Daginn,
Þannig er mál með vexti að það er alveg sama hvaðan ég er að downloada... torrent, steam, xbox þetta endar alltaf eins.
Er á 1gb tengingu frá Hringdu sem virðist bara ekki vera svo góð, eða hvað?
Næ að keyra downloads í svona 30 mb/s max að utan en með því fylgir að oft dettur tengingin alveg niður í 0kb í einhvern tíma og fer svo aftur upp.
Þó downloadi sé lokið þá er eitthvað bögg í netinu sem veldur því að ég held áfram að detta út af services eins og steam, xbox og öðru ( leikjaþjónum tildæmis ). Restart á router og tölvu breytir þar engu.
Uppsetning:
Er með tvo R6700V3 routera frá Netgear og svo cat6 strengi um húsið. Fyrsti routerinn er alveg við ljóðsleiðaraboxið og hin er í pass through mode á annarri hæð. Allt rétt stillt á routernum amk eins og ég get séð það, er þetta ljósleiðara boxið eða er tengingin hjá Hringdu bara svona léleg / cappa þeir mann ef maður byrjar að downloada?
Talaði við þá hjá Hringdu og þeir könnuðust ekki við neitt, prófaði að tengja laptop beint í ljósleiðara box og hún fékk eins lélega tengingu ( mældist 150 mb/s á speedtest til Gagnaveitunnar. Á öðrum tímum fæ ég easy 950 mb upp og niður ( samt með hæsta pingið í vinahópnum í leikjum... ).
Þakka öll svör, þó rétt svör séu uppáhalds.
Download endar í laggi?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2019 15:32
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Download endar í laggi?
Síðast breytt af absalom86 á Mið 25. Ágú 2021 02:27, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Download endar í laggi?
Eru báðir AP á mismunandi rásum? fyrir bæði 5Ghz og 2.4Ghz?.
Eru 5Ghz sama SSID-ið? og ef svo er ertu með band steering á?
Eru 5Ghz sama SSID-ið? og ef svo er ertu með band steering á?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 56
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2019 15:32
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Download endar í laggi?
Routerinn minn er ekki með band steering fítus. Eins og er eru Wifi með mismunandi nöfnum en ekkert device er að nota 5Ghz.
Tölvurnar sjálfar eru beintengdar, veit ekki hvort það myndi breyta einverju með þetta að slökkva á 5ghz? eða hvort wireless hafi samband á beintengdu tenginguna.
Tölvurnar sjálfar eru beintengdar, veit ekki hvort það myndi breyta einverju með þetta að slökkva á 5ghz? eða hvort wireless hafi samband á beintengdu tenginguna.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Download endar í laggi?
Wireless mun ekki hafa áhrif á beintengdu vélarnar.
Eru tölvurnar tengdar inn á routerinn sem er fjær ljósleiðaraboxinu? Ef svo er hvað gerist ef þú tekur AP routerinn úr sambandi og tengir tölvuna beint við þann sem er nær ljósleiðaraboxinu.
Svo getur þú prófað að setja þann sem er AP núna í staðinn fyrir þann sem er Router og athugað hvort annar þeirra sé einfaldlega bilaður.
Eitt debug ráð er að prófa að pinga frá tölvu yfir á fyrsta hopp og svo frá AP yfir á Router og koll af kolli. Þá er oft hægt að finna hver sökudólgurinn er.
Eru tölvurnar tengdar inn á routerinn sem er fjær ljósleiðaraboxinu? Ef svo er hvað gerist ef þú tekur AP routerinn úr sambandi og tengir tölvuna beint við þann sem er nær ljósleiðaraboxinu.
Svo getur þú prófað að setja þann sem er AP núna í staðinn fyrir þann sem er Router og athugað hvort annar þeirra sé einfaldlega bilaður.
Eitt debug ráð er að prófa að pinga frá tölvu yfir á fyrsta hopp og svo frá AP yfir á Router og koll af kolli. Þá er oft hægt að finna hver sökudólgurinn er.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Download endar í laggi?
Ég er að lenda í svipuðu, nema hraðinn hjá mér í kappaður í 350mb á tölvunni. Disconnecta randomly úr leikjum. Fann einhverjar upplýsingar um lélegan intel driver. https://community.intel.com/t5/Ethernet ... -p/1230540
Ætla að prófa downgrade-a og sjá hvort það lagist
Ætla að prófa downgrade-a og sjá hvort það lagist
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Download endar í laggi?
Þú ert hugsanlega með default Windows 10 driver. Það er allavegna eitthvað sem ætti að athuga. Þessir sjálfgefu driverar frá Microsoft eru mjög slæmir í ákveðnum gerðum af vélbúnaði.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Download endar í laggi?
Komið í lag hjá mér, er með sama driver 1.0.2.6 þurfti að breyta nokkrum stillingum. Fann guide á reddit.
https://www.reddit.com/r/ASUSROG/commen ... ws_update/
Solution for me:
Note: I have no idea what the values of these settings were prior to the update on version 1.0.1.8 when everything worked fine but after the update to 1.0.2.6 my network adapter settings for these options were:
+ Energy Efficient Ethernet was set to `On`. I changed to default (`Off`)
+ Interrupt Moderation was `On` but Interrupt Moderation Rate was set to <no value>. I set to default (`Low`)
+ Receive Buffers were set to `256`, I changed to default (`1024`)
+ Transmit Buffers were set to `512`, I changed to default (`1024`)
After this, all my packet loss problems are solved. my guess is the receive buffer was the problem. With a little bit of reading the interrupt moderation could be set to off for even better gaming but more cpu. for now, ill keep it all with defaults. you can change these settings from control panel or better is the proset software since it tells you about each option a bit and more importantly the default values.
https://www.reddit.com/r/ASUSROG/commen ... ws_update/
Solution for me:
Note: I have no idea what the values of these settings were prior to the update on version 1.0.1.8 when everything worked fine but after the update to 1.0.2.6 my network adapter settings for these options were:
+ Energy Efficient Ethernet was set to `On`. I changed to default (`Off`)
+ Interrupt Moderation was `On` but Interrupt Moderation Rate was set to <no value>. I set to default (`Low`)
+ Receive Buffers were set to `256`, I changed to default (`1024`)
+ Transmit Buffers were set to `512`, I changed to default (`1024`)
After this, all my packet loss problems are solved. my guess is the receive buffer was the problem. With a little bit of reading the interrupt moderation could be set to off for even better gaming but more cpu. for now, ill keep it all with defaults. you can change these settings from control panel or better is the proset software since it tells you about each option a bit and more importantly the default values.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |