 22. Okt 2021 10:18

Baldurmar skrifaði:Ef að þú tekur Quadro P400 skjákort þá sparar þú c.a 10k þar ertu með 3 dp port.
Það + móbo breytingin og þú ert kominn með 5950x ;)


Ég er með einn skjá með DP.
Sjónvarp með HDMI.
Og gamlan skjá með bara HDMI+DVI.

Þannig að þessi 10k sparnaður fer bara í að kaupa breytistykki.


*-*

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf brain » Fös 22. Okt 2021 10:34

Moldvarpan skrifaði:Ég get ekki mælt með Tölvutækni eins og þjónustan hefur verið uppá síðkastið.

Það virðist vera algjör rúlletta hvort þú fáir það sem þú borgar fyrir.



Er nýbúnin að fá pakka frá þeim

Ekkert mál og 100 þjónusta.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf Baldurmar » Fös 22. Okt 2021 12:26

appel skrifaði:
Baldurmar skrifaði:Ef að þú tekur Quadro P400 skjákort þá sparar þú c.a 10k þar ertu með 3 dp port.
Það + móbo breytingin og þú ert kominn með 5950x ;)


Ég er með einn skjá með DP.
Sjónvarp með HDMI.
Og gamlan skjá með bara HDMI+DVI.

Þannig að þessi 10k sparnaður fer bara í að kaupa breytistykki.


Haha já líklega


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf TheAdder » Fös 22. Okt 2021 12:47

appel skrifaði:
Baldurmar skrifaði:Ef að þú tekur Quadro P400 skjákort þá sparar þú c.a 10k þar ertu með 3 dp port.
Það + móbo breytingin og þú ert kominn með 5950x ;)


Ég er með einn skjá með DP.
Sjónvarp með HDMI.
Og gamlan skjá með bara HDMI+DVI.

Þannig að þessi 10k sparnaður fer bara í að kaupa breytistykki.


Spurningin með hávaða, er P400 ekki hljóðlátara?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf blitz » Fös 22. Okt 2021 13:09

TheAdder skrifaði:
appel skrifaði:
Baldurmar skrifaði:Ef að þú tekur Quadro P400 skjákort þá sparar þú c.a 10k þar ertu með 3 dp port.
Það + móbo breytingin og þú ert kominn með 5950x ;)


Ég er með einn skjá með DP.
Sjónvarp með HDMI.
Og gamlan skjá með bara HDMI+DVI.

Þannig að þessi 10k sparnaður fer bara í að kaupa breytistykki.


Spurningin með hávaða, er P400 ekki hljóðlátara?


Eflaust gott að fá sér kort sem er með "fanstop"


PS4

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf appel » Fös 22. Okt 2021 13:21

Þannig að það er ekki fanstop á þessu gainward korti? Úffusvei.


*-*


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf blitz » Fös 22. Okt 2021 13:32

appel skrifaði:Þannig að það er ekki fanstop á þessu gainward korti? Úffusvei.


Þekki ekki - og finn ekki svar í fljótu bragði - en þetta var lauflétt ábending að ganga úr skugga um að kortið sem þú endar á sé með fan-stop undir engu eða litlu load. :happy


PS4

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf appel » Fös 22. Okt 2021 13:35

blitz skrifaði:
appel skrifaði:Þannig að það er ekki fanstop á þessu gainward korti? Úffusvei.


Þekki ekki - og finn ekki svar í fljótu bragði - en þetta var lauflétt ábending að ganga úr skugga um að kortið sem þú endar á sé með fan-stop undir engu eða litlu load. :happy


Það er svona icon neðarlega á vefsíðunni fyrir þetta kort:
http://www.gainward.com/main/vgapro.php ... ov&lang=en

"ZERO RPM FAN"


*-*


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf blitz » Fös 22. Okt 2021 13:58

appel skrifaði:
blitz skrifaði:
appel skrifaði:Þannig að það er ekki fanstop á þessu gainward korti? Úffusvei.


Þekki ekki - og finn ekki svar í fljótu bragði - en þetta var lauflétt ábending að ganga úr skugga um að kortið sem þú endar á sé með fan-stop undir engu eða litlu load. :happy


Það er svona icon neðarlega á vefsíðunni fyrir þetta kort:
http://www.gainward.com/main/vgapro.php ... ov&lang=en

"ZERO RPM FAN"


Ertu ekki með Asus kort í körfunni?


PS4

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf appel » Fös 22. Okt 2021 14:20

blitz skrifaði:
appel skrifaði:
blitz skrifaði:
appel skrifaði:Þannig að það er ekki fanstop á þessu gainward korti? Úffusvei.


Þekki ekki - og finn ekki svar í fljótu bragði - en þetta var lauflétt ábending að ganga úr skugga um að kortið sem þú endar á sé með fan-stop undir engu eða litlu load. :happy


Það er svona icon neðarlega á vefsíðunni fyrir þetta kort:
http://www.gainward.com/main/vgapro.php ... ov&lang=en

"ZERO RPM FAN"


Ertu ekki með Asus kort í körfunni?

Ah ruglaðist aðeins :D með alltof marga tabba opna.

Á eftir að endurskoða þetta eitthvað aðeins.
T.d. er spurning hvort maður reyni ekki að kaupa eitthvað RTX kort með hdmi 2.1, sýnist tölvutek vera með eitthvað slíkt í boði.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf rapport » Fös 22. Okt 2021 19:19

https://builder.vaktin.is/build/AFDEE

Færðu ekki allt sem þú þarft í Kísildal? Skil ekki af hverju það vantar inn SSD frá þeim í builderinn.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf blitz » Fös 22. Okt 2021 19:37

rapport skrifaði:https://builder.vaktin.is/build/AFDEE

Færðu ekki allt sem þú þarft í Kísildal? Skil ekki af hverju það vantar inn SSD frá þeim í builderinn.


https://builder.vaktin.is/build/865DE

Skipta þessum kassa út fyrir Be Quiet! kassa og loftkælingu frá Be Quiet! og þú ættir að vera solid. 1650 kortið frá Palit er með "0 db" merkingu en ekki 1050ti


PS4

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf appel » Fös 22. Okt 2021 19:48

Takk fyrir þetta blitz, mun skoða kísildal sérstaklega. Ætla að panta í næstu viku, vil ekki fresta þessu lengur :)


*-*


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf Klemmi » Fös 22. Okt 2021 21:20

rapport skrifaði:https://builder.vaktin.is/build/AFDEE

Færðu ekki allt sem þú þarft í Kísildal? Skil ekki af hverju það vantar inn SSD frá þeim í builderinn.


Þeir hafa líklega breytt eitthvað filteringunni á hörðum diskum á síðunni hjá sér, svo að scraperinn pikkar þá ekki upp.

Kíki kannski á það um helgina ef ég finn tíma. Att uppfærðu líka síðuna hjá sér fyrir stuttu, hef ekki gefið mér tíma til að aðlaga scraperinn, svo builderinn er ekki alveg óskeikull þessa stundina :)



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Request for álit á vinnuvél

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 23. Okt 2021 13:21

DDR5 verður launchað samhliða Intel Alder lake CPU-um. Talað er um 4 Nóvember
https://www.tomshardware.com/news/ddr5-will-probably-cost-50-60-percent-more-than-ddr4

Þ.e EF þú nennir að bíða og tímir að borga
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 23. Okt 2021 13:24, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √