[FARIÐ] Kanna áhuga á CaseLabs SM8 kassa + vatnskælibúnaði

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

[FARIÐ] Kanna áhuga á CaseLabs SM8 kassa + vatnskælibúnaði

Pósturaf ZoRzEr » Mið 06. Okt 2021 17:22

Sælir vaktarar

Er að kanna áhugann hvort einhver hefði hug á að eignast CaseLabs SM8 gunmetal grey kassa. Keyptur beint af CaseLabs vorið 2017. Þeir eru í dag farnir á hausinn en þrotabúið keypt nýlega af þriðja aðila sem ætlar að endurverkja framleiðsluna hjá þeim. Upplýsingar um kassann og review: https://www.tweaktown.com/reviews/5387/ ... index.html

Hugmyndin mín var að minnka við mig og fá mér nettari kassa.

Í pakkanum er:
CaseLabs SM8, gunmetal grey
XL window (plexi)
Drop in top 480mm rad bracket
Drop in front 420mm rad bracket

Ef einhver áhugi er fyrir vatnskælibúnaði er hægt að fá hann með:
M.a.:
360 EK rad 50mm
420 EK rad 60mm
Singularity res/D5 pump combo + bracket fyrir 420 radiator mount
Allar fittings sem þarf til að setja upp hard tube system
16 OD PETG tubes
Bend kit, hitabyssa, kælivökvi (EK chill premix glær)
Skrúfur sem passar i þetta alltsaman og jafnvel bara kennsla á að setja saman vatnskælda vél :P

Hef ekki græna hvað svona myndi kosta. Borgaði $771 á sínum tíma fyrir kassann og sendingu + 25þ ish í toll og VSK. Eitthvað svipað fyrir allan kælibúnaðinn. Gæti verið fljót leið fyrir einhvern að detta í vatnskælingabransann á einu bretti. Tölvubúnaðurinn í undirskrift gæti selst með þessvegna.

Endilega komið með hugmyndir eða áhugasamir mega hafa samband. Get dælt inn myndum ef óskað er eftir. Einnig má koma og skoða kassann ef einhver vill. Væri synd að hena honum ofaní kjallari í geymslu og ekki nota hann.

Kv,
Trausti
Síðast breytt af ZoRzEr á Mið 06. Okt 2021 20:17, breytt samtals 1 sinni.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Kanna áhuga á CaseLabs SM8 kassa + vatnskælibúnaði

Pósturaf Fletch » Mið 06. Okt 2021 18:22

Ef ég ætti ekki CaseLabs kassa fyrir myndi ég kaupa hann :8)


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Höfundur
ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Kanna áhuga á CaseLabs SM8 kassa + vatnskælibúnaði

Pósturaf ZoRzEr » Mið 06. Okt 2021 18:27

Fletch skrifaði:Ef ég ætti ekki CaseLabs kassa fyrir myndi ég kaupa hann :8)


Er ekki augljóslega algjörlega nauðsynlegt að eiga tvo? :eh


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini